Ferðalag Haaland að hundrað mörkum
Erling Haaland hefur nú skorað hundrað mörk í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, á aðeins rétt rúmum þremur árum í búningi Manchester City.
Erling Haaland hefur nú skorað hundrað mörk í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, á aðeins rétt rúmum þremur árum í búningi Manchester City.