Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hljóp heim til mömmu eftir fyrstu troðsluna

    Stefan Bonneau, bakvörðurinn ótrúlegi í liði Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður seinni hlutans í Dominos-deild karla í körfubolta en hann skorað 36,9 stig að meðaltali í leikjunum ellefu. Þessi mikli gormur tróð fyrst 14 ára og hljóp þá heim og sagði

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bonneau og Israel Martin valdir bestir

    Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvíkur, var valinn besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta og Israel Martin, þjálfari Tindastóls, þótti vera besti þjálfarinn en umferðarverðlauninvoru afhent í hádeginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ég bað strákana um einn greiða fyrir leikinn

    Pálmi Freyr Sigurgeirsson lagði skóna á hilluna eftir sigur Snæfells á Grindavík á fimmtudaginn. Ferill Pálma spannaði tæp 20 ár en hann lék með þremur félögum, Breiðabliki, Snæfelli og KR, og vann nokkra stóra titla.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sá tuttugasti í höfn hjá KR-ingum

    Deildarmeistarar KR-inga áttu ekki í miklum vandræðum með því að landa tuttugasta deildarsigri tímabilsins þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Grafarvoginn. KR vann leikinn með 17 stiga mun, 100-83.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Margt getur breyst á lokakvöldinu í Dominos-deild karla

    22. og síðasta umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Átta lið hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni en fimm þeirra geta hoppað upp um sæti með hagstæðum úrslitum. Fréttablaðið veltir fyrir sér mögulegum útkomum eftir leiki kvöldsins.

    Körfubolti