Kia Sportage 2017 fékk hæstu öryggiseinkunn Gríðarleg framför milli árgerðanna 2016 og 2017. Bílar 11. apríl 2016 16:41
BL innkallar 117 Nissan Pulsar Sjálfvirk hæðarstilling LED aðalljósa virkar ekki rétt. Bílar 11. apríl 2016 11:03
400 hestafla VW Golf R í júní Líklega kynntur á Goodwood Festival of Speed í Wörthersee í Austurríki. Bílar 11. apríl 2016 10:18
Nissan gaf Smylie Kaufman nýjan Murano Í kjölfar frábærs þriðja hrings hans á Augusta National. Bílar 11. apríl 2016 09:43
Mustang seldist betur en Porsche 911 og Audi TT í Þýskalandi 780 Mustang, 752 Porsche 911 og 708 Audi TT bílar í mars. Bílar 8. apríl 2016 17:32
Dísilbílabann í Þýskum borgum BMW framleiðir 74% bíla sinna með dísilvélum og Audi 67%. Bílar 8. apríl 2016 15:04
Clarkson, Hammond og May koma sér ekki saman um nafn Henda fram misgáfulegum tillögum. Bílar 8. apríl 2016 14:34
Sala bíla í Evrópu jókst um 5,2% í mars Hefur aukist um 7,7% það sem af er ári. Bílar 8. apríl 2016 10:05
Charlize Theron í Fast & Furious 8 Ekki óvön hlutverkum í bílamyndum og lék einnig í Mad Max: Fury Road. Bílar 8. apríl 2016 09:47
Top Gear spyrna – Golf R, Porsche 911 GTS og McLaren 675LT Kaupa má 8 Golf R fyrir einn McLaren 675LT. Bílar 7. apríl 2016 16:44
Útivistarsýning Kia á laugardag Kia Sorento Arctic Edition er á 32 tommu dekkjum. Bílar 7. apríl 2016 13:45
Forstjóri Nissan fagnar 276.000 pöntunum í Tesla Model 3 Telur að það muni aðeins auka eftirspurn eftir rafmagnsbílum. Bílar 7. apríl 2016 13:06
Metsala bíla í Bretlandi í mars Spáð kulnun í sölu vegna pólitískrar óvissu. Bílar 7. apríl 2016 12:25
Vorsýning Citroën á laugardag Ráðgjafar í samningsstuði og ýmis vortilboð í gangi. Bílar 7. apríl 2016 10:45
Lexus var söluhæsta lúxusmerkið í Bandaríkjunum í mars Fyrstu þrjá mánuði ársins er þó Benz í fyrsta sæti, BMW í öðru og Lexus í þriðja. Bílar 7. apríl 2016 10:30
Porsche sýknað af stefnu ekkju Paul Walker í Fast & Furious Ekki með gallaðan fjöðrunarbúnað. Bílar 6. apríl 2016 16:00
Gamalt kjarnorkuver að Tesla bílaverksmiðju? Ségoléne Royal reynir að freista Elon Musk. Bílar 6. apríl 2016 14:48
Risahækkun bílastæðagjalda við Leifsstöð Kostnaði við gerð bílastæða fyrir bílaleigur velt yfir á hérlenda bíleigendur. Bílar 6. apríl 2016 14:15
Chevrolet Volt slær við Nissan Leaf í BNA Svo til jafn söluháir frá upphafi. Bílar 6. apríl 2016 12:45
ŠKODA Superb Combi hlýtur Red Dot verðlaunin Níundi úr Skoda-fjölskyldunni til að hljóta þessi hönnunarverðlaun. Bílar 6. apríl 2016 12:30
Ssangyong til Bandaríkjanna árið 2019? Hafa aldrei selt bíla áður í Bandaríkjunum. Bílar 6. apríl 2016 11:15
Volkswagen væntir mikillar söluaukningar með nýjum Tiguan Nýr Tiguan kemur á markað í Evrópu í þessum mánuði. Bílar 6. apríl 2016 09:18
Buick Avista senuþjófurinn verður ekki framleiddur Var sýndur á síðustu bílasýningu í Detroit. Bílar 5. apríl 2016 16:15
Volkswagen bætir í jepplingaflóruna Blæjujepplingurinn T-Cross Breeze er öllu minni en Tiguan. Bílar 5. apríl 2016 15:15