Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Síminn braut ekki samkeppnislög með sölu enska boltans

    Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Síminn hafi ekki brotið gegn ákvæða sáttar við Samkeppniseftirlitið með því að tvinna saman fjarskiptaþjónustu og línulega sjónvarpsþjónustu, enska boltann á Símanum Sport, í svonefndum Heimilispakka. 

    Viðskipti innlent
    Fréttamynd

    María útskrifaðist úr háskóla

    María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United og norska fótboltalandsliðsins, nýtir tímann þegar hún er ekki inni á vellinum til að afla sér menntunar. Hún er nýútskrifuð með MBA-gráðu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Steve Bruce rekinn frá WBA

    Steve Bruce hefur stýrt sínum síðasta leik hjá West Bromwich Albion en enska b-deildarliðið ákvað að segja knattspyrnustjóranum upp störfum í morgun.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo gæti verið á leið til Miami

    Cristiano Ronaldo er orðaður við brottför frá Manchester United í komandi janúarglugga en portúgalski landsliðsframherjinn hefur fengið fá tækifæri hjá enska liðinu á nýhafinni leiktíð. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wilson: Við þurfum gullskó án Haaland

    Callum Wilson, framherji Newcastle United, grínaðist með að enska úrvalsdeildin yrði að innleiða silfurskó vegna þess að aðrir leikmenn deildarinnar eiga ekki möguleika að keppast við Erling Haaland um gullskóinn.

    Fótbolti