Upphafin andakt, en líka spenna og fjör Tvö píanó saman hljómuðu ekki sérlega skýrt, en flest annað var skemmtilegt og verk eftir Arvo Pärt voru guðdómleg. Gagnrýni 24. júní 2017 11:30
Undir áhrifum ástar og „eitís“-tónlistar Segja má að Sing Street sé afbragðsdæmi um hvernig skal gera klisjukennda sögu ferska, enda mynd sem geislar af mikilli hlýju, bjartsýni og ást á tónlistarsköpun þannig að það verður erfitt að standast unglinga- og nostalgíutöfra hennar. Gagnrýni 22. júní 2017 17:15
Valdið man framtíðina Vel skrifuð, einföld en sterk skáldsaga sem spyr margra og áleitinna spurninga. Gagnrýni 22. júní 2017 14:15
Óvænt tilþrif, oftast spennandi Þrátt fyrir slæma byrjun var þetta áhugaverð og metnaðarfull dagskrá. Gagnrýni 16. júní 2017 10:15
Yfirnáttúrulegur kjánahrollur Í The Mummy er frásögnin ekki bara þvæld heldur hefur leikstjórinn enga hugmynd um hvaða takmark hann hefur sett sér; hvort myndin eigi að vera spennutryllir, gamansöm hrollvekja, ævintýraleg ástarsaga eða löng stikla fyrir komandi stefnur og strauma í þessum Dark Universe myndabálki. Gagnrýni 15. júní 2017 13:00
Einfalt líf í flóknum heimi Einföld en áhrifarík og vel skrifuð frásögn sem á fullt erindi við samtímann. Gagnrýni 15. júní 2017 11:30
Talnaspeki og táknfræði í h-moll messu Bachs Flutningurinn á h-moll messu Bachs var hinn skemmtilegasti. Gagnrýni 14. júní 2017 09:15
Undrakonan harða og söguklisjurnar Súr er tilhugsunin um að komið sé árið 2017 og enn þá hafi ekki verið gerð framúrskarandi ofurhetjumynd með kvenpersónu í burðarhlutverki. Eins er furðulegt að tekið hefur þetta langan tíma að fá Wonder Woman á bíótjaldið, miðað við vinsældir hennar og "legasíu“. Að vísu stendur DC-teymið sig strax betur en keppinautarnir hjá Marvel-stúdíóinu, sem getið hefur af sér heilar fimmtán bíómyndir án þess að hafa konu í lykilfókus. Gagnrýni 8. júní 2017 15:45
Fjörugir sjóræningjar í þreyttum endurtekningum Peningurinn sést allur á tjaldinu og myndin á sína spretti, en Depp og félagar endurvinna gamlar formúlur og virðast ekki sjá að bestu dagar Jacks Sparrow eru löngu liðnir. Gagnrýni 1. júní 2017 10:15
Aftur og aftur og enn á ný Langdregnir tónleikar með afar misjafnri tónlist. Gagnrýni 27. maí 2017 08:45
Töff skepnur og gervimenni í tilvistarkreppu Með myndinni Alien: Covenant er reynt að brúa bilið á milli forverans, Prometheus, og fyrstu Alien-myndarinnar. Í henni er allt reynt til að láta hana fylgja formúlu upprunalegu myndarinnar en í senn halda áfram að stúdera sömu hugmyndir og Prometheus gerði. Alien: Covenant spilast á margan hátt út eins og tvær bíómyndir sem hefur verið klesst saman í eina; Prometheus framhaldið og Alien "endurgerðin“. Gagnrýni 25. maí 2017 09:00
Ofurmenni í Hörpu Stórfenglegir tónleikar Kammersveitar Vínar og Berlínar. Gagnrýni 24. maí 2017 09:30
Himingeimurinn og hliðarheimar ástarinnar Sterk heildarmynd og næmur leikur skilar sér í angurværri sýningu. Gagnrýni 23. maí 2017 10:45
Brennt hjarta og svífandi engill á rokksýningu Rammstein Þýsku þungarokkshundarnir ullu engum vonbrigðum í Kórnum um helgina. Gagnrýni 22. maí 2017 13:15
Sverð, seiðkarlar og konungleg vitleysa Það er erfitt að halda tölu á því hversu margar myndir hafa verið gerðar um Artúr konung, riddara Camelots eða galdrana þar í kring, alvarlegar sem yfirdrifnar, en þar bætist núna Guy Ritchie í hópinn og matreiðir goðsagnirnar með sínum brögðum, bæði til hins betra og verra. Gagnrýni 18. maí 2017 14:30
Margræð og áhrifarík tónlist Framúrskarandi verk eftir Hafliða Hallgrímsson var dulúðugt og himneskt. Gagnrýni 17. maí 2017 11:30
Heróp gegn feðraveldinu Harðkjarnakonur skapa ringulreið í Borgarleikhúsinu. Gagnrýni 17. maí 2017 10:30
Stílrænn óhugnaður en takmarkaður hrollur Íslensk kvikmyndagerð hefur margt getið af sér; spennusögur, gamanmyndir, barnamyndir, fjölskyldudrama eða þroskasögur í bílförmum, nefnið það. Þökk sé leikstjóranum Óskari Þór Axelssyni eigum við líka að minnsta kosti eina frábæra glæpamynd til á skrá. Geiramyndir eru hins vegar eitthvað sem við höfum ekki alveg náð þéttum tökum á, hvað þá hrollvekjur eða draugamyndir. En sökum slaks framboðs er öruggt að gefa Ég man þig heiðurinn af því að vera besta íslenska mynd beggja tegunda frá því að Húsið var og hét. Gagnrýni 11. maí 2017 09:15
Ólíkar myndir, allar flottar Stórskemmtilegir tónleikar með vel samsettri dagskrá og glæstum hljóðfæraleik. Gagnrýni 4. maí 2017 09:45
Vitleysingar Vetrarbrautarinnar í góðum fíling Þegar Guardians of the Galaxy kom út fyrir þremur árum þótti Marvel-stúdíóið taka mikla áhættu með myndinni, enda könnuðust fáir við hetjurnar fyrirfram og þá var óvíst hvort almenningur myndi tengja sig við súran og ærslafullan tón hennar. Þess vegna sló það marga út af laginu hvað útkoman reyndist vera þrusuvel heppnuð og náði leikstjórinn, sérvitringurinn og atvinnunördið James Gunn að stuða heljarinnar ferskleika, gríni og slettu af sál í létta og óvenjulega geimóperu. Eðlilega er þá staðallinn fyrir framhaldsmyndina nokkuð hár. Gagnrýni 4. maí 2017 09:45
Í litríkum Hálsaskógi er ljúft að vera Prýðilega er farið með sígildan efnivið. Krúttleg og hressandi mynd sem yngri hópunum ætti alls ekki að leiðast yfir. Gagnrýni 27. apríl 2017 11:00
Bæði fyndið og fróðlegt eins og við var að búast Breski grínistinn Ricky Gervais skemmti landsmönnum í Hörpu síðasta fimmtudag og föstudag með uppistandssýningunni Humanity. Miðar á báðar sýningar seldust upp á mettíma og því er ljóst að hann á dygga aðdáendur hér á landi. Gervais hefur varla stigið feilspor á ferli sínum og þeir sem voru svo heppnir að ná miða á sýningu hans hafa eflaust haft miklar væntingar til hans. En stóðst Gervais væntingar? Gagnrýni 24. apríl 2017 21:30
Karókí á djasstónleikum? Góður hljóðfæraleikur en styrkleikajafnvægið var gallað og söngurinn var afleitur. Gagnrýni 22. apríl 2017 10:15
Stuð, steypa og testósterón í hágír Svo framarlega sem þú biður ekki um annað en einfaldan og yfirdrifinn hasar ættirðu að vera í fínum málum. Sem betur fer ríkir mikil meðvitund fyrir kjánaskapnum. Gagnrýni 21. apríl 2017 14:00
Ástarþríhyrningur, ýktar skopmyndir og gervidramatík Við kynnumst hinni ungu og viðkunnanlegu Salóme. Hún vinnur á útvarpsstöð og býr með fyrrverandi kærasta sínum, Hrafni, sem hún heldur góðu sambandi við. Gagnrýni 15. apríl 2017 14:45
Hinn kómíski kvíði Skondin sýning um mikilvægt málefni en listræna dirfsku skortir. Gagnrýni 13. apríl 2017 10:00