Íslendingur syngur bakrödd með Austurríki „Maður segir ekki nei við Eurovision.“ Lífið 10. maí 2016 20:03
Davíð Fjölmiðlafulltrúi: Hún fer áfram! Fyrri undankeppnin í Eurovision er hafin í Stokkhólmi, en Greta Salóme keppir í kvöld. Lífið 10. maí 2016 19:26
Mögnuð stemning í rútu íslenska hópsins Hópurinn var vongóður fyrir keppnina í dag. Lífið 10. maí 2016 19:06
Eurovision í beinni á Twitter: „Húsfundur boðaður á sama tíma og júró. Ég setti íbúðina á sölu“ Greta Salóme Stefánsdóttir kemur fram fyrir Íslands hönd í keppnishöllinni í Globen í Stokkhólmi í kvöld og stígur á svið númer sextán í röðinni. Lífið 10. maí 2016 18:15
Heyrið metal útgáfuna af Hear them calling Búið er að gera metal útgáfu af framlagi Íslendinga í Eurovision. Tónlist 10. maí 2016 15:42
Eurovision-réttir Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn vinsælasti sjónvarpskokkur landsins og hefur hún tekið saman sniðuga Eurovision-rétti sem hægt er að skella í á kvöldi sem þessu. Matur 10. maí 2016 15:30
Faðir Gretu sultuslakur: Mun tárast þegar hún stígur á svið „Þetta kvöld leggst bara vel í mig og ég treysti henni fullkomlega,“ segir Stefán Pálsson, faðir Gretu Salóme, um kvöldið í kvöld. Lífið 10. maí 2016 15:07
Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. Lífið 10. maí 2016 14:08
Fyrrum keppendur Íslands óska Gretu góðs gengis: „Nice ass, nice ass baby“ Greta Salóme Stefánsdóttir kemur fram fyrir Íslands hönd í keppnishöllinni í Globen í Stokkhólmi í kvöld og stígur á svið númer sextán í röðinni. Lífið 10. maí 2016 14:00
Nítján ár frá því að Páll Óskar steig á sviðið á Írlandi: „Sjö bestu dagar lífs míns“ "Það eru liðin tuttugu ár á næsta ári síðan ég fór út í Eurovision,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem fór út fyrir Íslands hönd árið 1997 og söng lagið Minn hinsti dans og vakti gríðarlega athygli í keppninni. Lífið 10. maí 2016 12:30
Könnun: Kemst Greta Salóme áfram í kvöld? Greta Salóme Stefánsdóttir stígur á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi í kvöld og kemur þá í ljós hvort Íslendingar verði með framlag á lokakvöldinu í Eurovision á laugardagskvöldið. Lífið 10. maí 2016 11:30
Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ "Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. Lífið 10. maí 2016 10:30
Erlendir blaðamenn ánægðir með Gretu „Í hvert sinn sem ég heyri lagið verð ég hrifnari af því.“ Lífið 9. maí 2016 20:25
„Við erum komin á þann stað sem við viljum vera á“ Felix Bergsson ræðir hið mikilvæga dómararennsli sem stendur nú yfir. Lífið 9. maí 2016 19:12
Sigurstranglegustu lögin að mati sjónvarpssérfræðinga FÁSES.is kíkti aðeins á hvað Eurovisionspekingar á RÚV og SVT, sænska sjónvarpinu, segja um Eurovision í ár. Lífið 9. maí 2016 18:26
Frábær stemning í hópnum fyrir dómararennslið mikilvæga - Myndband Nú styttist óðfluga í Eurovision-keppnina sem í ár er haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Fyrra undanúrslitakvöldið verður annað kvöld og ræðst það hvort fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, komist áfram í úrslitin á laugardag. Lífið 9. maí 2016 16:30
Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. Tónlist 9. maí 2016 13:47
„Hún á eftir að standa sig alveg eins og drottningin sem hún er“ Greta og teymið fór í boð til sendiherra Íslands í Stokkhólmi. Lífið 9. maí 2016 12:30
Greta á rauða dreglinum: „Ekki annað hægt en að líða eins rokkstjörnu hér“ Nú styttist óðfluga í Eurovision-keppnina sem í ár er haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Fyrra undanúrslitakvöldið verður annað kvöld og ræðst það hvort fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, komist áfram í úrslitin á laugardag. Lífið 9. maí 2016 11:15
Greta Salóme gríðarlega sátt eftir vel heppnaða æfingu í gær Sérlegur Eurovision-sérfræðingur Vísis settist niður með Gretu Salóme. Lífið 8. maí 2016 16:35
Nóg um að vera hjá Gretu Salóme í Svíþjóð Greta Salóme stígur á svið á þriðjudag. Lífið 8. maí 2016 14:33
Önnur æfing Gretu Salóme sögð hafa gengið eins og í sögu Fyrsta æfingin, sem gekk ekki vel, virðist hafa komið að góðum notum. Lífið 7. maí 2016 11:29
Greta Salóme rokkar í Stokkhólmi á meet&greet með aðdáendum - Myndband Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. Lífið 6. maí 2016 14:30
Greta fékk verðskuldaðan frítíma og skellti sér í tívolí og á ABBA-safnið - Myndband Greta Salóme Stefánsdóttir og Eurovision-teymi okkar Íslendinga þetta árið hefur verið síðustu daga í Stokkhólmi að undurbúa sig fyrir þriðjudagskvöldið þegar Greta stígur á sviðið í Globen höllinni. Lífið 6. maí 2016 11:30
Dagbók Júró-grúppíu: Og það er æft og æft og æft í Stokkhólmi Æfingar halda áfram hér í Stokkhólmi fyrir Eurovision enda þýðir ekkert annað þegar 200 milljón áhorfendur sitja fyrir framan sjónvarpsskjáinn og glápa. Lífið 6. maí 2016 09:40
Er ég vakna, ó Nína, þú ert ekki lengur hér Tuttugu og fimm ár eru liðin frá því að Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sungu lagið Draumur um Nínu í Eurovision-söngvakeppninni. Af því tilefni halda þeir afmælistónleika í Lífið 5. maí 2016 13:30
Sweden, Suéde, Sverige: Svíþjóð í Eurovision – Fyrri hluti Í tilefni þess að allt er komið á fullt fart í Svíaveldi er ekki úr vegi að rifja aðeins upp sögu gestgjafanna í Eurovision. Lífið 4. maí 2016 15:30