Blaðamannafundur fyrir leik á móti Sviss

Þor­steinn Halldórs­son, lands­liðsþjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta og Ingi­björg Sigurðar­dóttir, leik­maður liðsins, sátu fyrir svörum á blaða­manna­fundi á Wankdorf leik­vanginum í Bern degi fyrir mikilvægan leik gegn Sviss á EM.

224
15:38

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta