Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. Sport 14. janúar 2023 22:00
Aron: Ætla ekki að kenna því um Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins var svekktur eftir tapið gegn Ungverjum í kvöld. Hann sagði tapaða bolta og dauðafæri hafa verið dýr. Handbolti 14. janúar 2023 21:58
„Allt sem hrunið gat hrundi og ég get ekki lýst því hvað ég er svekktur“ Bjarki Már Elísson var að vonum niðurlútur eftir tveggja marka tap Íslands fyrir Ungverjalandi, 28-30. Íslendingar voru yfir nánast allan leikinn en Ungverjar voru sterkari undir lokin og skoruðu síðustu fim mörk leiksins. Handbolti 14. janúar 2023 21:48
Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Draumur í fyrri breyttist í martröð í lokin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun á móti Ungverjum, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 14. janúar 2023 21:32
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. Handbolti 14. janúar 2023 21:20
Þrjú mörk Söndru í stórsigri Metzingen Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Metzingen sem vann 38-24 sigur á Waiblingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 14. janúar 2023 20:26
Neitaði að svara spurningu blaðamanns Vísis um heyrnartólin Paulo Fidalgo, aðstoðarþjálfari Portúgal, neitaði að svara spurningum Stefáns Árna Pálsssonar, blaðamanns Vísis, um heyrnartólin margfrægu sem hann var með í leiknum gegn Íslandi. Handbolti 14. janúar 2023 19:12
Guðmundur breytir ekki íslenska liðinu á milli leikja Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, breytir ekki sigurliði og ekki sigurhóp. Handbolti 14. janúar 2023 18:46
Stórsigur hjá Frökkum en Portúgal lenti í vandræðum með Suður-Kóreu Portúgal lenti í vandræðum með Suður-Kóreu í riðli Íslendinga á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag. Frakkar unnu hins vegar stórsigur gegn Sádi Arabíu. Handbolti 14. janúar 2023 18:44
Heyrnartólin hvergi sjáanleg hjá þeim portúgalska Það vakti mikla athygli þegar Ísland mætti Portúgal á HM á þriðjudagskvöldið og aðstoðarþjálfari liðsins Paulo Fidalgo var með heyrnartól í öðru eyrunu. Handbolti 14. janúar 2023 17:55
Amma Bjarka Más meðal Íslendinga í ótrúlegri stemningu í Kristianstad Það var gríðarleg stemning hjá stuðningsfólki strákanna okkar í Kristianstad en Henry Birgir Gunnarsson var á staðnum í beinni útsendingu á Vísi. Handbolti 14. janúar 2023 17:44
Stuðningsfólk íslenska liðsins hefur tekið yfir Kristianstad: Myndir Það er mikil gleði meðal íslensku stuðningsmannanna sem hafa fjölmennt til Svíþjóðar til að hvetja strákana okkar áfram á móti Ungverjum í kvöld. Handbolti 14. janúar 2023 17:12
Áttundi sigur ÍBV í röð sem er nú jafnt Val á toppnum ÍBV vann 30-28 sigur á Haukum þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í dag. Þá vann KA/Þór þægilegan sigur á HK á heimavelli sínum á Akureyri. Handbolti 14. janúar 2023 16:32
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-25 | Valskonur komu til baka og náðu í stig gegn Stjörnunni Stjarnan og Valur skildu jöfn, 25-25, þegar liðin áttust við í æsispennandi og kaflaskiptum leik í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabænum í dag. Handbolti 14. janúar 2023 15:28
„Einstök stemning og orka sem Íslendingar búa til í stúkunni“ „Þetta er með þeim bestu,“ segir Bjarki Már Elísson um stemninguna í Kristianstad Arena sem var algjörlega mögnuð í fyrsta leik strákanna á HM. Hún verður enn betri í kvöld enda fleiri komnir á svæðið. Handbolti 14. janúar 2023 15:15
„Þetta getur verið vel pirrandi og dregur kraft úr manni“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins segir að það geti stundum verið erfitt að vera leikmaður eins og hann. Handbolti 14. janúar 2023 14:01
HM í dag: Rólegt og rómantískt á leikdegi Félagarnir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson eru orðnir mjög spenntir fyrir leik kvöldsins gegn Ungverjum. Handbolti 14. janúar 2023 11:01
Sveinn fer loksins til Þýskalands Handboltamaðurinn Sveinn Jóhannsson er farinn frá Skjern í Danmörku og genginn í raðir Minden í Þýskalandi. Handbolti 14. janúar 2023 10:30
Elvar Örn: Ungverjar eru með heimsklassalínumenn „Ég var gríðarlega ánægður með vörnina hjá liðinu. Þetta var frábær vörn. Svo vörðu Bjöggi og Viktor vel,“ sagði Elvar Örn Jónsson sem var magnaður í vörninni gegn Portúgal. Handbolti 14. janúar 2023 10:01
„Við vitum hvað er að fara koma á okkur“ „Varnarleikurinn hjá okkur var stórkostlegur og markvarslan góð. Sóknarleikurinn var köflóttur, hann byrjaði mjög vel en síðan gerum við of mikið af mistökum í fyrri hálfleik. Það breyttist algjörlega í seinni hálfleiknum. Svo var ég rosalega ánægður að skora tólf mörk úr hraðaupphlaupum í gær,“ segir Guðmundur Guðmundsson fyrir æfingu landsliðsins í handbolta í gær. Handbolti 14. janúar 2023 09:01
Stórsigrar hjá Danmörku og Noregi | Egyptaland valtaði yfir Króatíu Síðari fjórum leikjum dagsins á HM í handbolta er nú lokið. Egyptaland vann níu marka sigur á Króatíu á meðan Danmörk og Noregur unnu örugga sigra. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á mótinu. Handbolti 13. janúar 2023 21:16
Myndasyrpa: Hart barist í fótboltanum á æfingu landsliðsins Íslenska landsliðið í handbolta æfði í Kristianstad Arena í dag. Fyrir æfinguna hélt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fund í miðjuhringnum og svo var farið beint í fótbolta. Handbolti 13. janúar 2023 20:38
„Ert ekki með einhvern jólajeppa sem vinnur á á bílaverkstæði“ Í nýjasta hlaðvarpsþætti HM Handkastsins var eðlilega farið yfir sigur Íslands á Portúgal. Þrátt fyrir góðan sigur hafa menn nú þegar áhyggjur af spiltíma sumra leikmanna Íslands og veltu fyrir sér af hverju fleiri leikmenn fengu ekki mínútur gegn Portúgal. Handbolti 13. janúar 2023 20:31
„Eini sénsinn var að setja hann svona á milli lappanna á honum“ Ómar Ingi Magnússon skoraði stórkostlegt mark gegn Portúgal í gær sem verður lengi í minnum haft. Henry Birgir Gunnarsson hitti Ómar í dag og spurði hann út í þetta ótrúlega mark. Handbolti 13. janúar 2023 20:00
Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. Handbolti 13. janúar 2023 18:46
Harðverjar bjóða reyndan Frakka velkominn til handboltabæjarins Ísafjarðar Annan föstudaginn í röð hefur Hörður kynnt nýjan erlendan leikmann til leiks. Handbolti 13. janúar 2023 17:01
„Frábær saga sem hann var búinn að æfa fyrir framan spegilinn“ Bjarki Már Elísson átti erfitt með sig á blaðamannafundi í gær er portúgalski landsliðsþjálfarinn reyndi að telja viðstöddum trú um að hann hafi ekki verið að svindla með heyrnartól í eyranu. Handbolti 13. janúar 2023 15:16
Nauðsynlegt að vera algjör proffi á svona stórmótum „Það er frábært að byrja mótið á þessum tveimur punktum og þessi fjögur mörk sem við náum að vinna leikinn með eru mjög mikilvæg,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins, á æfingu liðsins í Kristianstad í Svíþjóð í dag. Handbolti 13. janúar 2023 14:47
HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð Það var einstök stemning á leik Íslands og Portúgals í fyrsta leik liðanna á HM í Kristianstad í gærkvöldi. Íslendingarnir eru mættir á mótið með látum, bæði innan og utan vallar. Handbolti 13. janúar 2023 11:01
Eftirminnilegasti leikur Óla Stef kom í gini úlfsins: „Datt í eitthvað sturlað flæði“ Besti leikur Ólafs Stefánssonar á ferlinum kom þegar liðið hans var með bakið upp við vegg gegn nær ósigrandi liði á þeirra heimavelli. Handbolti 13. janúar 2023 10:01