Bestur í Danmörku í nóvember Stórskyttan Rúnar Kárason hefur farið mikinn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. Handbolti 5. desember 2020 11:15
Öruggt hjá Danmörku í fyrsta leik Danska kvennalandsliðið í handbolta hóf EM með öruggum sjö marka sigri á Slóveníu, lokatölur 30-23 í kvöld. Handbolti 4. desember 2020 21:16
Frakkland og Króatía byrja EM á naumum sigrum Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram og er nú er tveimur af fjórum leikjum dagsins lokið. Frakkland vann nauman sigur á Svartfjallalandi og sömu sögu er að segja af Króatíu sem mætti Ungverjalandi. Handbolti 4. desember 2020 19:20
„Sautján ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi“ Fyrrum handboltamaður segir að hann hefði líklega hætt í handbolta hefði hann lent í slíku æfinga- og keppnisbanni eins og nú stendur yfir. Handbolti 4. desember 2020 12:30
FH-ingar draga liðið sitt út úr Evrópukeppninni FH mun ekki taka þátt í Evrópukeppninni eins og áætlað var því Handknattleiksdeild FH hefur neyðst til að draga lið sitt úr Evrópukeppninni. Handbolti 4. desember 2020 11:33
Noregur byrjar á stórsigri Fyrsti leikdagur á EM í handbolta fór fram í dag en leikið er í Danmörku. Handbolti 3. desember 2020 20:57
Aron markahæstur í sigri Börsunga FH-ingurinn Aron Pálmarsson var funheitur í áttunda sigri Barcelona í jafn mörgum leikjum í Meistaradeildinni. Handbolti 2. desember 2020 19:20
Draumalið Seinni bylgjunnar: Gústi vann með yfirburðum Það þurfti enga framlengingu til að sjá hvaða lið bar sigur úr bítum í draumaliðs keppni sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Ágúst Þór Jóhannesson [Gústi] vann yfirburðarsigur. Handbolti 2. desember 2020 17:45
Icelandic Airways í evrópska handboltanum í gær Samvinna tveggja íslenskra landsliðsmanna vakti mikla athygli í sigri þýska liðsins SC Magdeburg í EHF Evrópudeildinni í gær. Handbolti 2. desember 2020 14:30
Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. Handbolti 2. desember 2020 08:01
Teitur heitur og íslenskir Evrópusigrar Teitur Örn Einarsson átti flottan leik er Kristianstad vann sjö marka sigur á Tatran Presov, 32-25, í EHF bikarnum í dag. Handbolti 1. desember 2020 21:16
Segir að eitthvað þurfi að láta undan: „Erum sett undir sama hatt og skokkhópar“ Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að hljóðið í hreyfingunni sé ekki gott eftir tíðindi dagsins en þar var tilkynnt að æfinga- og keppnisleyfi verður áfram við lýði hér á Íslandi. Handbolti 1. desember 2020 19:01
KKÍ og HSÍ gefa það bæði út að ekki verði spilað meira á árinu 2020 Það verða ekki spilaðir fleiri leikir í Domino´s deildunum í körfubolta eða Olís deildunum í handbolta á árinu 2020 en þær hafa allar legið í dvala síðan í byrjun október. Sport 1. desember 2020 15:08
Var búinn að gefa grænt ljós á íþróttaæfingar fullorðinna fyrir bakslagið Íslenskar íþróttir voru svo nálægt því að fá að koma inn úr kuldanum en allt breyttist þetta með slæmum smittölum undanfarna daga. Sport 1. desember 2020 14:29
Æfinga- og keppnisbann enn við lýði Gildandi sóttvarnareglur hafa verið framlengdar til 9. desember. Það þýðir m.a. áframhaldandi bann við æfingum og keppni hjá íslensku íþróttafólki. Sport 1. desember 2020 12:05
Alexander raðaði inn mörkum í Evrópusigri Alexander Petersson var sjóðandi heitur í Evrópuhandboltanum í kvöld. Handbolti 30. nóvember 2020 19:32
Óðinn atkvæðamikill í sigri á toppliðinu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29. nóvember 2020 20:23
Hefur aðeins misst af þremur leikjum í barneignarleyfinu Íslenskt handknattleiksfólk hefur ekki spilað mikinn handbolta á árinu sem senn er að líða og ein færasta handboltakona landsins missti ekki mikið úr þrátt fyrir að ganga með og fæða barn. Handbolti 29. nóvember 2020 20:08
„Margar ákvarðanir þríeykisins sem maður skilur ekki“ Arnar Daði Arnarsson er á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í efstu deild en hann þjálfar handboltalið Gróttu sem hefur lítið fengið að spreyta sig á leiktíðinni vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 29. nóvember 2020 19:00
Stórleikur Ómars Inga dugði ekki til sigurs Ómar Ingi Magnússon var hreint magnaður í liði Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Því miður dugði það ekki til sigurs. Þá lék Oddur Gretarsson með Balingen-Weilstetten sem tapaði á heimavelli. Handbolti 29. nóvember 2020 16:45
Bjarki Már öflugur í naumum sigri Lemgo Lemgo vann góðan sigur á Erlingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 24-23. Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson fór mikinn að venju í liði Lemgo. Handbolti 28. nóvember 2020 21:10
Íslendingarnir atkvæðamiklir í mikilvægum sigri Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann mikilvægan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 28. nóvember 2020 15:45
14 marka sigur hjá Aroni og félögum Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu þægilegan sigur í nágrannaslag í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 28. nóvember 2020 14:02
Aron Dagur fór á kostum í sigri en illa gengur hjá Íslendingunum í OB Alingsås er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-27 sigur á Savehof á heimavelli. Aron Dagur Pálsson fór á kostum hjá Alingsås en hann skoraði sjö mörk. Hann var markahæsti maðurinn á velliinum. Handbolti 27. nóvember 2020 19:53
Þórir byrsti sig: „Hann notaði útiröddina inni“ Þórir Hergeirsson brá út af vananum og messaði nokkuð hressilega yfir norska landsliðinu í leikhléi í æfingaleiknum gegn Danmörku í gær. Handbolti 27. nóvember 2020 16:01
Virkaði vel að vera ekki kjúklingahaus Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður í handbolta, ræddi um öndunaræfingar og óvenjuleg skilaboð frá þjálfara sínum í viðtali vegna HM í Egyptalandi í janúar. Handbolti 27. nóvember 2020 13:00
PSG vildi fá Janus Daða til að fylla skarð Karabatic Franska stórliðið Paris Saint-Germain bar víurnar í Janus Daða Smárason, landsliðsmann í handbolta. Handbolti 27. nóvember 2020 09:30
Allt lið GOG í sóttkví | Viktor Gísli þar á meðal Viktor Gísli Hallgrímsson – leikmaður GOG í dönsku úrvalsdeildinni og markvörður íslenska landsliðsins í handbolta – er nú farinn í sóttkví líkt og allir liðsfélagar sínir. Handbolti 26. nóvember 2020 23:15
Barcelona enn með fullt hús eftir sigur á Kiel Spænska stórliðið Barcelona lagði Kiel með fjögurra marka mun á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-25 og Börsungar því enn með fullt hús stiga Handbolti 26. nóvember 2020 21:30
Agnar Smári: Erfitt að viðurkenna að maður sé með þennan sjúkdóm Agnar Smári Jónsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins sem sýndur var á Stöð 2 í kvöld. Þar opnar hann sig um átröskun en hann hefur glímt við sjúkdóminn undanfarin sex ár. Handbolti 26. nóvember 2020 21:00