Fer að ráðum Beyoncé fyrir Litlu hafmeyjuna Halle Bailey, söng- og leikkona, segist fara eftir ráðum Beyoncé þegar kemur að undirbúningi fyrir endurgerð Litlu Hafmeyjunnar, en Halle mun fara með hlutverk Aríel í leiknu myndinni. Lífið 7. ágúst 2019 15:40
Heimildamynd Obama hjónanna sýnd á Netflix Heimildamynd Barack og Michelle Obama, American Factory, verður aðgengileg á streymisveitu Netflix þann 21. ágúst næstkomandi. Lífið 7. ágúst 2019 14:53
Streisand og Grande sungu saman diskó klassík Ariana Grande, söngkona, steig á svið með Barbru Streisand á þriðjudagskvöld á tónleikum hjá Streisand og tóku þær saman lagið. Lífið 7. ágúst 2019 14:02
Áhorfendur komu auga á skjaldkirtilsvandamál Denise Richards Bandaríska leikkonan Denise Richards er ánægð með að aðdáendur hennar hafi komið auga á mögulegt heilsufarsvandamál. Lífið 6. ágúst 2019 13:50
Pierce Brosnan sagður eiga að leika Íslending í Eurovision-mynd Will Ferrell Hefur mikla reynslu af söngvamyndum. Bíó og sjónvarp 6. ágúst 2019 07:49
Bandarískir áhorfendur hafa fengið að sjá stiklu úr dularfullri mynd Christopher Nolan Þessi stikla kom kvikmyndahúsagestum ánægjulega á óvart en Nolan hefur verið þekktur fyrir slík uppátæki í gegnum tíðina til að halda í við upplifunina sem fylgir því að sjá myndir í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 4. ágúst 2019 10:16
Þurfa að greiða 342 milljónir til kristilega rapparans Fyrr í vikunni komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse væri stolið. Tónlist 2. ágúst 2019 10:27
Dánarorsök Disney stjörnunnar Cameron Boyce liggur fyrir Búið er að ákvarða orsök skyndilegs andláts Disney stjörnunnar Cameron Boyce, sem var aðeins tvítugur þegar hann lést. Lífið 1. ágúst 2019 12:06
Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. Lífið 1. ágúst 2019 11:35
Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. Lífið 31. júlí 2019 18:45
Batman átti að horfast í augu við eigin geðveiki í mynd Ben Affleck Átti að gerast í Arkham-hælinu. Bíó og sjónvarp 31. júlí 2019 16:34
De Niro leikur raðmorðingja í nýrri mynd Scorsese Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. Lífið 31. júlí 2019 15:30
Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. Bíó og sjónvarp 31. júlí 2019 13:48
Sara Underwood nýtur náttúrulauga á Íslandi Fyrirsætan og leikkonan Sara Underwood virðist hafa notið dvalar sinnar á Íslandi í vetur en hún birti í dag myndaseríu frá því hún heimsótti landið. Lífið 31. júlí 2019 13:46
Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. Lífið 31. júlí 2019 09:17
María Birta skælbrosandi í Playboy-búningnum Íslenska leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með hlutverk Playboy-kanínu í nýjustu stórmynd leikstjórans Quentin Tarantino. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 10:54
Kelly McGillis veit af hverju hún er ekki í nýju Top Gun: „Ég er gömul og ég er feit“ Kvaddi sviðsljósið fyrir löngu og hætti að drekka. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 10:37
Katy Perry stal kristilegu rapplagi Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. Tónlist 30. júlí 2019 08:41
Annað barn á leiðinni eftir erfitt ferli Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt. Lífið 29. júlí 2019 15:06
Fordómafull tíst send út í nafni Jessicu Alba Leikkonan Jessica Alba varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að óprúttinn aðili komst inn á Twitter-aðgang hennar. Lífið 29. júlí 2019 08:58
Samfélagsmiðlar og New York í forgrunni í endurgerð Gossip Girl þáttanna Áhorfendur þáttanna Gossip Girl vilja vita hvort einhver úr gamla leikhópnum bregði fyrir í endurgerð þáttanna. Lífið 28. júlí 2019 11:16
"Mína Mús hefur glatað rödd sinni með andláti Russi Taylor“ Russi Taylor talsetti Mínu Mús í yfir þrjá áratugi. Lífið 28. júlí 2019 08:59
Neistinn orðinn að báli hjá Shawn Mendes og Camilu Cabello Hið söngelska par gaf á dögunum út sumarsmellinn Señorita . Lífið 27. júlí 2019 11:41
Heimsmeistarinn gerir heimildarmynd með leikstjóra Titanic Lewis Hamilton er ekki aðeins heimsmeistari í Formúlu 1 heldur er hann líka orðinn framleiðandi í Hollywood. Formúla 1 26. júlí 2019 15:00
Endurkoma Will og Grace stöðvuð eftir þrjár þáttaraðir Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2019 10:32
Fyrrverandi kærasti George Michael handtekinn eftir að hafa rústað heimili söngvarans Hárgreiðslumaðurinn Fadi Fawaz, sem þekktur er fyrir að hafa verið í sambandi söngvaranum George Michael, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa rústað glæsihýsi söngvarans sáluga í London. Lífið 26. júlí 2019 09:36
Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. Lífið 25. júlí 2019 13:27
Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. Lífið 25. júlí 2019 10:47
Bað um nektarmyndir í skiptum fyrir myndatöku: „Verð að sjá hvort þú sért þess virði“ Ariana Grande og Kim Kardashian hafa tekið afstöðu með þeim konum sem stíga fram með ásakanir á hendur Marcus Hyde, ljósmyndara sem þær hafa unnið náið með undanfarin ár. Lífið 24. júlí 2019 13:28
Heimildarmynd um Epstein í bígerð Sjónvarpsstöðin Lifetime hefur tilkynnt að ráðist verði í gerð heimildarmyndar um bandaríska milljarðamæringinn Jeffrey Epstein. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2019 10:23