Erna Hrönn: „Bannað að halda áfram ef það hættir að vera gaman“

Tónleikaröðin Söngleikjastælar hefur hlotið gríðarlega góðar viðtökur og næsta sunnudag verða frábærir gestasöngvarar sem stíga á svið í Salnum, Kópavogi. Bjarni Snæbjörns, Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs kíktu í skemmtilegt spjall og komu hlustendum í góðan gír fyrir komandi viku með hressandi söngleikjasyrpu í lifandi flutningi.

5
12:10

Vinsælt í flokknum Bylgjan