Þrjúhundruð tóku þátt í flugslysaæfingu í Eyjum

Hátt á þriðja hundrað manns tók þátt í viðamikilli flugslysaæfingu í Vestmannaeyjum í dag. Fulltrúar allra hópa sem koma að aðgerðum eftir stórslys tóku þátt í æfingunni.

64
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir