Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Marka­laust í þokunni á Sel­hurst Park

    Crystal Palace og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Selhurst Park í kvöld. Crystal Palace fékk því fjögur stig gegn Manchester United á tímabilinu eftir 3-1 sigur í fyrri leik liðanna.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Boris styður að Bretland og Írland haldi HM saman

    Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir að nú sé rétti tíminn fyrir Bretland og Írland til að halda saman heimsmeistarakeppnina í fótbolta. Þjóðirnar gætu sent inn sameiginlegt framboð um að fá að halda HM 2030.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Solskjær: 100% vítaspyrna

    Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, telur lið sitt hafa verið rænt tveimur stigum af dómaranum þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Frábær endurkoma Arsenal

    Arsenal gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú sig á King Power leikvanginn í dag er liðið vann 3-1 sigur á heimamönnum í Leicester eftir að hafa lent 1-0 undir.

    Enski boltinn