Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. Bíó og sjónvarp 18. janúar 2020 11:20
Í upphafi skal endinn skoða Ragnar Bragason er einn af okkar fremstu kvikmyndagerðarmönnum, á því leikur enginn vafi. Eftir hann liggja frábærar kvikmyndir á borð við Börn og Foreldra, sem og Vaktaþættirnir, sem eru svo gott sem greiptir í þjóðarsálina. Ragnar virðist hafa einstakt lag á því að sanka að sér fólki og ná því besta út úr því. Því undraðist enginn að Magnús Geir Þórðarson, þáverandi Borgarleikhússtjóri, skyldi draga hann inn í leikhúsið til að skapa eldhúsvasksdramað Gullregn. Leikverkið hefur nú orðið að kvikmynd sem þessa dagana er sýnd í bíóum landsins . Gagnrýni 17. janúar 2020 15:30
Vinsælustu kvikmyndirnar á Íslandi árið 2019 Lokamyndin með Avengers (Endgame) var lang tekjuhæsta kvikmynd síðasta árs í kvikmyndahúsum en hún halaði inn rúmar 92 milljónir króna, sem gerir hana að fimmtu tekjuhæstu kvikmynd kvikmyndahúsanna síðasta áratuginn. Bíó og sjónvarp 17. janúar 2020 14:30
Rokkaralífið einangrandi Jökull Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar KALEO, er í heljarinnar forsíðu viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs. Lífið 17. janúar 2020 13:30
Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. Bíó og sjónvarp 17. janúar 2020 12:30
Yes Minister-leikarinn Derek Fowlds er látinn Breski leikarinn Derek Fowlds sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Yes Minister, er látinn, 82 ára að aldri. Lífið 17. janúar 2020 11:48
Eminem gefur óvænt út plötu Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. Tónlist 17. janúar 2020 11:30
Elísabet og Björgvin fundu hvort annað aftur eftir 25 ár Myndlistarkonan Elísabet Ásberg og framkvæmdastjórinn Guðmundur Björgvin Baldursson voru kærustupar sem táningar. Lífið 17. janúar 2020 10:30
Dómarinn segir Weinstein-réttarhöldin ekki atkvæðagreiðslu um Metoo-hreyfinguna Dómarinn í kynferðisbrotamáli kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sagði við væntanlega kviðdómendur í málinu að dómsmálið væri ekki eins konar atkvæðagreiðsla um Metoo-hreyfinguna. Erlent 16. janúar 2020 23:30
Máli Wiktoriu gegn Hatara vísað frá dómi Landsréttur staðfesti þar með úrskurð héraðsdóms. Innlent 16. janúar 2020 19:09
Þungt í Austfirðingum vegna klúðurs í Gettu betur Telja rétt að bæði liðin komist áfram í sjónvarpskeppnina. Lífið 16. janúar 2020 14:10
Klúður í Gettu betur: „Okkur fannst þetta eitthvað skrítið“ Austfirðingar ósáttir en endurtaka þarf viðureign MÍ og VA í Gettu betur. Lífið 16. janúar 2020 11:19
Gleðjast saman í skugga hópuppsagnar Þremur mánuðum eftir að hafa ráðist í stærstu einstöku hópuppsögn í bankakerfinu frá því í hruninu blæs Arion banki til heljarinnar veislu. Viðskipti innlent 16. janúar 2020 09:00
Kaleo gefur út tvö ný lög í einu Sveitin Kaleo hefur sent frá sér tvö ný lög sem voru birt á YouTube síðu sveitarinnar rétt í þessu. Tónlist 15. janúar 2020 16:00
Leikari sem lék eitt sinn í Friends fannst látinn Leikarinn Stan Kirsch fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles. Lífið 14. janúar 2020 16:30
Netflix kostar Eurovision Ríkisútvarpsins Kostunarsamningur uppá tæpar tíu milljónir. Viðskipti innlent 14. janúar 2020 14:20
Fannst það óraunverulegt þegar henni var óskað til hamingju hjá lækninum Hildur Guðnadóttir tónskáld segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún hafi varla verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlauna í dag. Lífið 13. janúar 2020 23:15
Afsakar að eyðileggja partýið og birtir sönnun þess að Enginn eins og þú sé ekki stolið Arnar Ingi Ingason, pródúsent sem samdi lagið Enginn eins og þú með tónlistarmanninum Auðunni Lútherssyni, segir ekkert til í því að lagið sé undir áhrifum eða stolið af hljómsveit frá Nýja-Sjálandi. Lífið 13. janúar 2020 16:51
Grænkerakrásir Guðrúnar tilnefnd til Gourmand-verðlaunanna Matreiðslubók fjölmiðlakonunnar Guðrúnar Sóleyjar Gestsdóttur, Grænkerakrásir, var á dögunum tilnefnd í tveimur flokkum til alþjóðlegu Gourmand-matreiðslubókaverðlaunanna, annars vegar í flokki bóka um grænkerafæði og hins vegar í flokki skandínavískra bóka. Menning 13. janúar 2020 16:30
Sendi innanhúspóst Forlagsmanna óvart til Siglfirðingsins Áhugsagnfræðingur úti í Svíþjóð telur sig grátt leikinn af Forlaginu. Menning 13. janúar 2020 14:30
Þessi eru tilnefnd til Óskarsverðlauna: Joker með 11 tilnefningar Í dag mun akademía Óskarsins greina frá tilnefningum fyrir aðalkvöldið sem verður í Los Angeles 9. febrúar. Lífið 13. janúar 2020 14:00
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. Bíó og sjónvarp 13. janúar 2020 13:24
15 ára stelpa í Þorlákshöfn seldi 20 myndir á klukkustund Birgitta Björt Rúnarsdóttir, 15 ára stelpa í Þorlákshöfn seldi 20 myndir eftir sig á klukkutíma á fyrstu málverkasýningu sinni, sem stendur nú yfir í Þorlákshöfn. Innlent 12. janúar 2020 19:15
Samdi 53 ástarljóð til eiginkonu sinnar Anna María Björnsdóttir samdi tónlist við ástarbréf afa síns. Menning 12. janúar 2020 11:00
Trommari Rush látinn Kanadíski trommarinn Neil Ellwood Peart lést á dögunum á heimili sínu í Santa Monica í Bandaríkjunum, 67 ára að aldri. Tónlist 11. janúar 2020 08:27
Partýið sem deilt er um hvort halda eigi og hverjir fái boðskort 325 listamenn hlutu náð fyrir augum úthlutunarnefndar þegar tilkynnt var um listamannalaun fyrir árið 2020 í gær. Óhætt er að segja að sitt sýnist hverjum um listamannalaun og skapast árlega umræða um þau. Menning 10. janúar 2020 22:00
Föstudagsplaylisti Ægis Sindra Bjarnasonar Trommarinn knái úr Þingholtunum í rafleysingum sem listasmiður. Tónlist 10. janúar 2020 16:29
Hildur valin tónlistarmaður ársins: „Fann mikla breytingu eftir #metoo“ Golden Globe verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir hlaut titilinn Tónlistarmaður ársins hjá tónlistartímaritinu The Reykjavík Grapevine sem kom út í dag. Tónlist 10. janúar 2020 14:30
OMAM flytur ábreiðu af lagi Post Malone í vinsælum þætti í Ástralíu Meðlimir Of Monsters and Men hafa verið á tónleikaferðalagi um allan heim síðustu mánuði og komu til að mynda fram á tónleikum í Ástralíu. Tónlist 10. janúar 2020 14:30