Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Trump ætlar að hitta Kim

Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí.

Erlent
Fréttamynd

Trump stendur við tollana

Kanada og Mexíkó fá tímabundna undanþágu á meðan fríverslunarsamningur Norður-Ameríku, NAFTA, er endurskoðaður.

Erlent
Fréttamynd

Segir auðvelt að vinna viðskiptastríð

Ákvörðun ríkisstjórnar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að leggja innflutningstolla á ál og stál vekur reiði Evrópu, Kanada, Mexíkó, Kína og Brasilíu. Bandaríkjaforseti stendur fast á sínu og segir viðskiptastríð af hinu góða.

Erlent
Fréttamynd

Byssuvinir skjóta á Trump

Félagsmenn í Samtökum bandarískra byssueigenda, NRA, fara ófögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta og hugmyndir hans um breytingar á skotvopnalöggjöfinni vestanhafs.

Erlent