Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Úrslit í Waacking á Street dans einvíginu í Iðnó

      Emilía og Aþena mættust í lokaumferð Waacking battlsins en stíllinn verður til í hinsegin samfélaginu, aðallega í New York og Los Angeles borga Bandaríkjanna. Drottningar dönsuðu stílinn upphaflega en þau þurftu að þola mikið aðkast fordóma og fyrirlitningar á 8. og 9. áratugnum. Í jaðarmenningu klúbbasamfélagsins og tónlistarunnenda fengu þau vængi og tókst í krafti fjöldans og tónlistarinnar að búa til dansstíl sem enn er dansaður í dag og nú á einhverjum stærstu Street danssviðum heims. Vegna bakgrunnsins þá má sjá mikið stolt í framkvæmd hreyfinganna því það er enn þann dag í dag sigur að fá að vera sá / sú / það sem þú ert. Þemað í þessu battli er: Drottningin er mætt. Sigurvegari er Aþena.

      339
      02:30

      Vinsælt í flokknum Lífið