Grímur hættir með Selfoss í vor Grímur Hergeirsson mun ekki þjálfa Íslandsmeistara Selfoss næsta vetur en hann hefur ákveðið að stíga til hliðar í lok tímabils. Handbolti 8. febrúar 2020 15:10
Einn efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna með slitið krossband Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður HK, er með slitið krossband en þetta staðfesti hún í samtali við íþróttadeild í dag. Handbolti 8. febrúar 2020 14:34
Gunnar Steinn framlengir í Danmörku Gunnar Steinn Jónsson hefur framlengt samning sinn við Ribe-Esbjerg í Danmörku. Handbolti 8. febrúar 2020 13:15
Seinni bylgjan: Þorgerður valdi fimm leiðinlegustu andstæðingana Topp fimm listinn hjá Hrafnhildi Skúladóttur var ekki eini topp fimm listinn er Seinni bylgjan gerði upp umferðir sjö til fjórtán í Olís-deild kvenna. Handbolti 8. febrúar 2020 09:00
Í beinni í dag: Leeds, Ronaldo og tvíhöfði í Olís-deildinni Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 8. febrúar 2020 06:00
Seinni bylgjan: Þorgerður segir skipti Ragnheiðar „glórulaus“ Ragnheiður Sveinsdóttir sem hefur leikið allan sinn feril með Haukum hefur yfirgefið þær rauðklæddu úr Hafnarfirði. Handbolti 7. febrúar 2020 16:30
Seinni bylgjan: Hróslisti Hröbbu Svava Kristín Grétarsdóttir og spekingar hennar gerðu upp umferðir sjö til fjórtán í Olís-deild kvenna fyrr í vikunni. Handbolti 7. febrúar 2020 12:00
Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. Handbolti 7. febrúar 2020 11:30
Vandræðalaust hjá Haukastelpunum sem eru síðasta liðið í Höllina Haukar urðu í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna er liðið vann stórsigur á 1. deildarliði Fjölnis, 33-20. Handbolti 6. febrúar 2020 21:47
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Öll þrjú Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í kvöld í handboltanum í Evrópu unnu sína leiki. Handbolti 6. febrúar 2020 21:15
Afturelding síðasta liðið í Höllina eftir að hafa burstað ÍR Það verða Afturelding, ÍBV, Haukar og Stjarnan sem berjast um að verða bikarmeistari karla í handbolta þetta árið en það varð ljóst eftir stórsigur Aftureldingar á ÍR í kvöld, 38-31. Handbolti 6. febrúar 2020 20:54
Átta marka sveifla í Eyjum og ríkjandi bikarmeistarar úr leik ÍBV varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins með sigri á FH í Eyjum, 24-22. Handbolti 6. febrúar 2020 20:10
Magnaður Bjarki skoraði fjórtán mörk Bjarki Már Elísson skoraði fjórtán mörk er Lemgo vann fjögurra marka sigur á Stuttgart, 27-23, á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6. febrúar 2020 19:30
Snorri Steinn: Auðvitað hefur þetta áhrif Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að Valsmenn munu leysa málin innan búðar eftir brotthvarf Ýmis Gíslasonar. Handbolti 6. febrúar 2020 19:00
Ýmir treystir Valsliðinu til að klára titilinn án sín en lofar að koma aftur í Val: „Frábært tækifæri“ Valsarinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir samning í hálft þriðja ár við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen. Þetta er mikil áskorun fyrir landsliðsmanninn unga sem hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Val. Handbolti 6. febrúar 2020 18:00
Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. Handbolti 6. febrúar 2020 17:15
„Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. Handbolti 6. febrúar 2020 16:28
Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. Handbolti 6. febrúar 2020 15:54
Vont korter á þjálfaraferli Snorra Steins: Finnur ristarbrotinn Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson ristarbrotnaði í leiknum á móti Aftureldingu í síðustu umferð Olís deildar karla. Valsliðið missti því tvo sterka leikmenn í þessari viku. Handbolti 6. febrúar 2020 15:30
Sigurður Bragason dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd Handknattleikssambands Íslands tók fyrir mál Eyjamannsins Sigurðar Bragasonar á aukafundi sínum í dag. Handbolti 6. febrúar 2020 12:54
Þjálfari ÍBV sagður hafa kallað dómara „djöfulsins apakött“ Sigurður Bragason gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um dómara í leik í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Handbolti 6. febrúar 2020 10:00
NFL-stjarna segist geta sett saman lið sem myndi vinna Ólympíugull í handbolta Frægur nýhættur leikstjórnandi í ameríska fótboltanum heldur því fram að það sé ekki mikið vandamál að vinna gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikunum. Handbolti 5. febrúar 2020 23:30
Fram, Valur og KA/Þór í undanúrslit Fram, Valur og KA/Þór eru þrjú af þeim fjórum liðum sem leika í undanúrslitum í Coca-Cola bikar kvenna þetta árið. Handbolti 5. febrúar 2020 21:11
Haukar í Höllina eftir sigur á Fjölni og Íslandsmeistararnir niðurlægðir í Garðabæ Haukar rifu sig upp eftir tapið gegn FH í Hafnarfjarðarslagnum um helgina og unnu 26-21 sigur á Fjölni í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í kvöld. Handbolti 5. febrúar 2020 21:05
Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22. Handbolti 5. febrúar 2020 20:00
Ýmir Örn Gíslason á leið til Rhein-Neckar Löwen Ýmir Örn Gíslason hefur spilað sinn síðasta leik með Val í Olís deild karla í handbolta í bili en samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá hafa Valsmenn samþykkt að selja þennan frábæra handboltamann til þýska félagsins Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 5. febrúar 2020 19:00
Patrekur hættur hjá Skjern Patrekur Jóhannesson hefur stýrt Skjern í síðasta sinn. Handbolti 5. febrúar 2020 10:07
Í beinni: Handbolti og körfubolti hér heima og Mourinho út í heimi Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti og fótbolti eru á dagskránni í kvöld. Sport 5. febrúar 2020 06:00
Seinni bylgjan: Fúll formaður, gefið á dómarann og heil sókn hjá Aftureldingu Lokaatriðið í Seinni bylgjunni í gærkvöldi var eins og oft áður hinn geysi vinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? Handbolti 4. febrúar 2020 23:30
Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. Handbolti 4. febrúar 2020 18:32