Ætlaði að hafa húsið af Halle Berry Maður hefur verið handtekinn fyrir að gera tilraun til þess að stela húsi leikkonunnar Halle Berry. Lífið 23. júní 2019 16:34
Kevin Costner afhjúpar 27 ára gamalt leyndarmál á bak við hið fræga Bodyguard-plakat Plakatið sem fylgdi rómantísku spennumyndinni Bodyguard frá árinu 1992 er þekktasta kvikmyndaplakat sögunnar. Flestir héldu að þar mætti sjá Kevin Costner halda á Whitney Houston en Costner leiðrétti þann misskilning á dögunum. Lífið 23. júní 2019 13:49
Elton John sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka Söngvarinn Elton John var í dag sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka við hátíðlega athöfn í París. Í ávarpi sínu eftir orðuveitinguna hvatti söngvarinn ráðamenn heims til þess að leggja báráttunni við eyðni lið með fjárútlátum til rannsókna. Lífið 21. júní 2019 23:53
Seth Meyers bauð Rihönnu í dagdrykkju Söngkonan skálaði við Meyers í nýju innslagi spjallþáttastjórnandans. Lífið 21. júní 2019 14:04
Faðir Beyoncé segir hana hafa hagnast á því að vera með ljósari húð Mathew Knowles, faðir stjórstjörnunnar Beyoncé og fyrrum umboðsmaður hljómsveitarinnar Destiny's Child, segir feril dóttur sinnar hafa náð meira flugi en ferill annarra í hljómsveitinni vegna þess að hún er með ljósari húð. Lífið 20. júní 2019 14:07
Tom Hanks og Rita Wilson hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum „Að vera án kjöts er gott fyrir plánetuna og dýrin sem við deilum henni með,“ segir Hanks í myndbandi sem eiginkona hans birti á Twitter. Lífið 20. júní 2019 10:30
Bella Hadid biðst afsökunar á Instagram-færslu Ofurmódelið Bella Hadid varð fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum þegar hún birti mynd af sér á flugvelli þar sem hún liggur við glugga með fætur upp í loft. Lífið 19. júní 2019 16:37
Forstjóri Instagram segir upplifun Selenu Gomez af forritinu ekki sambærilega upplifun annarra Neikvæð áhrif Instagram hafa verið mikið í umræðunni, sérstaklega eftir að stórstjarnan Selena Gomez tilkynnti að hún hefði eytt forritinu úr símanum sínum. Lífið 19. júní 2019 14:46
Miður sín vegna ummæla Whoopi Goldberg um nektarmyndirnar "Að skella skuldinni á stelpur fyrir það að hafa yfirhöfuð tekið myndina? Það er sjúkt og í fullri einlægni frekar ógeðslegt,“ skrifaði leikkonan Bella Thorne í svari til Goldberg. Lífið 19. júní 2019 13:19
Stórmynd sem Baltasar átti að leikstýra í uppnámi vegna ásakana í garð handritshöfundar Ásakanir í garð handritshöfundarins Max Landis hafa komist í sviðsljósið eftir að átta konur stigu fram og sögðu hann hafa misnotað sig. Lífið 19. júní 2019 11:10
Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. Lífið 19. júní 2019 09:58
Staðfesta orðróminn með kossamyndbandi Parið hefur verið saman frá því í maí fyrra. Lífið 18. júní 2019 14:39
Gerð nýjustu Men in Black-myndarinnar var þjökuð af innbyrðis deilum Viðbrögð áhorfenda hafa valdið Sony vonbrigðum. Bíó og sjónvarp 18. júní 2019 11:33
„Skúrkarnir“ í The Bachelor létu pússa sig saman Chris Randone og Krystal Nielson segja þættina hafa breytt lífi sínu til hins betra. Þau hafi bæði þroskast og fundið ástina í þáttunum. Lífið 18. júní 2019 11:10
Birti nektarmyndirnar sjálf eftir að hakkari hótaði að kúga hana með þeim Bandaríska leikkonan Bella Thorne birti í gær nektarmyndir sem hún tók af sjálfri sér, en hafði ekki ætlað til opinberrar birtingar, eftir að hakkari komst yfir myndirnar og hótaði að birta þær. Lífið 16. júní 2019 21:47
Netverjar gáttaðir á "ósmekklegum“ raunveruleikaþætti Stranger Things-stjörnu Þættirnir heita Prank Encounters en í tilkynningu frá Netflix segir að þeir gangi út á að hrekkja fólk í atvinnuleit. Lífið 15. júní 2019 21:02
Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. Lífið 15. júní 2019 11:57
Taylor Swift gefur út nýja plötu í ágúst Lover, ný plata bandarísku söngkonunnar Taylor Swift, er væntanlega 23. ágúst næstkomandi. Tónlist 14. júní 2019 10:42
Cuba Gooding yngri handtekinn vegna áreitni Kona kærði leikarann fyrir að hafa snert sig gegn vilja hennar á skemmtistað. Leikarinn segir upptökur til sem sanni sakleysi hans. Erlent 13. júní 2019 23:10
Jessica Biel: „Ég er ekki á móti bólusetningum“ Bandaríska leikkonan Jessica Biel áréttar skoðanir sínar á bólusetningum í færslu á Instagram-síðu sinni í dag eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir að taka þátt í baráttu lögmannsins Robert F. Kennedy yngri gegn bólusetningafrumvarpi í Kaliforníu. Erlent 13. júní 2019 16:45
Bryan Singer greiðir 150 þúsund dollara vegna ásökunar um nauðgun Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Bryan Singer hefur fallist á að greiða 150 þúsund dollara til þess að útkljá ásökun á hendur honum um að hafa nauðgað 17 ára pilti árið 2003. Erlent 13. júní 2019 15:15
Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. Lífið 13. júní 2019 10:43
Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. Lífið 12. júní 2019 22:12
Óskarsverðlaunahafinn J.K. Simmons staddur hér á landi Bandaríski stórleikarinn Jonathan Kimble Simmons, sem best er þekktur sem J. K. Simmons, er samkvæmt heimildum Vísis staddur hér á landi. Lífið 12. júní 2019 14:45
Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. Lífið 12. júní 2019 13:30
Selena Gomez og Jimmy Fallon gráti næst vegna kjúklingavængja "Af hverju gerir þú fólki þetta?“ spurði söng- og leikkonan Selena Gomez þáttastjórnanda YouTube-þáttanna Hot Ones, Sean Evans. Gomez var ásamt Jimmy Fallon gestur Sean Evans sem var á sama tíma gestur Jimmy Fallon Lífið 12. júní 2019 12:45
Viddarnir í frumsýningarstuði Tom Hanks var í miklu stuði þegar Toy Story 4 var frumsýnd í Kaliforníu á þriðjudag. Hann lék á als oddi með Vidda sínum, sem hann hefur túlkað síðan á því herrans ári 1995. Bíó og sjónvarp 12. júní 2019 12:30
Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. Lífið 12. júní 2019 11:30
Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. Lífið 11. júní 2019 14:34
Heillaði hátíðargesti upp úr skónum með frábæru opnunaratriði Sjónvarpsmaðurinn James Corden opnaði 73. Tony-verðlaunahátíðina. Lífið 11. júní 2019 12:45