Risaþota flaug í lág­flugi yfir Reykja­vík

Boeing 747 vél Air Atlanta hélt í sitt síðasta farþegaflug fyrr í dag. Flogið var í lágflugi yfir Reykjavík í tilefni dagsins og þaðan í sérstakt kveðjuflug með starfsmenn félagsins til Casablanca í Marokkó í Norður-Afríku. Einar Árnason tökumaður var staddur á útsýnispalli Perlunar og fangaði síðasta flugið á mynd.

10206
05:31

Vinsælt í flokknum Fréttir