Segir þau vera ómálefnaleg

Við höldum áfram í borgarmálum en Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins segir borgarstjóra ekki hafa tekið ákvörðun um að slíta meirihlutanum af geðþótta. Þetta hafi verið sameiginleg ákvörðun.

326
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir