Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Hrefnu á grunnslóð fækkar mikið

Í byrjun vikunnar lauk hvalatalningum sem Hafró hefur stundað í sumar. Reglubundnar talningar hafa staðið frá 1987. Síðustu tvo áratugi hafa talsverðar breytingar átt sér stað í fjölda og útbreiðslu hvala við landið. Beðið er grænlenskra gagna.

Innlent
Fréttamynd

Ekkert neyðarkall barst frá flugvélinni

Einn lést þegar flugvél með tveimur mönnum um borð hrapaði í gær. Vélin tók á loft frá Akureyri og var á leið til Keflavíkur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa og lögreglan á Norðurlandi eystra rannsaka tildrög slyssins.

Innlent
Fréttamynd

Leit hafin að lítilli flugvél

Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni.

Innlent
Fréttamynd

Slapp með skrekkinn í flugvél á fjallstoppi

Viðbrögð flugmanns sem lenti í þoku yfir Tröllaskaga í fyrra og brotlenti vél sinni á fjallstoppi urðu til þess að ekki fór verr segir rannsóknarnefnd samgönguslysa. Nefndin varar flugmenn véla án blindflugsbúnaðar við að vanmeta aðstæður.

Innlent
Fréttamynd

Fimm­tán ár frá flug­slysinu í Skerja­firði

Mikil umræða um flugöryggi skapaðist eftir slysið í Skerjafirði og í níu ár urðu engin banaslys í flugi. Menn sjá nú merki um aukið kæruleysi en flugyfirvöld gefa engan slaka og úthluta afgreiðslutímum um helgina.

Innlent