Suzuki innkallar 194.000 bíla Skynjara, sem ræður því hvort öryggispúði fyrir framsætisfarþega springur út, þarf að skipta um. Bílar 16. september 2013 13:15
Heimsmet – 72,4 metra stökk á bíl Notar til þess ríflega fjögurra tonna Ram-bíl á dekkjum í yfirstærð á 137 km hraða. Bílar 16. september 2013 10:30
Tugþúsundir brúa í Bandaríkjunum að hruni komnar Um 20.000 af þeim í svo slæmu ástandi að þær hrynja brátt og talað er um tifandi tímasprengju. Bílar 16. september 2013 09:28
Vettel hræðir líftóruna úr farþegum Hafa unnið 20 skópör frá Geox en tapa einu pari við hvert öskur undir akstri Formúlu 1 ökumanna. Bílar 15. september 2013 11:15
Fimm athygliverðustu bílarnir í Frankfürt Volvo Coupe, BMW i8, Opel Monza, Mercedes Benz S-Class Coupe og Audi Nanuk eru athygliverðastir að mati Autoblog. Bílar 15. september 2013 00:01
Top Gear eyðilagði Mazda Furai Við prófanir á bílnum kviknaði í honum og hann brann til kaldra kola. Bílar 14. september 2013 13:15
Bíll sem heitir Trax og Maður sem heitir Ove Trax er jepplingur í smærri kantinum, með sparneytna dísilvél og mikinn staðalbúnað. Ove er maður í bók. Bílar 14. september 2013 12:00
Brimborg frumsýnir 60-línuna Volvo XC60 sportjeppinn og nábræðurnir Volvo S60 og Volvo V60 skutbíllinn sýndir. Bílar 13. september 2013 11:15
Porsche 918 Spider slær met á Nurburgring Er sá fjöldaframleiddi bíll sem farið hefur brautina hraðast, eða á 6 mínútumj og 57 sekúndum. Bílar 13. september 2013 11:15
Óvænt útspil Audi í Frankfurt Heitir Audi Nanuk Quattro, er með 10 strokka dísilvél sem skilar þessum 1.900 kílóa bíl á 100 km hraða á 3,8 sekúndum Bílar 12. september 2013 10:45
Naut ruglast á mótorhjóli og kú Vonandi tekst betur til í næsta sinn að fjölga í eigin stofni. Bílar 12. september 2013 08:45
Jepplingasala leiðir söluaukningu í BNA Sala bíla í ágúst í Bandaríkjunum jókst um 17% í ágúst en sala jepplinga jókst um 36%. Bílar 11. september 2013 10:15
Draumatölur frá BMW BMW 5 Alpina D3 Bi-Turbo er 345 hestöfl, 4,5 sekúndur í hundraðið en eyðir aðeins 4,3 lítrum á hverja 100 kílómetra Bílar 11. september 2013 08:45
Fjör á afmælissýningu Porsche 911 Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls hjá Bílabúð Benna um helgina. Bílar 10. september 2013 16:30
Audi Sport Quattro í Frankfurt Með Hybrid búnaði eyðir hann aðeins 2,5 lítrum og mengar aðeins 59 g CO2. Bílar 10. september 2013 15:45
Tesla gæti þurrkað upp rafhlöður fyrir fartölvur Í Tesla Model S eru 2.000 sinnum fleiri rafhlöðusellur er í hverri meðalfratölvu. Bílar 10. september 2013 13:45
Bílgreinasambandið skorar á stjórnvöld að styðja við rafbílavæðingu Þó svo nokkrar gerðir rafbíla standi fólki til boða í dag er langt í land með að Íslendingar nái þeim árangri sem lagt var upp með. Bílar 10. september 2013 11:45
Fyrsti sportarinn frá Kia Kia Pro cee´d GT er aflmesti bíll sem Kia hefur nokkurntíma smíðað og með 201 hestöfl í svo litlum bíl er hann harðduglegur. Bílar 10. september 2013 10:15
Forval fyrir bíl ársins ljóst Mazda CX-5, Honda CR-V, Ford Kuga, Nissan Leaf, Volkswagen Golf, Renault Clio, Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia eru komnir í úrslit. Bílar 10. september 2013 08:45
Chevrolet selt 500 bíla á árinu Chevrolet er þriðja söluhæsta bílamerki landsins með 8,4% markaðshlutdeild. Bílar 9. september 2013 15:30
Annar Datsun á leiðinni Verður annar bíllinn sem fær Datsun merkið og ætlaður á markað í löndum þar sem þörf er fyrir ódýra bíla. Bílar 9. september 2013 13:15
Lág brú eyðileggur tugi flutningabíla Ökumenn flutningabíla átta sig ekki á því að hún er talsvert lægri en flestar brýr yfir vegi og eyðileggja þá fyrir vikið. Bílar 9. september 2013 10:30
Audi kennir könum að kaupa dísilbíla Svo mikil er innbyggð andstaða Bandaríkjamanna við dísilbíla að Audi sér ástæðu til fræðsluherferðar. Bílar 9. september 2013 08:45
Setti hraðamet og var handtekinn Er öðrum ökumönnum víti til varnaðar þess að birta myndir af lögbrotum sínum. Bílar 8. september 2013 11:45
Alonso kaupir hjólreiðalið Er mikill hjólreiðaunnandi og keypti Euskaltel-Euskadi hjólreiðaliðið fyrir 950 milljónir króna. Bílar 8. september 2013 09:15
Saleen mældur 2.200 hestöfl á DYNO mæli Bíllinn er við það að eyðileggja DYNO mælinn með sínu ógnarafli, en er haldið niður með ströppum. Bílar 7. september 2013 09:15
Renault með minnstu mengunina í Evrópu Mengun bíla Renault hefur fallið í 115,9 CO2 g/km úr 125,5 CO2 g/km í fyrra. Bílar 6. september 2013 11:15
Grilluðu 64 bíla í stað kjöts Slompaðir grillarar kveiktu óvart í akri þar sem fjölmörgum bílum hafði verið lagt. Bílar 6. september 2013 09:45