Valur fyrsta liðið til að skora gegn FH Valur varð fyrsta liðið til að vinna og skora gegn nýliðum FH í Pepsi-deild kvenna, en Valsstúlkur unnu sinn annan leik í röð. Íslenski boltinn 28. maí 2016 15:49
Þór/KA tapaði mikilvægum stigum á heimavelli KR náði í gott stig á Akureyri í dag, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA á Þórsvelli í dag. Íslenski boltinn 28. maí 2016 14:54
Máni: Spenntur að sjá hvernig FH bregst við því að lenda undir | Myndband Nýliðar FH hafa komið liða mest á óvart það sem af er tímabili í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 26. maí 2016 13:27
Sjáðu öll mörkin úr 3. umferð Pepsi-deildar kvenna Öll mörkin úr 3. umferðinni hjá stelpunum þar sem óvænt úrslit litu dagsins ljós. Íslenski boltinn 26. maí 2016 11:30
Ævintýri nýliða FH heldur áfram í Pepsi-deild kvenna | Úrslit kvöldsins Ævintýri nýliða FH í Pepsi-deild kvenna hélt áfram í kvöld þegar liðið vann KR í Vesturbænum og komst þar með upp að hlið Stjörnunnar á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 24. maí 2016 21:18
Karen Nóa: "Við erum ekki í þessari deild til þess að leika okkur“ Fyrirliði Þórs/KA segir að stígandi sé í leik liðsins eftir erfiða byrjun. Íslenski boltinn 24. maí 2016 21:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Þór/KA 1-1| Norðanstúlkur nældu sér í gott stig | Sjáðu mörkin Ríkjandi Íslandsmeistarar Blika sitja því uppi með fimm stig eftir fyrstu þrjár umferðir mótsins en Þór/KA getur vel við unað með gott stig. Íslenski boltinn 24. maí 2016 20:45
Margrét Lára sá til þess að Valur fór með öll stigin úr Eyjum Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska landsliðsins, tryggði Val fyrsta sigur sinn í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á tímabilinu þegar hún skoraði eina markið í leik ÍBV og Vals í Eyjum í kvöld. Íslenski boltinn 24. maí 2016 19:57
Ásgerður: Vorum ekki heppnar með drátt Stjarnan dróst á móti FH í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna en liðin mætast í Kaplakrika laugardaginn 11. júní næstkomandi. Íslenski boltinn 24. maí 2016 16:20
Guðmunda Brynja: Fengum stærsta leikinn Selfoss mætir Val í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna. Íslenski boltinn 24. maí 2016 13:30
Meistararnir fara í Krikann Dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikars kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu. Íslenski boltinn 24. maí 2016 13:00
Grindavík og HK/Víkingur síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin Grindavík og HK/Víkingur tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta og verða því í pottinum þegar dregið verið á morgun. Íslenski boltinn 23. maí 2016 21:08
Fjórtán ára skoraði fernu á korteri Hin 14 ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir mun eflaust ekki gleyma bikarleik Keflavíkur og Álftaness í bráð. Íslenski boltinn 22. maí 2016 16:33
Rakel: Þetta er bara ofbeldi inni á vellinum | Myndband Til handalögmála kom í leik Fylkis og ÍBV í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna á miðvikudaginn en atvikið var skoðað í Pepsi-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport HD. Íslenski boltinn 20. maí 2016 11:00
Sjáðu öll mörkin úr 2. umferð Pepsi-deildar kvenna Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum fimm í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi og var umferðin krufin til mergjar í Pepsi-mörkum kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 19. maí 2016 23:15
Handalögmál í Árbænum | Myndband Til átaka kom í leik Fylkis og ÍBV í Pepsi-deild kvenna. Atvikið er til umræðu í Pepsi-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 19. maí 2016 17:12
Frábært hælspyrnumark Hörpu á Selfossi | Sjáðu öll mörkin Stjarnan vann 3-1 sigur á Selfoss í Pepsi-deild kvenna í kvöld, en Harpa Þorsteinsdóttir skoraði frábært mark. Íslenski boltinn 18. maí 2016 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 1-1 | KR-ingar sóttu stig á Hlíðarenda | Sjáðu mörkin Valur og KR gerðu 1-1 jafntefli í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikurinn fór fram að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18. maí 2016 22:00
Stjarnan byrjar vel | Meistararnir náðu ekki að skora í Kaplakrika Stjarnan er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Pepsi-deild kvenna og FH tók stig af Íslandsmeisturum Breiðabliks í Kaplakrika. Íslenski boltinn 18. maí 2016 21:09
ÍBV með góðan sigur í Árbæ | Myndir ÍBV er komið með þrjú stiga í Pepsi-deild kvenna eftir 3-1 sigur á Fylki í Árbæ í kvöld. Þór/KA vann svo stórsigur á ÍA. Íslenski boltinn 18. maí 2016 19:50
Margrét Lára og nýja Valsliðið í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld Önnur umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag en þá fara fram allir fimm leikirnir í umferðinni. Eins og alltaf í sumar verður einn leikjanna í beinni á sportstöðvum 365. Íslenski boltinn 18. maí 2016 16:30
Sjáðu fyrsta þáttinn af Pepsi-mörkum kvenna í heild sinni Fyrsti þátturinn af Pepsi-mörkum kvenna var sýndur í kvöld á Stöð 2 Sport 2 HD. Íslenski boltinn 17. maí 2016 21:30
Pepsi-mörk kvenna byrja í kvöld Fyrsti þátturinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og sýndur beint á Vísi. Íslenski boltinn 17. maí 2016 16:00
Þóra Helgadóttir í Stjörnuna Þóra Helgadóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, hefur fengið félagsskipti frá Fylki yfir í Stjörnuna og er því gjaldgeng með Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 16. maí 2016 10:15
Fjórtán ára tryggði FH sigur á ÍA | Sjáðu markið Fjortán ára stelpa tryggði FH sigur á ÍA í nýliðaslag í Pepsi-deild kvenna, en liðin mættust á Akranesi í dag. Enski boltinn 14. maí 2016 15:58
Valdi vallavörður verður nú alltaf á Kópavogsvellinum | Myndband Valdimar Kristinn Valdimarsson var mikil goðsögn í sögu fótboltans í Kópavogi og það var vel við hæfi að lágmynd af Valdimar Kristni Valdimarssyni, eða Valda vallarverði, hafi nú verið afhjúpuð á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 13. maí 2016 16:00
Titilvörn Blika byrjar vel | Margrét Lára skoraði í endurkomuleiknum Íslandsmeistarar Breiðablik hófu titilvörnina með 4-1 sigri á KR í 1. umferð Pepsi-deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11. maí 2016 21:09
„Það á eftir að herða nokkrar skrúfur“ Þjálfari Þórs/KA var að vonum svekktur eftir 4-0 tap gegn Stjörnunni í fyrstu umferð Pepsi deildar kvenna. Íslenski boltinn 11. maí 2016 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 4-0 | Harpa sökkti Þór/KA Harpa Þorsteinsdóttir skoraði þrennu í öruggum sigri Stjörnunnar. Íslenski boltinn 11. maí 2016 21:00
Selfyssingar gerðu góða ferð til Eyja Selfoss byrjar tímabilið í Pepsi-deild kvenna af krafti en liðið vann 0-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11. maí 2016 19:54