Silverstone að kveðja Formúlu-1 kappaksturinn um helgina fer fram á hinni frægu Silverstone-braut á Bretlandi. Þetta er í næstsíðasta sinn sem kappaksturinn fer fram þar. Formúla 1 4. júlí 2008 23:00
Massa náði besta tímanum þrátt fyrir óhapp Brasilíumaðurinn Felipe Massa hjá Ferrari náði besta tímanum á fyrstu æfingunni fyrir Silverstone kappaksturinn í dag. Skömmu síðar lenti hann í óhappi og ók út af. Formúla 1 4. júlí 2008 13:09
Hamilton saknar að berjast við Alonso Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist sakna baráttunnar við fyrrum liðsfélaga sinn Fernando Alonso sem nú ekur með Renault. Formúla 1 4. júlí 2008 10:07
Coulthard hættir í lok tímabils Skoski ökuþórinn David Coulthard hjá Red Bull hefur tilkynnt að hann ætli að hætta keppni að loknu yfirstandandi tímabili í Formúlu 1. Coulthard er á sínu 14. ári og hefur unnið 13 keppnir á ferlinum með Williams, McLaren og Red Bull. Formúla 1 3. júlí 2008 14:50
Gengur illa að höndla pressuna Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1. Formúla 1 25. júní 2008 16:30
Sigur hjá Massa Felipe Massa vann í dag sigur í franska kappakstrinum í Formúlu 1 þökk sé vandræðum sem félagi hans hjá Ferrari, Kimi Raikkönen, lenti í. Formúla 1 22. júní 2008 14:10
Raikkönen fremstur Kimi Raikkönen verður fremstur á ráspól í franska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Formúla 1 21. júní 2008 13:07
McLaren gengst við refsingu Hamilton Framkvæmdarstjóri McLaren-keppnisliðsins í Formúlu 1 sagði að liðið myndi gangast við refsingunni sem Lewis Hamilton fékk eftir keppnina í Kanada um helgina. Formúla 1 9. júní 2008 16:30
Fyrsti sigur Kubica Robert Kubica vann í dag sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann sigraði í Montreal kappakstrinum. Þetta var góður dagur fyrir BMW, því félagi hans Nick Heidfeld náði öðru sætinu. Formúla 1 8. júní 2008 19:12
Hamilton á ráspól eftir frábæran lokahring Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Montreal kappakstrinum í Formúlu 1 annað árið í röð, eftir að hann skilaði frábærum lokahring í tímatökunum í dag. Formúla 1 7. júní 2008 18:42
Rosberg fljótastur á lokaæfingu Williams-ökumaðurinn Nico Rosberg náði bestum tíma allra á lokaæfingunni fyrir tímatökur fyrir Montreal kappaksturinn í Kanda í dag. Rosberg var hársbreidd á undan heimsmeistaranum Kimi Raikkönen hjá Ferrari. Næstir komu þeir Lewis Hamilton á McLaren og Felipe Massa hjá Ferrari. Formúla 1 7. júní 2008 15:46
Hamilton bestur á seinni æfingunni Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma allra á síðari æfingu dagsins fyrir Montreal kappaksturinn í Kanada um helgina. Hamilton vann sigur á mótinu í fyrra. Formúla 1 6. júní 2008 20:59
Massa fljótastur á fyrri æfingunni Brasilíumaðurinn Felipe Massa var í dag hraðskreiðastur á æfingu fyrir Kanadakappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram á sunnudag. Formúla 1 6. júní 2008 18:10
Mosley áfram í starfi Max Mosley mun halda áfram sem forseti alþjóðasambands akstursíþrótta. Haldin var kosning innan sambandsins í dag og vann Mosley 103 af 169 atkvæðum. Formúla 1 3. júní 2008 11:16
Viktor og Kristján kepptu í Bretlandi Sebastian Hohenthal vann sinn annan sigur í Formúlu 3 mótaröðinni í Bretlandi í dag. Hann kom fyrstur í endamark í síðari umferðinni á Rockingham brautinni. Formúla 1 26. maí 2008 18:43
Hamilton sigraði í Mónakó Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren vann í dag sigur í viðburðaríkum Mónakókappakstrinum í Formúlu 1. Veðurfar og óhöpp settu svip sinn á keppnina. Formúla 1 25. maí 2008 14:12
Massa á ráspól í Mónakó Ferrari gerði góða hluti í tímatökunum fyrir Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 á morgun. Felipe Massa náði besta tímanum og verður á ráspól og félagi hans Kimi Raikkönen náði öðrum besta tímanum. Formúla 1 24. maí 2008 14:12
Button segir Mónakó stórhættulega í bleytu Allt útlit er fyrir rigningaþunga helgi í Mónakó og segir Jenson Button að akstursbrautin í Mónakó sé stórhættuleg í bleytu. Formúla 1 22. maí 2008 23:09
Raikkönen fljótastur í Mónakó Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen ók mjög vel á fyrstu æfingunni fyrir Mónakókappaksturinn í dag og náði besta tíma allra keppenda. Lewis Hamilton náð næstbesta tímanum og Heikki Kovalainen náði þriðja besta tímanum. Formúla 1 22. maí 2008 13:41
Barrichello bætti met Patrese Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello varð í dag reynslumesti ökuþórinn í sögu Formúlu 1-keppninnar. Formúla 1 11. maí 2008 16:51
Þriðji sigur Massa í röð í Tyrklandi Þriðja árið í röð vann Brasilíumaðurinn Felipe Massa sigur í tyrkneska kappasktrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton varð annar. Formúla 1 11. maí 2008 13:50
Massa á ráspólnum Felipe Massa, ökumaður Ferrari, náði besta tímanum í tímatöku fyrir kappaksturinn í Tyrklandi. Hann verður því á ráspólnum en þar fyrir aftan er Heikki Kovailainen á McLaren og Lewis Hamilton er þriðji. Formúla 1 10. maí 2008 12:32
Kovalainen keppir í Tyrklandi Heikki Kovalainen hefur fengið grænt ljós frá læknum McLaren-liðsins og keppir fyrir hönd þess í Formúlukeppninni í Tyrklandi. Formúla 1 8. maí 2008 18:15
Super Aguri dregur sig úr keppni Lið Super Aguri hefur dregið sig úr keppni í Formúlu 1 vegna fjárhagsörðugleika. Japanska liðið verður því ekki með í kappakstrinum í Tyrklandi um næstu helgi. Formúla 1 6. maí 2008 12:17
Kovalainen áfram á sjúkrahúsi Heikki Kovalainen verður haldið á sjúkrahúsi í Barcelona í eina nótt til viðbótar á meðan að hann gengst undir rannsóknir vegna árekstursins í spænska kappakstrinum í gær. Formúla 1 28. apríl 2008 15:51
Raikkönen upp að hlið landa síns Kimi Raikkönen komst í 51. skiptið á verðlaunapall á ferlinum í dag þegar hann sigraði í Spánarkappakstrinum í Formúlu 1. Hann hefur þar með komist jafnoft á verðlaunapall og landi hans Mika Hakkinen á sínum tíma. Formúla 1 27. apríl 2008 20:45
Raikkönen sigraði í Barcelona Ferrari-liðið átti góðan dag þegar Kimi Raikkönen sigraði í Barcelona kappakstrinum og félagin hans Felipe Massa varð annar. Lewis Hamilton náði sér aftur á strik og náði þriðja sætinu. Formúla 1 27. apríl 2008 14:07
Raikkönen á ráspól í Barcelona Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen á Ferrari verður á ráspól í Barcelona kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að frábær lokahringur hans í tímatökum í dag tryggði honum besta tímann. Formúla 1 26. apríl 2008 13:33
Raikkönen náði besta tíma Finninn Kimi Raikkönen á Ferrari náði besta tímanum á kappakstursbrautinni í Barcelona í dag, á seinni æfingu keppnisliða. En það voru þeir Nelson Piquet og Fernando Alonso á Renault sem stálu senunni. Formúla 1 25. apríl 2008 15:01
Æfingar í Barcelona Kimi Raikkönen hjá Ferrari var sneggstur allra á æfingu á Barcelona brautinni í morgun. Liðsfélagi hans, Felipe Massa, var aðeins 50/1000 á eftir honum. Massa var þó mistækur á æfingunni og snerist í þrígang í brautinni. Formúla 1 25. apríl 2008 10:45