Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur í handbolta, er svekktur með að hafa ekki verið boðið að taka þátt í heimildarmynd um uppgang og sigursæla tíma liðsins. Fyrrverandi leikmenn gagnrýna ýmis vinnubrögð hans í myndinni. Guðmundur segir þá baktala sig og fara með rangt mál. Handbolti 13.1.2026 21:20
Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Íslensku handboltadómararnir Anton Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma fyrsta leikinn á komandi Evrópumóti landsliða sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Handbolti 13.1.2026 18:21
Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Það styttist í fyrsta leik á Evrópumóti karla í handbolta og handboltasérfræðingar víðs vegar að keppast við að spá fyrir um gang mála á mótinu. Á heimasíðu Evrópska handboltasambandsins má finna styrkleikaröðina fyrir mótið og þar er íslenska landsliðið mjög ofarlega á blaði. Handbolti 13.1.2026 14:00
Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Þrjá íslenska landsliðsmenn er að finna í upptalningu Handbollskanalen á bestu leikmönnum í hverri stöðu á komandi Evrópumóti í handbolta. Handbolti 12. janúar 2026 23:16
Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Nikolaj Jacobsen hefur gert magnaða hluti með danska handboltalandsliðið síðan hann tók við liðinu af Guðmundi Guðmundssyni fyrir tæpum níu árum síðan. Dönsku landsliðsstrákarnir eru þó ekki að fá alveg sama þjálfara og á árum áður. Handbolti 12. janúar 2026 14:00
Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach FH-ingurinn ungi, Garðar Ingi Sindrason, gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Gummersbach fyrir næsta tímabil. Handbolti 12. janúar 2026 10:25
Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Færeyingar verða áberandi á Evrópumótinu í handbolta og þeir fá líka góðan stuðning í stúkunni. Riðill færeyska landsliðsins fer fram í Noregi og þangað munu Færeyingar fjölmenna. Handbolti 12. janúar 2026 09:31
„Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Íslenska handboltalandsliðið er nálægt því að vera á heimavelli á Evrópumótinu í handbolta sem hefst með leik á móti Ítölum á föstudagskvöldið. Handbolti 12. janúar 2026 08:31
Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson ræddi í fyrsta sinn opinberlega um það þegar hann að ósekju féll á lyfjaprófi sem tekið var fyrir Ólympíuleikana í Aþenu 2004. Hann átti erfiða mánuði í Austurríki á meðan hann beið eftir botni í málið. Handbolti 12. janúar 2026 07:02
Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Alfreð Gíslason fagnaði í annað sinn á fjórum dögum gegn Degi Sigurðssyni, þegar lið Þýskalands og Króatíu mættust í seinni vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumótið í handbolta. Handbolti 11. janúar 2026 19:02
Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Elín Klara Þorkelsdóttir heldur áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta, á sinni fyrstu leiktíð í atvinnumennsku, og hún var meðal markahæstu manna Sävehof í 29-28 sigri á Skövde í kvöld. Handbolti 11. janúar 2026 18:47
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir því franska, 31-29, í síðasta leik sínum fyrir Evrópumótið. Frakkar tryggðu sér sigurinn með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. Handbolti 11. janúar 2026 18:00
Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Íslendingatríóið í Blomberg-Lippe varð að sætta sig við naumt tap á heimavelli gegn franska liðinu Chambray Touraine, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 11. janúar 2026 17:09
„Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Vetrarstormurinn „Elli“ hafði mikil áhrif á ferðalag þýska handboltalandsliðsins eftir að það hafði unnið Króatíu í Zagreb á fimmtudagskvöld. Handbolti 11. janúar 2026 09:02
Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Eyjakonur fylgja Val eftir á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta með 23-20 sigri gegn Haukum í dag og KA/Þór hóf nýja árið á öflugum sigri gegn ÍR, 23-21. Handbolti 10. janúar 2026 18:38
„Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Haraldur Þorvarðarson, þjálfari Fram, átti fá svör þegar topplið deildarinnar, Valur, rúllaði yfir Fram í Olís-deild kvenna í dag. Leiknum lauk með 11 marka sigri Vals og segir Haraldur að gæðamunurinn á liðunum hafi verið augljós á öllum sviðum leiksins. Handbolti 10. janúar 2026 17:54
Stjarnan sendi Selfoss á botninn Stjörnukonur unnu afar dýrmætan sigur gegn Selfyssingum í dag, 34-28, þegar Olís-deild kvenna í handbolta hófst að nýju eftir jólafrí, eftir að hafa unnið Fram í síðasta leik fyrir fríið. Handbolti 10. janúar 2026 17:06
Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Valur sigraði Fram örugglega, 30-19, í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna eftir jólafrí og með sigrinum styrktu Valskonur stöðu sína á toppi deildarinnar þegar 12 umferðir eru liðnar. Handbolti 10. janúar 2026 17:00
Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Norður-makedónsku dómararnir Slave Nikolov og Gjorgji Nachevski fá ekki að dæma á komandi Evrópumóti í handbolta vegna svindls á þolprófi. Handbolti 10. janúar 2026 13:01
Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sænski handboltamaðurinn Viktor Rhodin er látinn, aðeins 31 árs að aldri, eftir að hafa glímt við krabbamein. Handbolti 10. janúar 2026 09:02
Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Generalprufa strákanna okkar fyrir EM í handbolta verður gegn ríkjandi Evrópumeisturum Frakklands, á þeirra heimavelli, á sunnudaginn. Fyrstu mótherjar Íslands á EM, Ítalir, fögnuðu sigri í kvöld. Handbolti 9. janúar 2026 21:46
Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Slóveníu, 32-26, í æfingamóti í París í Frakklandi í kvöld. Þetta var næstsíðasti leikur Íslands fyrir EM en liðið mætir sigurvegaranum úr leik Frakklands og Austurríkis á sunnudaginn. Handbolti 9. janúar 2026 19:20
Við erum hjartað í boltanum Nú styttist óðum í Evrópumót karla í handbolta og enn á ný sendum við íslenskt landslið til leiks á stærsta sviðinu. Það er ekki sjálfgefið, en það er orðinn hluti af sterkri og ómissandi hefð. Skoðun 9. janúar 2026 12:31
Skilur stress þjóðarinnar betur Ómar Ingi Magnússon segist hafa öðlast nýja virðingu fyrir íslensku handboltaáhugafólki er hann neyddist til að horfa á HM í janúar í fyrra. Hann mætir tvíefldur til leiks í ár. Handbolti 9. janúar 2026 09:01