Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. Innlent 20. september 2018 12:23
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. Viðskipti innlent 19. september 2018 22:44
Bláa lónið í hóp stærstu hluthafa í Icelandair Ferðaþjónustufyrirtækið er í hópi tuttugu stærstu hluthafa Icelandair Group með um eins prósents eignarhlut. Bláa lónið hefur bætt verulega við hlut sinn undanfarið og meira en þrefaldað hlutabréfaeign sína í flugfélaginu frá áramótum. Viðskipti innlent 19. september 2018 08:00
Stjórnin samþykkir kaup á Ögurvík Samningurinn var gerður 7. september síðastliðinn. Viðskipti innlent 13. september 2018 19:43
Helgi ekki hættur hjá Icelandair Helgi segist sjá sig knúinn til að tilkynna þetta eftir mola í Markaði Fréttablaðsins í gær þess efnis að hann hefði nýlega látið af störfum. Viðskipti innlent 13. september 2018 11:47
Engar viðræður um sameiningu Forstjóri Icelandair segir sameiningu íslensku flugfélaganna ekki í kortunum og bankastjóri Íslandsbanka segist ekki eiga í viðræðum við félagið um fjármögnun. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs telur skort á upplýsingum geta valdið óróa á markaði en stjórnendur WOW segja tilkynningar að vænta í lok vikunnar. Viðskipti innlent 12. september 2018 19:30
Hækkun Icelandair gekk til baka Hækkanir á hlutabréfaverði Icelandair, sem greint var frá í dag, gengu til baka eftir því sem leið á daginn. Viðskipti innlent 12. september 2018 16:26
Telur ólíklegt að viðskipti með Icelandair verði stöðvuð vegna WOW Í mjög sérstökum tilvikum hafa viðskipti verið stöðvuð í skamman tíma og nefnir forstjóri Kauphallarinnar sem dæmi dagana eftir efnahagshrunið árið 2008 Viðskipti innlent 12. september 2018 13:05
Hlutabréf í Icelandair rjúka upp á meðan annað lækkar Gengi hlutabréfa Icelandair hækkaði um rétt tæplega 10% í dag. Viðskipti innlent 11. september 2018 17:30
Fjárfest í flughermum fyrir fjóra milljarða Icelandair hefur fjárfest í flughermum fyrir tæpa fjóra milljarða og innan mánaðar getur öll þjálfun og kennsla, á allan flugflota félagsins, átt sér stað hér heima. Eftirspurn erlendra flugfélaga um æfingatíma í herminum stendur undir fjárfestingunni. Viðskipti innlent 10. september 2018 20:00
Icelandair bregst við ójafnvægi í leiðakerfinu Icelandair mun bjóða flug til Evrópu rétt fyrir hádegi og til Norður-Ameríku að kvöldi frá og með maí á næsta ári. Viðskipti innlent 10. september 2018 14:58
Icelandair óstundvísast á styttri leiðum í Bretlandi Stundvísi flugferða Icelandair frá Bretlandseyjum hefur versnað hratt á síðastliðnu ári, ef marka má úttekt bresku neytendasamtakana. Viðskipti innlent 10. september 2018 09:52
Erlent ráðgjafafyrirtæki kemur að ráðningu nýs forstjóra hjá Icelandair Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Viðskipti innlent 6. september 2018 11:49
Icelandair bregst við hækkandi olíuverði Icelandair hefur tilkynnt umboðs- og söluaðilum sem eru í samstarfi við félagið að félagið hyggist hækka eldsneytisálag á flugmiðum félagsins frá og með 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 30. ágúst 2018 22:23
Icelandair flytur störf til útlanda Áhafnir verða þá áfram íslenskar. Viðskipti innlent 30. ágúst 2018 11:17
Óþarfa afskipti Það varð okkur til happs að íslenska ríkið gekkst ekki í ábyrgð fyrir bankana þegar þeir hrundu fyrir hartnær tíu árum. Skoðun 30. ágúst 2018 07:00
Segir að rekja megi vanda Icelandair til þess að stóru flugfélögin séu hætt að hunsa félagið Vandi Icelandair er fólgin í því að offramboð er á flugsætum á flugleiðum félagsins að mati sérfræðings. Segir hann einnig að stóru flugfélögin sem fljúgi milli Evrópu og Bandaríkjanna séu hætt að hunsa Icelandair. Viðskipti innlent 29. ágúst 2018 14:27
Dýr olía þyngir róður evrópskra félaga Afkoma evrópskra flugfélaga fer versnandi vegna hækkunar á olíuverði og launum. Greinandi segir mörg flugfélög þurfa nauðsynlega á því að halda að flugfargjöld hækki. Fjárfestar og stjórnendur flugfélaga telja sameiningar á evrópskum flugmarkaði óumflýjanlegar. Viðskipti innlent 29. ágúst 2018 08:00
„Ekki ólíklegt“ að lánaskilmálar brotni Forstjóri Icelandair Group segir að félagið sé fjárhagslega sterkt og geti auðveldlega unnið úr stöðunni komi hún upp. Stjórn Icelandair Group mun ræða hver ábyrgð hennar sé en félagið hefur birt þrjár afkomuviðvaranir í ár. Forst Viðskipti innlent 29. ágúst 2018 06:00
Stjórnarformaður Icelandair: „Rykið þarf að setjast“ Stjórnarformaður Icelandair Group segir allan kraft og fókus vera á að styrkja flugreksturinn og að félagið sé vel í stakk búið til þess að takast á við áföll sem dunið hafa yfir að undanförnu. Viðskipti innlent 28. ágúst 2018 12:00
Hlutabréf í Icelandair fallið um 20 prósent Hlutabréf í Icelandair hafa fallið skarpt það sem af er morgni. Viðskipti innlent 28. ágúst 2018 10:06
Wow Air segir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um að kenna Upplýsingafulltrúi WOW Air hafnar því að rangar upplýsingar um Icelandair komi fram í viðbótarskjölum við útboðskynningu WOW í gær. Hún kennir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um rangan samanburð á einingakostnaði félaganna. Viðskipti innlent 26. ágúst 2018 20:00
Icelandair semur við breskan flugskóla um námsbraut fyrir verðandi flugmenn Hefja námið á Nýja Sjálandi Innlent 23. ágúst 2018 14:20
S4S keypti allt hlutafé í Ellingsen fyrir tæpar 250 milljónir króna Verslunarrisinn S4S keypti allt hlutafé í útivistarversluninni Ellingsen fyrir tæpar 246 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins fyrir síðasta ár. Viðskipti innlent 22. ágúst 2018 10:00
Áratugur breytinga: Neysla og neyslumynstur Áratugur er brátt liðinn síðan efnahagshrunið reið yfir. Skoðun 22. ágúst 2018 07:01
Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna. Viðskipti innlent 22. ágúst 2018 06:52
Regla í heystakki Frumforsenda þess að geta fylgt lögum og reglum er að vita hver þau eru. Skoðun 22. ágúst 2018 06:47
Copley í stjórn Steinhoff Paul Copley, forstjóri Kaupþings, mun hafa nóg fyrir stafni á næstunni en hann var í liðinni viku skipaður í stjórn Steinhoff, suðurafríska smásölurisans sem hefur riðað til falls á undanförnum mánuðum vegna bókhaldshneykslis. Viðskipti innlent 22. ágúst 2018 06:39
Ágreiningur og viljastyrkur Rannsóknir hafa sýnt að viljastyrkur (e. willpower) er tæmandi auðlind: því meira sem við nýtum viljastyrk yfir daginn, því erfiðara verður fyrir okkur að standast freistingar. Skoðun 22. ágúst 2018 06:37