Gjaldeyrishöftin hert í bili Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst. Innlent 8. júní 2015 08:15
Vill að Sigmundur útskýri leka í DV Vill að forsætisráðherra biðji stjórnarandstöðuna afsökunar eftir að hafa sakað hana um að skemma fyrir við afnám hafta. Innlent 7. júní 2015 22:37
Lestu frumvarpið sem kvöldfundurinn á Alþingi snýst um Fundur var settur á Alþingi í kvöld klukkan 22 þar sem til umræðu er frumvarp til laga um breytingar á gjaldeyrismálum. Innlent 7. júní 2015 22:13
Lögunum ætlað að mæta hættum sem gætu grafið undan aðgerðum stjórnvalda Lestu lögin sem voru samþykkt á Alþingi í kvöld og taka gildi þegar í stað. Innlent 7. júní 2015 22:12
Boða til blaðamannafundar vegna afnáms gjaldeyrishafta Fer fram í Hörpu í hádeginu á morgun. Innlent 7. júní 2015 19:54
Bein útsending klukkan 22: Afnám hafta á dagskrá Alþingis Boðað hefur verið til þingfundar þar sem reikna má með því að Bjarni Benediktsson kynni frumvörp er varða afnám tæplega sjö ára gjaldeyrishafta. Innlent 7. júní 2015 18:31
„Hvað getum við framsóknarmenn gert þó við vöknum fyrr en aðrir?“ Ýmsir þingmenn vilja breyta fyrirkomulagi dagskrárliðarins Innlent 5. júní 2015 13:25
Yngsti þingmaðurinn skólaði þá eldri í kurteisi Segir óþolandi að sitja undir bölvi og dónaskap annara þingmanna í sinn garð og samflokksmanna. Innlent 5. júní 2015 13:17
Steingrímur J. tekur undir hugmyndir um kvennaþing Karlkyns þingmenn víki sæti og konur skipi þingið á hátíðarfundi 19. júní. Innlent 5. júní 2015 11:23
„Ég heyri að fólk er orðið ótrúlega þreytt“ Stefnumótunarfundur Viðreisnar, nýs stjórnmálaafls, fer fram á Grand hótel í dag. Innlent 4. júní 2015 15:44
Stjórnmálaskýrendur klóra sér í kollinum yfir íslenskri pólitík Fordæmalausar fylgissveiflur gera það að verkum að ekki er hægt að treysta á gamalgróin sannindi um hegðun kjósenda. Allir flokkar eru í krísu nema Píratar sem mæl Innlent 4. júní 2015 12:00
Forstjóri ÁTVR áhyggjufullur: „Mörgum líður ekki vel“ Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, segir að sér hafi liðið eins og bagga á þjóðfélaginu vegna neikvæðrar umræðum um ÁTVR. Viðskipti innlent 4. júní 2015 10:45
Hvernig liti kvennaþingið út? Ragnheiður Ríkharðsdóttir kynnti á dögunum hugmynd um aðeins konur á Alþingi. Hér má sjá hvernig þessi róttæka hugmynd myndi breyta þinginu nú. Innlent 4. júní 2015 07:00
Þröngþingi Íslendinga Staðan á þingi bendir til þess að þingmenn og ráðherrar hugsi um þrönga hagsmuni sína frekar en almannahag. Skoðun 4. júní 2015 07:00
Blessað stríðið Heimsstyrjöldin síðari lyfti heimsbúskapnum upp úr djúpri kreppu sem hafði staðið nær óslitið í tíu ár, 1929-1939. Skoðun 4. júní 2015 00:01
Starfsmenn FME ánægðari en áður Síðastliðin þrjú ár hefur fjöldi starfsmanna og starfsmannavelta verið nokkuð stöðug, segir í ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 3. júní 2015 08:00
Nýr sáttasemjari er nýbyrjaður í golfi Nýr ríkissáttasemjari hefur komið víða við á starfsferlinum. Meðal annars hefur hún starfað í dómsmálaráðuneytinu og var þingmaður í tíu ár. Hún spilar golf og gengur á fjöll í frítíma, helst á íslenska hálendinu. Viðskipti innlent 3. júní 2015 07:00
Þak yfir höfuðið Húsnæðismál hafa verið mikið í umræðunni undanfarin misseri enda hverjum manni nauðsynlegt að eiga þak yfir höfuðið. Skoðun 3. júní 2015 07:00
Helga nýr forstjóri Persónuverndar Helga Þórisdóttir hefur verið skipuð forstjóri Persónuverndar frá 1. september næstkomandi. Innlent 2. júní 2015 20:16
Flugvallartillaga á furðulegum tíma Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingfréttaritari Fréttablaðsins, og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, þingfréttaritari ríkissjónvarpsins, greindu stöðuna á Alþingi í Umræðuninni á stöð 2 í gærkvöldi. Innlent 2. júní 2015 15:30
15 prósent telja Alþingi standa vörð um almenning 65,4 prósent telja ríkisstjórnina leggja meiri áherslu á afkomu banka en heimilanna á landinu. Innlent 2. júní 2015 11:04
Valdníðsla á Alþingi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis s.l. mánudag voru lagðar fram viðamiklar breytingar á svokölluðu flugvallarfrumvarpi. Þar er kveðið á um að skipulagsvaldið yfir flugvellinum í Vatnsmýri sé flutt frá Reykjavíkurborg og til Alþingis. Skoðun 2. júní 2015 06:00
Birtir mynd af „smotterí“ breytingunum á flugvallafrumvarpi Höskuldar Frumvarpið var afgreitt úr umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í morgun og var mikill hiti í mönnum. Innlent 1. júní 2015 23:49
Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Fylgi Pírata mælist nú um 34,1 prósent. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar 24 þingmenn kjörna en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hlytu samanlegt 20 þingmenn. Innlent 1. júní 2015 22:28
Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. Innlent 1. júní 2015 20:21
Skýrsla Rögnunefndarinnar tefst Til stóð að skila skýrslunni í dag um möguleg framtíðarstæði flugvallar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Innlent 1. júní 2015 16:53
Umsögn um endurupptöku skilað í dag Skilafrestur umsagnarinnar hefur verið framlengdur þrisvar sinnum og rennur út í dag. Innlent 1. júní 2015 15:09
Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. Innlent 1. júní 2015 11:50
Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. Innlent 1. júní 2015 07:00