Hækkandi sjávarmál leysir kjarnorkuúrgang úr læðingi 85.000 rúmmetrar geislavirks úrgangs eftir kjarnorkutilraunir Bandaríkjamanna í Kyrahafi gætu losnað út í umhverfið með auknum ágangi sjávar vegna loftslagsbreytinga. Erlent 27. nóvember 2017 15:30
Hamfaraflóð eins og í Texas mun líklegri vegna loftslagsbreytinga Hlýnun jarðar þýðir að líkurnar á hamfaraflóðum líkum því sem fylgdi fellibylnum Harvey í sumar hafi þegar aukist og verði enn meiri þegar líður á öldina. Erlent 14. nóvember 2017 15:20
Mótmælendur bauluðu á bandarísku sendinefndina á loftslagsfundi SÞ Á stórri alþjóðlegri ráðstefnu þar sem rætt er um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofftegunda talaði bandaríska sendinefndin fyrir áframhaldandi notkun jarðefnaeldsneytis. Erlent 14. nóvember 2017 11:08
Útlit fyrir metlosun gróðurhúsalofttegunda á þessu ári Eftir stöðnun frá 2014 til 2016 höfðu menn vonast til að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð hámarki sínu. Nú á hún að aukast aftur og stefnir í metlosun á einu ári. Erlent 13. nóvember 2017 11:25
Enginn umhverfisráðherra á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra, situr heima á meðan ríki heims funda um loftslagsmál í Þýskalandi. Innlent 9. nóvember 2017 15:45
Frakkar draga í land varðandi nýtingu kjarnorku Ríkisstjórn Frakklands telur ólíklegt að Frökkum muni takast að ná markmiðum fyrri ríkisstjórnar um að draga úr hlutfalli kjarnorku í raforkuframleiðslu sinni um 50 prósent fram til ársins 2025. Erlent 8. nóvember 2017 11:39
Sýrlendingar búnir að skrifa undir Parísarsáttmálann Bandaríkin eru nú eina ríki heims sem ekki styður Parísarsáttmálann. Erlent 7. nóvember 2017 15:27
Hvíta húsið reynir að gera lítið úr meiriháttar loftslagsskýrslu Í yfirlýsingu um nýja loftslagsskýrslu alríkisstjórnarinnar étur Hvíta hússið upp gamla tuggu þeirra sem afneita niðurstöðum loftslagsvísinda. Erlent 4. nóvember 2017 11:06
Opinber skýrsla um loftslagsbreytingar stangast á við yfirlýsingar stjórnar Trump Efasemdir Trump og félaga um loftslagsvísindi eru í engu samræmi við umfangsmestu skýrslu alríkisstjórnar þeirra um loftslagsbreytingar, orsakir þeirra og afleiðingar. Erlent 3. nóvember 2017 15:39
Fulltrúar Trump ætla að tala upp jarðefnaeldsneyti á loftslagsfundi SÞ Meginorsakavaldur hnattrænnar hlýnunar verður lausnin á loftslagsvánni í kynningu bandarísku sendinefndarinnar á loftslagsfundi SÞ í Þýskalandi í næstu viku. Erlent 3. nóvember 2017 10:58
Loftslagsbreytingar munu hrekja tugi milljóna manna á flótta Þegar svæði Afríku verða harðbýlari af völdum loftslagsbreytinga á næstu áratugum spá sérfræðingar að tugir milljóna manna muni streyma yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. Erlent 3. nóvember 2017 10:17
James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra. Innlent 1. nóvember 2017 22:00
Metaukning í styrk koltvísýrings í andrúmsloftinu í fyrra Nýjar tölur um magn gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpnum benda til þess að erfitt verði að ná markmiðum um að takmarka hlýnun jarðar við 1,5-2°C. Erlent 30. október 2017 10:39
Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins fá falleinkun í úttekt hópsins París 1,5 á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum. Innlent 25. október 2017 10:01
Um 120 Íslendingar deyja árlega vegna mengunar Eitt af hverjum sex dauðsföllum árið 2015 er rakið til mengunar. Erlent 20. október 2017 06:43
2017 stefnir í að verða næsthlýjasta árið frá upphafi mælinga September var sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga en þeir tíu hlýjustu hafa allir orðið á þessari öld. Erlent 19. október 2017 14:47
Trump getur ekki afnumið loftslagsaðgerðir með töfrasprota Vísindaráðgjafi Baracks Obama varar hins vegar við skaðanum sem Bandaríkjaforseti getur valdið á loftslagsaðgerðum í samtíð og framtíð. Erlent 19. október 2017 13:45
Hækkun olíugjalda umdeild þótt verðið sé sögulega lágt Sérfræðingar hafa mælt með kolefnisgjaldi á jarðefnaeldsneyti lengi en hugmyndir um hækkun slíkra gjalda mætir mótstöðu á Íslandi. Innlent 18. október 2017 10:30
Ný mið gætu opnast í Norður-Íshafi Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Innlent 15. október 2017 19:30
Framtíðinni gætu fylgt enn meiri rigningar fyrir austan Spár fyrir þessa öld gera ráð fyrir að úrkoma aukist með áframhaldandi hnattrænni hlýnun, ekki síst á votviðrasömum svæðum. Milljónatjón hefur orðið í flóðum á austanverðu landinu í sumar og haust. Innlent 13. október 2017 11:30
Ísland vegi skaðann af olíulekum á móti ábata af vinnslu á norðurslóðum Fyrrverandi vísindaráðgjafi Baracks Obama segir að íslensk stjórnvöld ættu að kanna hvort þau búi yfir innviðum til að takast á við olíuslys áður en þau heimila vinnslu í Norður-Íshafinu. Innlent 13. október 2017 09:30
Áhrif loftlagsbreytinga mun hraðari en talið var Áhrif loftlagsbreytinganna á lífríki og loftslag eru mun hraðari og umfangsmeiri en vísindamenn hafa talið til þessa. Innlent 12. október 2017 20:58
Óttast að fleiri hafi farist í skógareldunum í Kaliforníu Skógareldatímabilið hefur leikið vestanverð Bandaríkin grátt síðustu daga og vikur. Erlent 10. október 2017 15:08
Grænlandsjökull gæti hækkað yfirborð sjávar meira og hraðar Kortlagning á sjávarbotninum við Grænland bendir til að enn stærri hluti hans komist í snertingu við hlýjan sjó en áður var talið og að meira magn íss sé ofan sjávarborðs. Erlent 10. október 2017 11:14
Málsvari kolaiðnaðarins tilnefndur næstráðandi Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna Kolaiðnaðurinn er einn helsti mengunarvaldurinn í Bandaríkjunum. Erlent 6. október 2017 19:08
Spá 43% vexti í endurnýjanlegum orkugjöfum til 2022 Vöxtur endurnýjanlegra raforkugjafa stefnir í að vera hraðari en Alþjóðaorkumálastofnunin spáði. Erlent 4. október 2017 17:41
Fresturinn til að ná loftslagsmarkmiðum hugsanlega rýmri Hópur vísindamanna telur að mannkynið gæti haft áratug lengur til að ná metnaðarfullu markmiði um að takmarka hnattræna hlýnun en aðrir hafa áætlað. Rannsókn þeirra er ekki óumdeild. Erlent 21. september 2017 21:00
Níkaragva ætlar að skilja Bandaríkin og Sýrland ein utan Parísarsamkomulagsins Útlit er fyrir að Níkaragva skrifi undir Parísarsamkomulagið á næstunni. Erlent 21. september 2017 11:56
Lágmarksútbreiðsla hafíssins sú áttunda minnsta í sögunni Þrátt fyrir að sumarið á norðurskautinu hafi ekki verið markvert veðurfarslega er lágmarksútbreiðsla hafíssins þar með minnsta móti. Erlent 20. september 2017 16:24
Breskt götublað gert afturreka með ásakanir gegn loftslagsvísindamönnum Mail on Sunday hafði fullyrt að vísindamenn hefðu hagrætt gögnum til að ýkja hnattræna hlýnun. Blaðið þurfti að birta dóm siðanefndar um að það væri ekki rétt. Erlent 19. september 2017 14:47