Deilt um peninga á Akureyri: Við fórum eftir fyrirmælum KSÍ Úthlutun KSÍ til Þórs og KA var að hluta til byggð á árangri Þórs/KA en ósætti er um hvernig upphæðinni var ráðstafað. Íslenski boltinn 18. janúar 2017 13:30
KA sleit samstarfinu við Þór: Þetta var ekki létt ákvörðun KA og Þór munu ekki tefla fram sameiginlegum liðum í knattspyrnu og handbolta eftir núverandi keppnistímabil. Óvissa er um stöðu Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18. janúar 2017 11:01
Hetja KR frá 2016 byrjar árið 2017 mjög vel Sigríður María S Sigurðardóttir var á skotskónum þegar KR vann 5-1 stórsigur á HK/Víkingi í fyrsta leik liðanna í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 16. janúar 2017 13:45
Málfríður Erna skoraði í endurkomunni Málfríður Erna Sigurðardóttir lék í dag sinn fyrsta opinbera leik með Val eftir að hún snéri aftur á Hlíðarenda eftir tvö sigursæl ár hjá Blikum. Íslenski boltinn 8. janúar 2017 22:41
Grunur kviknað um hagræðingu í þessum þremur leikjum Nokkur mál hafa komið upp á Íslandi undanfarin ár þar sem grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin leikja og úrslitum mögulega verið hagrætt. Íslenski boltinn 4. janúar 2017 06:30
Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil. Íslenski boltinn 4. janúar 2017 06:00
FH styrkir sig fyrir næsta tímabil FH hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili en í dag skrifaði Caroline Murray undir samning við Fimleikafélagið. Íslenski boltinn 30. desember 2016 21:15
Fyrrum markvörður Þórs/KA tilnefnd sem sú besta í Norður- og Mið-Ameríku Cecilia Santiago, sem varði mark Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna á síðasta tímabili, er tilnefnd sem markvörður ársins í Norður- og Mið-Ameríku. Íslenski boltinn 28. desember 2016 22:30
Hrafnhildur í Val Hrafnhildur Hauksdóttir, einn öflugasti leikmaður Selfoss síðustu ár, er gengin í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna. Hún skrifar undir tveggja ára samning. Íslenski boltinn 18. desember 2016 08:00
Hallbera: EM stærsta ástæðan fyrir því að ég er að fara út Hallbera Guðný Gísladóttir mun leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. Íslenski boltinn 12. desember 2016 10:00
Hallbera til Djurgården Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi. Íslenski boltinn 11. desember 2016 10:15
Heimir og Ólafur þjálfarar ársins Heimir Guðjónsson og Ólafur Þór Guðbjörnsson voru valdir þjálfarar ársins í meistaraflokkum karla og kvenna af Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands. Íslenski boltinn 9. desember 2016 15:00
Níu stelpur búnar að skrifa undir samning við FH FH-ingar hafa verið stórtækir á síðustu dögum og gengið frá samningum við níu leikmenn meistaraflokks kvenna. Íslenski boltinn 5. desember 2016 22:36
Edda Garðars: KR er ekki Fram Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25. nóvember 2016 10:00
Elísa áfram á Hlíðarenda Landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Val. Íslenski boltinn 24. nóvember 2016 18:06
Meistaraflokkur kvenna hjá Fram gagnrýnir stjórn félagsins: Greinilegt að karlaliðið hefur forgang Meistaraflokkur kvenna í fótbolta hjá Fram birti nú fyrir skemmstu pistil á Vísi þar sem leikmenn liðsins gagnrýna stjórn félagsins fyrir áhugaleysi í þeirra garð. Íslenski boltinn 22. nóvember 2016 16:06
Hólmfríður semur við KR Kvennalið KR heldur áfram að safna liði fyrir næsta sumar og nú hefur landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir samið við sitt uppeldisfélag. Íslenski boltinn 18. nóvember 2016 17:29
Tveir atvinnumenn snúa aftur heim í KR Katrín Ómarsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir eru komnar heim eftir nokkurra ára dvöl í atvinnumennsku og búnar að semja við KR, sitt uppeldisfélag. Íslenski boltinn 14. nóvember 2016 17:59
Hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane í æfingahóp Freys Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Fótbolti 11. nóvember 2016 19:45
Valshjartað togaði í Málfríði | Yfirgefur Blika og samdi við Val Landsliðskonan Málfríður Erna Sigurðardóttir mun spilar með Val á nýjan leik í Pepsi-deild kvenna eftir tvö flott ár með Breiðabliki. Íslenski boltinn 7. nóvember 2016 22:40
Hólmfríður spilar líklega í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð Landsliðskonan í 100 leikja klúbbnum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Avaldsnes í Noregi. Fótbolti 7. nóvember 2016 10:30
Bryndís Lára ver mark Þórs/KA næstu tvö árin Þór/KA er búið að finna sér markvörð fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. Íslenski boltinn 5. nóvember 2016 09:00
Blikar krækja í unglingalandsliðskonu úr liði Selfoss Selfoss heldur áfram að missa leikmenn eftir að liðið féll út Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 2. nóvember 2016 12:50
Snéri aftur í boltann í sumar og gerir nú tveggja ára samning við Val Valsmenn voru stórtækir í gær þegar þeir gengu frá samningum við fjóra lykilmenn í kvennaliði félagsins eða þær Dóru Maríu Lárusdóttur, Mist Edvardsdóttur, Elínu Mettu Jensen og Laufeyju Björnsdóttur. Íslenski boltinn 2. nóvember 2016 09:30
KSÍ vill að félögin styðji betur við skólasókn yngri leikmanna Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt nýja útgáfu af Leyfisreglugerð KSÍ en það gerði hún á fundi stjórnar KSÍ 27. október síðastliðinn. Íslenski boltinn 1. nóvember 2016 21:15
Peningarnir streyma frá UEFA og KSÍ til íslensku félaganna | Sjáið upphæðirnar Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið ákvörðun um skiptingu framlaga frá UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Það er hægt að sjá upphæðirnar í frétt á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 28. október 2016 15:30
Telma samdi við meistarana Stjarnan fékk góðan liðsstyrk þegar Telma Hjaltalín Þrastardóttir samdi við Íslandsmeistarana. Fótbolti 27. október 2016 17:17
Margrét Lára fer í aðgerð á hinu lærinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer í aðgerð á næstu dögum en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í æfingamóti með íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 27. október 2016 09:00
Guðmunda samdi við Stjörnuna Stjarnan fékk mikinn og góðan liðsstyrk í dag er framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir gekk í raðir félagsins. Íslenski boltinn 24. október 2016 09:37
Jón Aðalsteinn tekur við kvennaliði Fylkis Jón Aðalsteinn Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Fótbolti 16. október 2016 16:35