Hlaut hvatningarverðlaun Dags gegn eineltis
Lilja Ósk Magnúsdóttir verkefnastjóri forvarna og félagsmála hjá Tækniskólanum hlaut í dag hvatningaverðlaun Dags gegn eineltis. Haldið er upp á daginn þann áttunda nóvember ár hvert og er markmiðið að efna til umræðu og fræðslu um einelti til þess að sporna gegn því.