Formaður Eflingar: Leikskólakerfi Reykjavíkur í rúst
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Sólveig Anna gagnrýnir harkalega ASÍ og BSRB vegna afstöðu þeirra til launamunar á vinnumarkaði og ekki síður v. breytinga á skipulagi í leikskólamálum í Reykjavík.