Hversu vel erum við búin undir hamfarir?
Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðgjöf og Ragnheiður Hergeirsdóttir, lektor í sömu grein, fóru yfir áhugaverða rannsókn sem þær hafa framkvæmt síðustu ár.
Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðgjöf og Ragnheiður Hergeirsdóttir, lektor í sömu grein, fóru yfir áhugaverða rannsókn sem þær hafa framkvæmt síðustu ár.