

Leikjavísir
Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

GameTíví dæmir Need for Speed Payback
Strákarnir í GameTíví hafa kveðið upp dóm sinn í nýjasta leiknum í leikjaröðinni Need for Speed.

GameTíví spilar Monster Hunter World
Óli Jóels og kötturinn Tryggvi hentu sér í svakalega bardaga í nýja Monster Hunter leiknum.

UFC 3: Betri og skemmtilegri en breytinga er þörf
EA Sports UFC 3 er betri en síðasti leikurinn í seríunni og hefur ýmislegt verið bætt. Sá hluti leiksins sem þurfti þó hvað mest á endurbótum að halda hefur ekki verið snertur.

GameTíví spilar Shadow of the Colossus
Óli Jóels tók sig til á dögunum og kynnti hinn unga Tryggva fyrir klassíkinni Shadow of the Colossus.

Shadow of the Colossus: Frábær endurgerð á klassískum leik
Eitt af því sem heillar svo mikið við SOTC er hvað þetta er í raun hreinn leikur.

GameTíví: Leiðin í Division 1 í FIFA 18
Strákarnir eru nú komnir upp í níundu deild og er farið að draga til tíðinda hjá þeim.

Monster Hunter World: Skrímslin falla í tugatali
Það ætti enginn að verða fyrir vonbrigðum með Monster Hunter World, ef hinn sami er tilbúinn til að gefa sér góðan tíma í hann og þó hann sé stundum pirrandi.

Umdeildar örmillifærslur aftur væntanlegar í Star Wars: Battlefront II
Fjármálastjóri EA segir að örmillifærslurnar komi aftur á næstu mánuðum. Þær voru fjarlægðar rétt fyrir útgáfu vegna mikillar reiði spilara.

GameTíví: Leiðin í Division 1 í FIFA 18
Næsti þátturinn í ferðalagi þeirra Óla Jóels og Tryggva úr GameTíví í fyrstu deild Ultimate Team í FIFA 18 er kominn í loftið.

Fá 48 tíma til að vinna saman tölvuleik
Samband íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) heldur leikjadjamm í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Þátttakendur fá 48 klukkustundir til að vinna að nýjum leik.

GameTíví spilar íslenska leikinn Thors Power
Thors Power: The Game, byggir á Hafþóri Júlíusi Björnssyni og er gerður í stíl gamalla platform leikja eins og til dæmis Mega Man.

Fylgstu með „milljón dollara orrustu“ í Eve Online
Spilarar í tölvuleiknum Eve Online taka nú þátt í því sem kallað hefur verið "milljón dollara orrusta“ í sólkerfinu 9-4R.

Nintendo gerir Switch fjarstýringar úr pappa
Meðal annars geta spilarar búið til veiðistöng, mótorhjólastýri og jafnvel píanó.

GameTíví spilar Dead Rising 4
Þeir Óli og Tryggvi skelltu sér á uppvakningaveiðar á dögunum og spiluðu leikinn Dead Rising 4.

Spilarar vilja losna við Kínverja úr PUBG
Afsökunarbeiðni vegna galla í leiknum snerist hratt um að argir spilarar séu þreyttir á Kínverjum sem svindla.

Kaupa starfsstöð CCP í Newcastle
Breska tölvuleikjaþróunarfyrirtækið Sumo Digital hefur keypt starfsstöð íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP í Newcastle-borg.

Leikirnir sem beðið er eftir
Árið sem nú er að byrja er mjög svo efnilegt þegar kemur að tölvuleikjum.

Player Unknowns Battlegrounds: Hin allra besta kjúklingamáltíð
Þó Player Unkowns Battlegrounds hafi verið í spilun um margra mánaða skeið kom full útgáfa leiksins þó ekki út fyrr en skömmu fyrir áramót.

Kínverjar fá loks að spila Pokémon Go
Samningar hafa náðst um útgáfu þessa vinsæla snjallsímaleiks í Kína. Leikurinn kom út árið 2016 og naut þá gífurlegra vinsælda víða um heim.

Ný stjórn Samtaka leikjaframleiðenda skipuð
Stjórnina skipa Vignir Örn Guðmundsson, CCP, formaður, Stefán Björnsson, Solid Clouds, varaformaður, Ívar Kristjánsson, 1939 Games, Haukur Steinn Logason, Radiant Games, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, Rosamosi. Varamenn eru Alexandra Diljá Bjargardóttir, CCP, og Jóhann Helgi Ólafsson, Mousetrap.

Óðurinn til græðginnar
Stefán Pálsson skrifar um sérkennilega sögu borðspilsins Matador.

Leita að fólki til að prófa nýjan íslenskan leik
"Við erum mjög ánægð með fyrstu viðbrögð. Fólk virðist spennt fyrir leiknum.“

GameTíví: Ferðalagið í fyrstu deildina heldur áfram
Nú er komið að þriðja þætti af baráttu þeirra Óla Jóels og Tryggva og nú reynir á samstarfið.

GameTíví spilar Hidden Agenda
Nýjasti leikurinn í Playlink seríunni.

GameTíví spilar Knack 2
Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví setti sig í spor Knack og börðust saman gegn vélmennum og öðrum fjöndum.

GameTíví fékk atvinnumann til að prófa Gran Turismo
Kristján Einar Kristjánsson hefur verið atvinnumaður í akstursíþróttum og er sérfræðingur í Formúlunni á Stöð 2 Sport.

Leiðin í 1.deild í Fifa 18 Ultimate Team - Þáttur 2
Næsti þátturinn í ferðalagi þeirra Óla Jóels og Tryggva úr GameTíví í fyrstu deild Ultimate Team í FIFA 18 er kominn í loftið.

GameTíví spilar: L.A. Noire
Óli og Tryggvi fóru nokkra áratugi aftur í tímann og spiluðu L.A. Noire sem gerist í Los Angeles í kringum 1950. Leikurinn er gefinn út af Rockstar Games.

GameTíví skoðar leikjaútgáfuna í desember
Þeir Óli Jóels og Tryggvi úr GameTíví hentu sér í gegnum leikjaútgáfuna í desember í nýjasta þætti en desember er nokkuð rólegur mánuður.

Lego Marvel Super Heroes 2: Berja, brjóta, byggja og opna
Stærsti galli LMSH 2 er að hann er Lego leikur. Það er reyndar líka helsti kostur leiksins en það er lítið sem ekkert sveigt frá Legoleikja formúlunni sem er orðin frekar þreytt.