
Leikkona úr þáttunum Will og Grace er látin
Bandaríska leikkonan Shelley Morrison, sem gerði gerðinn frægan fyrir að leika í þáttunum Will og Grace, lést í Los Angeles í gær.
Fréttir af fræga fólkinu úti í hinum stóra heimi.
Bandaríska leikkonan Shelley Morrison, sem gerði gerðinn frægan fyrir að leika í þáttunum Will og Grace, lést í Los Angeles í gær.
Amma Kylie Jenner er með sínar meiningar um sambandsslit þeirra Kylie og Travis.
Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi.
Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue.
Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Harry Styles var í aðalhlutverki í Saturday Night Live grínþættinum í Bandaríkjanum um helgina. Þar brá hann sér meðal annars í hlutverk Íslendings sem sótti fæðingarnámskeið með kærustunni.
Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið.
Söngkonan Carrie Underwood tók þátt í falinni myndavél hjá Jimmy Kimmel á dögunum.
Leikararnir Brad Pitt og Adam Sandler mættu í myndver Variety til að taka þátt í lið sem kallast Actors on Actors.
Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram.
Fyrir rúmlega mánuði fór lokaþátturinn af Bachelor in Paradise í loftið á ABC í Bandaríkjunum. Í þeirri þáttaröð trúlofuðu sig þrjú pör.
Stórstjörnur um heim allan eiga það margar hverjar sameiginlegt að eiga meiri pening en þau geta í raun eytt.
Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum.
Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn berorði Kanye West hefur ekki verið þekktur fyrir það að vera hræddur við að láta gamminn geisa, sama hvort það sé í lögum hans eða í viðtölum.
Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans.
Robyn Crawford, besta vinkona bandarísku söngkonunnar Whitney Houston, tjáir sig í fyrsta sinn um meint ástarsamband þeirra á milli í væntanlegum æviminningum sínum.
Colin Farrell er sagður í viðræðum um hlutverk í næstu Batman-mynd.
Bandaríski rapparinn T.I. hefur vakið undrun, og í mörgum tilvikum hneykslan, með frásögn sinni af heimsóknum átján ára dóttur sinnar til kvensjúkdómalæknis.
Tónlistarmaðurinn John Legend og ofurfyrirsætan Chrissy Teigen tóku þátt í skemmtilegum lið á YouTube-síðu Vanity Fair þar sem þau svöruðu bæði spurningum í tengd við lygamæli.
Leikarinn Will Smith og brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hafa reynt hitta hvorn annan í yfir tíu ár. Nokkrum sinnum hafa þeir verið á svipuðum stað á sama tíma en aldrei náð á hvorn annan.
Bandaríski grínistinn Kevin Hart slasaðist alvarlega í umferðarslysi í Kaliforníu í byrjun september.
Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.
Á tímabilinu 2001 til 2018 hafa um níu milljarðar króna verið greiddir úr ríkissjóði til framleiðenda á grundvelli endurgreiðslukerfis kvikmynda. Á undanförnum árum hefur vægi sjónvarpsefnis aukist innan endurgreiðslukerfisins og tilvikum fjölgað þar sem álitamál er hvort efnið falli að markmiðum laga um endurgreiðslu.
Segir að George Clooney sé venjulegur og almennilegur.
Einkaflugvél glímukappans Hulk Hogan skemmdist í lendingu á Keflavíkurflugvelli í dag.
Leikkonan Jennifer Aniston var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni þar sem þær ræddu báðar um vináttu sína við útvarpsmanninn þekkta Howard Stern.
Græn peysa úr angóruull sem var í eigu söngvarans sáluga Kurt Cobain seldist á 334 þúsund dollara á uppboði í New York í gær.
Leikarinn Dennis Quaid og doktorsneminn Laura Savoie eru trúlofuð.
Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.
Bandaríski rapparinn Eminem var tilkynntur til leyniþjónustu Bandaríkjanna (USSS) vegna lagatexta um Donald Trump Bandaríkjaforseta. Rapparinn fjallaði um heimsóknina í öðru lagi en lögmæti hennar hefur ekki fengist staðfest fyrr en nú.
Pete Buttigieg, borgarstjóri South Bend og frambjóðandi í prófkjöri Demókrata fyrir næstu forsetakosningar, leikkonan Scarlett Johansson og spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon fóru í leikinn skemmtilega satt eða logið í spjallþætti þess síðastnefnda á dögunum.