Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Söguleg stigasöfnun Willums

    KR tryggði sér sæti í Evrópukeppni með mögnuðum endaspretti en liðið vann fimm síðustu leikina. Willum Þór Þórsson tók við liðinu í tíunda sæti í júní og fór með það upp í bronssætið á þremur mánuðum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Kristinn: Hélt þetta myndi koma

    Kristinn Freyr Sigurðsson varð að játa sig sigraðan í baráttunni við Garðar Gunnlaugsson um gullskóinn þegar þeim mistókst báðum að skora í dag þegar Valur lagði ÍA 1-0 í lokaumferð Pepsi-deildar karla.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Lokaorrustan er í dag

    Það ræðst í dag hvaða lið næla sér í Evrópugullpottinn í Pepsi-deild karla og hvaða lið fer niður með Þrótturum. Lokaumferðin spiluð öll á sama tíma.

    Íslenski boltinn