Fullkomnu liðin fara sjaldnast alla leið í Meistaradeildinni Real Madrid varð í vikunni aðeins sjötta liðið sem nær fullu húsi í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en hingað til hefur það ekki boðað gott fyrir "fullkomnu“ liðin þegar þau spila í útsláttarkeppninni. Fótbolti 12. desember 2014 07:00
Tvífari Kristófers Acox spilaði með Chelsea í gær Einhverjum körfuboltaáhugamönnum brá eflaust í brún er þeir fylgdust með leik Chelsea og Sporting í gær. Þá þreytti tvífari Kristófer Acox frumraun sína með Chelsea. Fótbolti 11. desember 2014 15:30
Sterkir andstæðingar bíða Arsenal og City Dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á mánudaginn. Fótbolti 11. desember 2014 12:30
Eigum skilið meira hrós frá fjölmiðlum Man. City stóðst pressuna er liðið fór til Rómar í gær og kláraði lið AS Roma, 2-0. Það var allt undir hjá City en liðið stóðst prófið Fótbolti 11. desember 2014 09:30
Varast hákarlana Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er að vonum hæstánægður með að hafa unnið sinn riðil í Meistardeild Evrópu. Fótbolti 11. desember 2014 09:00
Dzeko ætlar að fylla í skarð Agüero Manchester City verður án Argentínumannsins næstu 6-8 vikurnar. Enski boltinn 10. desember 2014 17:45
Redknapp: Ein af verstu ákvörðunum dómara sem ég hef séð Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og knattspyrnuspekingur Sky Sports, var langt frá því að vera ánægður með rauða spjaldið sem Lazar Markovic fékk í leik Liverpool og Basel í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 10. desember 2014 16:30
Skoraði mark númer 6666 Ciro Immobile, ítalski framherjinn hjá Borussia Dortmund skoraði ekki aðeins mikilvægt mark fyrir lið sitt í Meistaradeildinni í gær því það var líka merkilegt mark í sögu Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10. desember 2014 15:30
Basel gerði grín að Liverpool á Instagram Fólkið hjá Basel missti sig í gleðinni í gær eftir að liðið þeirra sló Liverpool út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 10. desember 2014 14:30
Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. Fótbolti 10. desember 2014 10:59
Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. Fótbolti 10. desember 2014 10:58
City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. Fótbolti 10. desember 2014 10:57
Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. Fótbolti 10. desember 2014 10:41
Pellegrini óttast ekki um starf sitt Það er pressa á Man. City í Róm í kvöld en liðið gæti fallið úr leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 10. desember 2014 10:30
Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. Fótbolti 10. desember 2014 09:45
Af hverju að skipta Markovic inn á? Liverpool féll úr leik í Meistaradeildinni í gær og stjóri liðsins, Brendan Rodgers, er gagnrýndur víða eftir að liðinu mistókst að leggja Basel í gær. Fótbolti 10. desember 2014 08:30
Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. Fótbolti 10. desember 2014 08:00
Englandsmeistararnir þurfa að klára erfitt verkefni án Aguero Manchester City þarf að skella Roma á Ítalíu í kvöld ef liðið ætlar sér að komast áfram í Meistaradeildinni. Fótbolti 10. desember 2014 07:00
Mikilvægt að svara fyrir sig Arsenal missteig sig gegn Stoke um síðustu helgi og stjórinn vill að liðið svari fyrir sig í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 9. desember 2014 15:30
Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. Fótbolti 9. desember 2014 12:33
Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. Fótbolti 9. desember 2014 12:31
Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. Fótbolti 9. desember 2014 12:28
Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. Fótbolti 9. desember 2014 12:25
Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. Fótbolti 9. desember 2014 10:45
Nær Liverpool að endurtaka leikinn frá 2004? Það er enn eitt risakvöldið framundan hjá Liverpool í Evrópukeppni enda allt undir er Basel kemur í heimsókn. Fótbolti 9. desember 2014 10:00
Úrslitaleikur fyrir Liverpool á Anfield í kvöld Liverpool verður að vinna Basel á heimavelli sínum í kvöld til að komast áfram í Meistaradeildinni. Sport 9. desember 2014 07:00
Allt öðruvísi rendur á Barcelona-búningnum á næsta tímabili Spænska blaðið Sport í Barcelona hefur komist yfir teikningar af nýja Barcelona-búningnum og samkvæmt þeim verður búningur næsta tímabils sögulegur. Körfubolti 2. desember 2014 22:45
Zlatan málaði fótboltaskóna sína svarta Zlatan Ibrahimovic, sænski landsliðsframherjinn hjá franska stórliðinu Paris Saint-Germain vildi ekki framlengja skósamninginn sinn við Nike en kappinn vill enga smáaura fyrir nýjan skósamning. Fótbolti 2. desember 2014 14:30
Dortmund með fleiri stig í Meistaradeildinni en þýsku deildinni Borussia Dortmund er í slæmum málum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur aðeins náð í ellefu stig í fyrstu þrettán leikjum tímabilsins og situr fyrir vikið í botnsæti deildarinnar. Fótbolti 1. desember 2014 19:30
Kolo Touré: Brendan Rodgers er gáfaður eins og Wenger Kolo Touré, núverandi leikmaður Liverpool og fyrrum leikmaður Arsenal, segir að knattspyrnustjóri sinn í dag, Brendan Rodgers, sé að mörgu leyti líkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal frá árinu 1996. Enski boltinn 28. nóvember 2014 07:45