Halla Gunnarsdóttir kjörin formaður VR

Halla Gunnarsdóttir hefur verið kjörin formaður VR til næstu fjögurra ára með tæplega helmingi atkvæða félagsmanna. Ríflega fjörutíu þúsund manns voru á kjörskrá. Kjörsókn var um 24 prósent sem er um sjö prósent minna en í síðustu kosningum árið 2023.

0
03:20

Vinsælt í flokknum Fréttir