Bleik máluð eldhúsinnrétting, bleikur veggur!

Bleiki liturinn er þvílíkt að slá í gegn bæði á heimilum, í húsgögnum, á veitingastöðum, í fatnaði og í hári. Það er alltaf gaman að sjá bjarta liti innan um gráa litinn og svarta og hvíta sem hafa tröllriðið öllu undanfarin ár bæði á heimilum og í fatnaði. Og þar hefur grái liturinn verið vinsælastur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði bleikt málað eldhús og innréttingu hjá flottum mæðgum Svönu og Katrínu. Skoðaði bleikan stofuvegg hjá Ásgeiri Hjartar athafnamanni og hárgreiðslumeistara Bjarkar og Röggu Gísla og bleikt hár hjá töffaralegum hársnyrti, henni Gígju.

3174
12:24

Vinsælt í flokknum Ísland í dag