Arnar: Vinnubrögð sem voru gjörsamlega galin Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagðist aðspurður hvað hann hefði sagt við sína menn í hálfleik í sigrinum gegn ÍR að hann hefði einfaldlega ekki undirbúið lið sitt undir það að mæta 2-3 svæðisvörn gestanna. Körfubolti 5. október 2018 22:24
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 94-77 | Stjarnan kláraði ÍR í síðari hálfleik Stjarnan fær ÍR í heimsókn í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 5. október 2018 21:15
2.000 dagar frá síðasta deildarsigri Njarðvíkur gegn Keflavík í Ljónagryfjunni Njarðvík hefur ekki unnið Keflavík í Domino´s-deildinni í fimm ár. Körfubolti 5. október 2018 15:30
Finnur: Fannst við vera yfir í hálfleik en leit á töfluna og við vorum undir „Við komum svolítið flatir út í seinni hálfleikinn og náðum ekki að stoppa, tókum vondar ákvarðanir í sóknarleiknum hjá okkur og dass af heppni hjá þeim", sagði Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms eftir tap gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. Körfubolti 4. október 2018 22:19
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 95-86 | Torsóttur sigur Grindvíkinga gegn Blikum Grindvíkingar unnu seiglusigur á nýliðum Breiðabliks í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Kópavogsliðið leiddi löngum stundum í leiknum en heimamenn stigu upp undir lokin og tryggðu sér sigurinn eftir frábæran endasprett. Körfubolti 4. október 2018 22:15
Ingi: Getum ekki reiknað með Pavel fyrr en við sjáum hann á æfingu Nýr þjálfari KR er kominn aftur á heimaslóðir en hann þjálfaði KR frá 1999 til 2004 en er snúinn aftur í Vesturbæinn til að sjá um uppbygginguna eftir ansi langa og samfellda sigurgöngu KR í körfubolta undanfarin ár. Körfubolti 4. október 2018 21:53
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 88-95 | Sterkur sigur Hauka í fyrsta leik Haukar unnu Valsmenn í fyrstu umferð Domino's deildar karla í kvöld, leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn höfðu verið átta stigum yfir í hálfleik. Körfubolti 4. október 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 109-93 | Góður seinni hálfleikur skilaði KR sigri Íslandsmeistarar KR byrja mótið á sigri. Körfubolti 4. október 2018 21:30
Umfjöllun: Tindastóll - Þór Þ. 85-68 | Meistaraefnin byrja á sigri Stólarnir eru komnir á blað í Dominos-deildinni. Körfubolti 4. október 2018 21:30
Pétur: Held að Grindavík hafi vanmetið okkur "Okkar leikur var þokkalegur, það gekk sumt upp sem við lögðum upp með og annað ekki. Þeir voru góðir þarna í lokin þegar við ætluðum að vera búnir að þreyta þá,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari nýliða Breiðabliks eftir tapið gegn Grindavík í Röstinni í kvöld. Körfubolti 4. október 2018 21:13
Íslandsmeistararnir hefja leik gegn nýliðunum Domino's deild karla fer af stað í kvöld og er tímabilið í ár eitt það óútreiknanlegasta í langan tíma. Stjörnunni er spáð sigri, Íslandsmeisturum KR spáð í baráttu um heimaleikjarétt og deildarmeistarar Hauka gætu fallið ef einhverjar spár ganga eftir. Körfubolti 4. október 2018 14:00
Ívar: Kannski óraunhæft að spá heimaleikjarétti en ætlum í úrslitakeppnina Haukar urðu deildarmeistarar í Domino's deild karla á síðasta tímabili. Eftir miklar mannabreytingar í sumar er deildarmeisturunum spáð áttunda sæti af þjálfurum, fyrirliðum og formönnum félaganna í deildinni. Körfubolti 2. október 2018 15:00
Arnar: Ætlum að vera besta liðið á landinu í apríl og maí Stjörnunni er spáð í fyrsta sæti Domino's deildar karla af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félaganna í deildinni, sem og í spám fjölmiðla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tekur ekki mikið mark á þessum spám. Körfubolti 2. október 2018 14:00
Stjörnunni og Keflavík spáð meistaratitlum Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verða Stjarnan og Keflavík deildarmeistarar í körfubolta í vetur. Körfubolti 2. október 2018 12:30
Tvíþætt barátta um Íslandsmeistaratitilinn Domino's-deild karla hefst á fimmtudaginn. Fréttablaðið spáir í spilin fyrir komandi tímabil og spáir því að Garðbæingar vinni sinn fyrsta deildarmeistaratitil. Körfubolti 2. október 2018 08:30
Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds í heild sinni Domino´s-Körfuboltakvöld spáði í spilin fyrir komandi vetur hjá strákunum og hér má sjá allan þáttinn. Körfubolti 1. október 2018 10:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 72-103 │Stólarnir völtuðu yfir KR og eru meistarar meistaranna Tindastóll er meistari meistaranna í körfubolta karla eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í Meistarakeppni KSÍ sem fram fór í DHL höllinni í Frostaskjólinu í kvöld. Bikarmeistararnir byrjuðu betur og létu forskot sitt aldrei af hendi. Körfubolti 30. september 2018 21:45
Brynjar: Ég elska KR þó ég hafi skipt um lið Brynjar Þór Björnsson snéri aftur í vesturbæ Reykjavíkur þegar KR og Tindastóll mættust í Meistarakeppni KKÍ. Brynjar sagðist ekki hafa vitað hvernig móttökur hann fengi eftir að hafa yfirgefið KR fyrir Tindastól í sumar. Körfubolti 30. september 2018 21:38
Birna: Lele fékk bara það sem hún átti skilið „Við bara spiluðum góða vörn mestmegnis af leiknum. Annar leikhluti var kannski ekki alveg nógu góður hjá okkur,“ sagði Birna Valgerður Benónýsdóttir sem lék vel gegn Haukum í Meistarakeppni KKÍ í dag. Körfubolti 30. september 2018 19:41
Körfuboltakvöld: „Hvað gerist þegar litli frændi þinn fær ekki að spila?" Kristinn Friðriksson og Jón Halldór Eðvaldsson voru heldur betur ekki sammála er kom að Tindastól. Körfubolti 30. september 2018 08:00
Körfuboltakvöld: Síðasta tímabil gert upp í dramatísku myndbandi Domino's Körfuboltakvöld fór af stað í gærkvöldi með pompi og prakt en þar var hitað upp fyrir komandi tímabil í Dominos-deildinni. Körfubolti 29. september 2018 23:15
Körfuboltakvöld: „Stundum veit ég ekki hvar þú ert, elsku drengurinn minn“ Framlengingin er alltaf fjögur og það var heldur betur niðurstaðan í gærkvöldi. Körfubolti 29. september 2018 21:15
Spennandi tímabili í Domino´s-deildinni skotið af stað á Stöð 2 Sport í kvöld Domino´s-Körfuboltakvöld mætir aftur til leiks og hitar upp fyrir nýtt tímabil. Körfubolti 28. september 2018 12:30
Keflvíkingar afhjúpa nýjan búning með dramatísku myndbandi Tímabilið í Domino's deildunum fer að hefjast, keppni hefst í karla og kvennaflokki í næstu viku. Liðin eru að leggja lokahönd á undirbúning sinn og Keflvíkingar kynntu í dag nýjan keppnisbúning með dramatísku myndbandi. Körfubolti 28. september 2018 10:30
Jón Arnór spilaði með KR liðinu í gær Jón Arnór Stefánsson spilaði sinn fyrsta leik síðan í vor þegar KR-ingar léku æfingaleik í gærkvöldi á móti Alicante í æfingaferð sinn á Spáni.´ Körfubolti 20. september 2018 09:45
Sendir heim sautján dögum áður en tímabilið byrjar Liðin í Dominos deild karla í körfubolta eru farnir að skipta um erlenda leikmenn þótt að enn séu rúmar tvær vikur í fyrsta leik tímabilsins. Körfubolti 18. september 2018 14:53
Marvin hættur úrvalsdeildarbolta Marvin Valdimarsson, körfuknattleiksmaður, hefur ákveðið að hætta að spila úrvalsdeildar körfubolta og mun því ekki leika með Stjörnunni í vetur. Körfubolti 17. september 2018 22:45
Craion í Keflavík Keflavík í Dominos-deild karla fékk heldur betur styrkingu í dag er Mike Craion skrifaði undir samning við félagið. Hann staðfesti þetta við Karfan.is. Körfubolti 14. september 2018 21:54
Spurði hvort hann mætti vera með á æfingu og fékk samning Keflavík hefur samið við hinn litháenska Mantas Mockevicius um að spila með liðinu í Domino's deild karla í vetur. Mockevicius bankaði upp á í íþróttahúsinu og spurði hvort hann mætti vera með. Körfubolti 11. september 2018 12:45
Axel tekur sér frí frá körfubolta og ætlar að vinna í veikleikum sínum Fyrrum landsliðsmaðurinn Axel Kárason mun ekki taka slaginn með Tindastóli í Dominos-deild karla í vetur. Hann útilokar þó ekki að snúa aftur næsta vetur og segist ekki vera hættur. Körfubolti 5. september 2018 14:00