„Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Einn dáðasti sonur Fylkis og annar af fyrirliðum liðsins síðustu ár, Ásgeir Eyþórsson, hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Íslenski boltinn 15.12.2025 22:23
Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Fjölnir og Fram gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sínum í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta, í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 15.12.2025 21:54
Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik ÍA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjum dagsins í Bose-bikarnum í fótbolta. Íslenski boltinn 13.12.2025 18:03
„Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn 12.12.2025 10:30
Frá Akureyri til Danmerkur Bjarni Aðalsteinsson yfirgefur herbúðir KA á Akureyri til að spila í dönsku C-deildinni. Þetta tilkynnti Akureyrarliðið í dag. Íslenski boltinn 11. desember 2025 16:15
Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Margt var um manninn í útgáfuhófi vegna ævisögu Ólafs Jóhannessonar, Óli Jó - fótboltasaga, og ekki vantaði kempurnar úr íslenska boltanum. Lífið 11. desember 2025 14:03
Starfið venst vel og strákarnir klárir „Við erum mjög vel stemmdir. Við erum spenntir fyrir verkefninu. Við byggjum á góðri frammistöðu í síðasta leik og viljum ná í þrjú stig,“ segir Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, um verkefni dagsins er liðið mætir Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni á Laugardalsvelli klukkan 17:45. Fótbolti 11. desember 2025 10:02
Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Það var ekki nóg að skora 23 mörk í Bestu deildinni til þess að komast í íslenska landsliðið og markmið markadrottningarinnar varð því að engu. Íslenski boltinn 11. desember 2025 09:33
Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Knattspyrnudeild Vals er sú eina í höfuðborginni sem ekki hefur teflt fram liði í fyrri hluta Reykjavíkurmóts 2. flokks karla nú í nóvember og desember. Yfirþjálfari segir ákvörðunina hafa verið tekna í ágúst. Íslenski boltinn 11. desember 2025 09:03
Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson heldur á nýju ári á Akureyri til að spila með uppeldisfélagi sínu Þór eftir tólf farsæl ár með KR. Hann kveður Vesturbæinn ekki síður með söknuði en félagið. Íslenski boltinn 11. desember 2025 08:00
Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Hinn 24 ára gamli markvörður Darri Bergmann Gylfason er genginn í raðir Stjörnunnar. Hann gæti því farið frá því að spila í 3. deild síðustu ár í að spila í Evrópukeppni næsta sumar. Íslenski boltinn 10. desember 2025 14:13
„Ég var orðinn algjörlega bugaður“ KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands) og SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann) standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér viðeigandi aðstoðar. Íslenski boltinn 10. desember 2025 08:01
Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Kantmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val út tímabilið 2029. Íslenski boltinn 8. desember 2025 20:33
Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Ólafur Jóhannesson, margfaldur meistaraþjálfari og guðfaðir gullaldarliðs FH-inga, er ekki hrifinn af þeirri ákvörðun síns gamla félags að láta Heimi Guðjónsson fara og ráða frekar Jóhannes Karl Guðjónsson í starfið. Íslenski boltinn 8. desember 2025 09:38
„Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Samantha Smith, ein allra besta knattspyrnukona hér á landi síðustu ár, hefur nú kvatt landið en kveðst að eilífu verða þakklát fyrir tíma sinn hér. Íslenski boltinn 7. desember 2025 22:22
„Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta og þjálfari FH, segir son sinn, Ísak Bergmann Jóhannesson, vera að uppskera vegna gríðarmikillar vinnu er hann brillerar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem og með íslenska landsliðinu. Fótbolti 7. desember 2025 11:00
Útilokar ekki að koma heim „Ég er með samning út næsta tímabil en ég ætla að setjast niður með fjölskyldunni og mínu fólki og sjá hvað er best fyrir okkur og taka ákvörðun út frá því,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason sem er líklega á förum frá sænska liðinu Norrköping í Svíþjóð eftir fall liðsins úr efstu deild. Fótbolti 7. desember 2025 08:03
Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Hinn 16 ára gamli Þorri Ingólfsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fernu í dag þegar Íslandsmeistarar Víkings unnu ÍA, 5-3, í fyrsta leik Bose-mótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 6. desember 2025 15:40
Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Karlalið Vals í fótbolta hefur dregið sig úr Bose-bikarnum í fótbolta vegna slæmrar stöðu á leikmannahópi liðsins. Mikil meiðsli og veikindi eru í leikmannahópi liðsins í aðdraganda móts sem fer að stærstum hluta fram í desember. Íslenski boltinn 5. desember 2025 15:59
„Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Þorlákur Árnason var einn gesta í Big Ben á Sýn Sport í gær þar sem hann ræddi meðal annars óvænta brottför sína frá Vestmannaeyjum í vikunni. Þorlákur sagði upp sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 5. desember 2025 11:01
Yngir upp í allt of gamalli deild Jóhannes Karl Guðjónsson er mættur til starfa sem nýr þjálfari FH í fótbolta. Hann hyggst yngja leikmannahóp liðsins í Bestu deild sem sé hreinlega alltof gömul. Íslenski boltinn 5. desember 2025 08:02
Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Þróttur Reykjavík hefur keypt þriðja markahæsta leikmann Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 4. desember 2025 17:33
Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Ástæðan fyrir því að Þorlákur Árnason er hættur sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta er sú að fyrirliði liðsins, Alex Freyr Hilmarsson, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildarinnar. Íslenski boltinn 4. desember 2025 09:41
Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þorlákur Árnason verður ekki áfram þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta þrátt fyrir að hafa framlengt samning sinn í haust. Íslenski boltinn 3. desember 2025 22:43
Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna KR-ingar senda þremur leikmönnum meistaraflokks kvenna kveðju á samfélagsmiðlum eftir að þær tilkynntu að þær hefðu ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 3. desember 2025 18:17