Fjárlaganefnd vill frekari svör um meint samkeppnisbrot Íslandspósts Forstjóri og stjórnarformaður Íslandspósts voru kallaðir á fund fjárlaganefndar í dag. Viðskipti innlent 15. apríl 2015 15:23
Tekinn í skýrslutöku eftir að hafa krítað á Jón Sigurðsson „Okkur langaði að vekja athygli á því að 888 dagar eru liðnir frá því að Alþingi ákvað að ráðast í rannsókn á einkavæðingu bankanna,“ segir Andri Sigurðsson, einn af meðlimum samtakanna Jæja. Innlent 15. apríl 2015 14:58
Framkvæmdastjóri NATO heimsækir Ísland í annað skipti á níu mánuðum Jens Stoltenberg kemur til Ísland á morgun. Innlent 15. apríl 2015 13:04
Stöðugleikaskattur er mikilvægt skref Stöðugleikaskattur sem forsætisráðherra hefur boðað er síður en svo einsdæmi og er mikilvægt skref í átt að því að afnema fjármagnshöft hér á landi. Fastir pennar 15. apríl 2015 08:00
Skattur á gistinætur skilað 670 milljónum Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur úthlutað 1,5 milljörðum í styrki á þremur árum. Tæpur helmingur fjárins er kominn frá 100 króna gistináttaskatti. Innlent 15. apríl 2015 07:00
Nýir orkusamningar í bið hjá Landsvirkjun Forstjóri Landsvirkjunar segir fyrirtækið komið á endastöð með nýja orkusamninga. Viðskipti innlent 14. apríl 2015 22:15
Ásmundur vill göng til Vestmannaeyja: Segir göngin borga sig upp á 30 árum „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja.“ Innlent 14. apríl 2015 21:55
Fulltrúar Íslandspósts kallaðir fyrir fjárlaganefnd "Það eru ákveðin atriði sem við þurfum að spyrja út í,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar. Viðskipti innlent 14. apríl 2015 19:56
Stjórnarandstaðan vill kalla fram vilja þjóðarinnar varðandi ESB Stjórnarandstaðan vill þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Rætt á Alþingi í dag. Innlent 14. apríl 2015 18:45
Stjórnarþingmenn kvörtuðu yfir stjórnarandstöðunni Silja Dögg Gunnarsdóttir þingkona sagði stjórnarandstöðuna röfla undir liðnum fundarstjórn forseta. Innlent 14. apríl 2015 14:42
Hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis tífaldast á fjórum árum Íslenskt endurnýjanlegt eldsneyti var 23 prósent af heildarmagni eldsneytis sem notað var til samgangna árið 2014. Innlent 14. apríl 2015 13:50
Bjarni segir að stöðugleikaskattur höggvi á hnútinn hjá slitabúum Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að unnið sé að frumvarpi um stöðugleikaskatt sem næði til slitabúa föllnu bankanna en frumvarpið sé ekki tilbúið. Innlent 14. apríl 2015 13:02
Páll Pétursson hefur ekkert samviskubit vegna Forsvarsmálsins Páll Pétursson segir að sér hafi sannarlega ekki þótt verra að umdeilt hugbúnaðarverkefnið færi til Hvammstanga – en aðkoma sín hafi verið lítil. Innlent 14. apríl 2015 10:59
Þetta uppeldi er í boði … Fyrirsögnin á forsíðu Fréttablaðsins í gær var ósönn. Hún hljómaði svona: "Fólki sama um merktar gjafir“. Þarna er átt við gjafir til grunnskólabarna á skólatíma þeirra sem hefur mikið verið á milli tannanna á fólki upp á síðkastið. Í fréttinni er því haldið fram, enn og aftur, að Reykjavíkurborg banni fyrirtækjum að gefa grunnskólabörnum merktar gjafir. Skoðun 14. apríl 2015 09:30
Molum úr kerfinu Á næstu misserum verður umbylting á framhaldsskólakerfinu á Íslandi. Bóknám til stúdentsprófs verður skorið niður um nálægt 20%, möguleikar þeirra sem dottið hafa út úr námi og eru orðnir 25 ára verða skornir við nögl og hert að smærri framhaldsskólum úti á landi. Skoðun 14. apríl 2015 07:00
Aprílgabb forsætisráðherra? Undirrituðum fór eins og fleirum þegar fréttist af tillögum forsætisráðherra um ýmsar húsbyggingar hinn 1. apríl sl., að afgreiða það eftir augnabliks íhugun sem aprílgabb. Skoðun 14. apríl 2015 07:00
Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. Innlent 14. apríl 2015 00:13
„Eins og verið sé að gera það tortryggilegt að menn vinni hjá einkafyrirtækjum“ Ferð menntamálaráðherra til Kína var til umræðu á Alþingi í dag. Innlent 13. apríl 2015 16:55
Velta því fyrir sér hvort Sigmundur og Bjarni séu enn í páskafríi Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja það sæta furðu að bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skuli vera fjarverandi á fyrsta þingfundi Alþingis eftir tveggja vikna páskaleyfi. Innlent 13. apríl 2015 16:24
Kennir sex námskeið en fær ekki að greiða atkvæði í rektorskjöri Katrín Lilja Sigurðardóttir, stundakennari við Háskóla Íslands, segist ósátt við réttindaleysi stundakennara, sem fái ekki að kjósa um rektor, ekki árshátíð, sumarfrí eða mannsæmandi laun. Innlent 13. apríl 2015 13:00
Það er sárt að fá „sting í hjartað“ „Þessi grein er um þau fjölmörgu hjúkrunarheimili sem enn hafa ekki stigið skref í framfaraátt og gengist við þeim vanda sem fylgir sjúkdómsvæðingu og stofnanamenningu,“ skrifa tveir nemar á þriðja ári í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Skoðun 13. apríl 2015 09:44
Framsóknarmenn ekki séð útfærslu stöðugleikaskattsins Forsætisráðherra boðaði á flokksþingi Framsóknarflokksins að lagður yrði á stöðugleikaskattur við afnám gjaldeyrishafta. Vigdís Hauksdóttir og Frosti Sigurjónsson, þingmenn Framsóknarflokksins, hafa ekki séð útfærslu skattsins. Innlent 13. apríl 2015 07:15
Slitastjórnir kannast ekki við njósnir og sálgreiningar Forsætisráðherra vitnaði óvart í Ásmund Einar en ekki kröfuhafa. Innlent 12. apríl 2015 19:13
Kallar eftir því að Sigmundur birti sálfræðigreiningar sem hann hefur undir höndum Össur Skarphéðinsson segir sálfræðigreingar á stjórnmálamönnum skemmtilega lesningu en sjálfur hefur hann lesið greiningu CIA á sér. Innlent 12. apríl 2015 14:03
Framsókn ætlar að berjast gegn bónusum í bankakerfinu Flokksþing Framsóknarflokks samþykkti tillögu Karls Garðarssonar þingmanns um að banna bónusa í bankakerfinu með öllu. Innlent 12. apríl 2015 13:09
Ásmundur Einar mætti í jakkafötum úr grænu gardínuefni Þingmaður Framsóknarflokksins og aðstoðarmaður forsætisráðherra segist sjálfur hafa hannað fötin. Lífið 12. apríl 2015 11:47
Segir yfirlýsingar forsætisráðherra digurbarkalegar Forsætisráðherra sagði á flokksþingi Framsóknarflokksins að frumvarp um afnám hafta yrði lagt fyrir á Alþingi fyrir þinglok. 20 þingfundardagar eru eftir af þingi. Digurbarkalegar yfirlýsingar, segir Árni Páll Árnason Innlent 11. apríl 2015 09:00
Skynsamlegra að Alþingi eignist eigið húsnæði Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, fagnar því að ríkisstjórnin styðji áform um að leysa húsnæðisvanda þingsins. Innlent 10. apríl 2015 22:50
Ekki hægt að hliðra til Hlíðarendabyggð Brynjar Harðarson, framkvæmdastjóri Valsmanna hf., segir ekki unnt að hliðra til Hlíðarendabyggð til að koma í veg fyrir að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. Innlent 10. apríl 2015 12:32
Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. Innlent 10. apríl 2015 11:00