Annar sigur Leiknis í síðustu þremur leikjum Leiknir R. lyfti sér upp í 6. sæti Inkasso-deildarinnar með 2-0 sigri á Selfossi í Breiðholtinu í kvöld. Þetta var annar sigur Leiknismanna í síðustu þremur deildarleikjum. Íslenski boltinn 9. júní 2017 21:28
Sveinbjörn skaut Þrótti á toppinn | Már hetja ÍR Mark Sveinbjörns Jónassonar úr vítaspyrnu skaut Þrótti á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 8. júní 2017 22:17
Jóhann Helgi með tvö mörk í öruggum Þórssigri í Laugardalnum | Myndir Þór vann sinn annan sigur í síðustu tveimur leikjum þegar liðið lagði Fram að velli, 1-3, í Laugardalnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 8. júní 2017 19:54
Keflvíkingar komnir á sigurbraut á ný Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum vann Keflavík góðan 3-0 sigur á Haukum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2017 21:06
Sjáðu 64 sendinga sókn Valsmanna | Myndband Valur sýndi á sér sparihliðarnar í upphafi leiks gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudaginn. Íslenski boltinn 7. júní 2017 11:15
Vallarþulurinn minnti sína menn á að leikurinn væri hafinn Skagamenn fóru skelfilega af stað í leiknum gegn Blikum í 6. umferð Pepsi-deildarinnar á mánudaginn. Íslenski boltinn 7. júní 2017 09:45
Hjörvar fékk eins leiks bann Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur í Pepsi-mörkunum og Messunni, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 6. júní 2017 19:11
Pepsi-mörkin: Átti KR að fá víti? Umdeilt atvik í leik KR og Grindavíkur í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 6. júní 2017 16:30
Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. Íslenski boltinn 6. júní 2017 16:00
Uppbótartíminn: FH komið í gang en hvað er í gangi hjá KR? | Myndbönd Hverjir áttu góðan dag og hverjir erfðan dag? Hvernig var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp sjöttu umferðina í Pepsi-deildinni á léttum og gagnrýnum nótum. Íslenski boltinn 6. júní 2017 11:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Fjölnir 2-1 | Fyrsti deildarsigur Víkinga undir stjórn Loga Mörk frá Ivica Jovanovic og Vladimir Tufegdzic tryggðu Víkingum sigur á Fjölnismönnum. Íslenski boltinn 5. júní 2017 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 2-3 | Þriðji sigur Blika í röð Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram þegar þeir sóttu Skagamenn heim. Íslenski boltinn 5. júní 2017 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 0-1 | Sjóðheitur Andri Rúnar tryggði Grindvíkingum sigur á KR Umdeild vítaspyrna réði úrslitum í kvöld en Grindvíkingum er líklega alveg sama. Íslenski boltinn 5. júní 2017 22:15
Emil Lyng: Við eigum bestu stuðningsmennina í deildinni Emil Lyng skoraði þrennu fyrir KA gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld í 4-1 sigri á útivelli. Íslenski boltinn 5. júní 2017 21:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KA 1-4 | Þrenna Lyng afgreiddi Ólafsvíkinga Emil Lyng skoraði þrennu er KA sótti þrjú stig til Ólafsvíkur í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 5. júní 2017 20:30
Fylkismenn endurheimtu toppsætið Fylkir endurheimti toppsæti Inkasso-deildarinnar með 2-0 sigri á Leikni R. í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2017 19:56
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Krikanum | Myndband FH vann öruggan sigur á Stjörnunni, 3-0, í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í Kaplakrika í gær. Íslenski boltinn 5. júní 2017 15:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 3-0 | Dýrkeypt mistök Stjörnumanna FH-ingar björguðu tímabilinu sínu með nauðsynlegum 2-0 sigri á Stjörnunni sem tapaði sínum fyrsta leik í sumar. Íslenski boltinn 4. júní 2017 22:45
Heimir: Jói Lax lenti í miklu basli með Atla Heimir Guðjónsson var ánægður með sína menn eftir 3-0 sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 4. júní 2017 22:16
Óli Jó: Ljótt en tókst þó Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með leik síns liðs en var sáttur með að hafa fengið þrjú stig úr leiknum gegn ÍBV. Íslenski boltinn 4. júní 2017 20:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 2-1 | Sveinn Aron hetja Vals | Sjáðu mörkin Valur jafnaði Stjörnuna að stigum á toppi Pepsi-deildar karla með 2-1 sigri á ÍBV á Valsvelli í dag. Íslenski boltinn 4. júní 2017 19:45
Bjarni Guðjóns: Til hamingju Stjarnan | Myndband Bjarni Guðjónsson var í Teignum á Stöð 2 Sport HD í síðasta sinn í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4. júní 2017 09:00
Elskar að skora á lokamínútunum Króatíski framherjinn Ivan Bubalo skoraði bæði mörk Fram þegar liðið vann 1-2 útisigur á Leikni F. fyrir austan í gær. Íslenski boltinn 4. júní 2017 06:00
Friðrik Dór í Teignum: Gaman að kynnast þér Bjarni Bjarni Guðjónsson var í síðasta sinn í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi en hann hefur sem kunnugt er verið ráðinn aðstoðarmaður Loga Ólafssonar hjá Víkingi R. Íslenski boltinn 3. júní 2017 23:30
Ævintýralegur sigur ÍR sem er komið upp úr fallsæti ÍR vann ótrúlegan sigur á Þór Ak., 2-1, í Mjóddinni í 5. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 3. júní 2017 17:02
Teigurinn: Leikmaður og þjálfari mánaðarins koma úr Stjörnunni | Myndbönd Það var verðlaunahátíð í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. Þar var lið mánaðarins opinberað, sem og leikmaður og þjálfari mánaðarins. Íslenski boltinn 3. júní 2017 16:32
Bubalo kramdi hjörtu Leiknismanna Fram lyfti sér upp í 2. sæti Inkasso-deildarinnar með dramatískum 1-2 sigri á Leikni F. fyrir austan í dag. Íslenski boltinn 3. júní 2017 16:03
Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3. júní 2017 10:00
Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig. Íslenski boltinn 2. júní 2017 23:30