Afturelding áfram í bikarnum eftir dramatík í framlengingu Völsungur, Augnablik, Tindastóll og Afturelding eru komin áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Fótbolti 15. maí 2019 21:48
ÍA og Þróttur í 16-liða úrslit ÍA og Þróttur Reykjavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Mjólkuurbikars kvenna þegar önnur umferð bikarsins hófst. Íslenski boltinn 14. maí 2019 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 1-2│FH sló Íslandsmeistarana úr leik Fimleikafélagið henti Íslandsmeisturum Vals úr keppni í Mjólkurbikar karla strax í 32-liða úrslitum. Íslenski boltinn 1. maí 2019 19:00
ÍBV sló bikarmeistarana út í framlengingu Óskar Elías Zoega Óskarsson var hetja ÍBV í framlengingu gegn ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Hásteinsvelli í dag. Íslenski boltinn 1. maí 2019 18:40
Blikar settu tíu mörk á tíu menn Magna Ellefu mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í Boganum á Akureyri þegar Breiðablik sló Magna út úr Mjólkurbikarnum. KA vann stórsigur á Sindra á Hornafirði. Íslenski boltinn 1. maí 2019 17:59
Sjáðu mörkin sem skutu Fylki áfram Fylkir tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag með naumum sigri á Gróttu í bráðfjörugum fótboltaleik. Íslenski boltinn 1. maí 2019 17:30
Öruggt hjá KR KR er komið áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir öruggan sigur á Dalvík/Reyni í dag. Fótbolti 1. maí 2019 16:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grótta 2-1 │Fylkir slapp með skrekkinn Fylkir sigraði Gróttu í dag en gestirnir frá Seltjarnarnesi gáfu Fylkismönnum hörkuleik og voru óheppnir að ná ekki að koma leiknum í framlengingu. Íslenski boltinn 1. maí 2019 16:45
Óskar Hrafn: Voru sjálfum sér og félaginu til sóma Grótta féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Pepsi Max-liði Fylkis Íslenski boltinn 1. maí 2019 16:37
Helgi Sig: Ef menn ætla vanmeta Gróttu þá lenda menn í vandræðum Fylkir slapp með skrekkinn gegn Gróttu í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag Íslenski boltinn 1. maí 2019 16:26
Markaveislur í Mjólkurbikarnum HK valtaði yfir Fjarðabyggð, Víkingur vann KÁ, Völsungur átti ekki í vandræðum með Mídas og ÍA hafði betur gegn Augnabliki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 1. maí 2019 16:04
Njarðvík sló tíu menn Fram út í framlengingu Njarðvík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í framlengdum leik í Safamýri. Íslenski boltinn 30. apríl 2019 20:38
Grindavík ekki í vandræðum með Aftureldingu Pepsi Max deildar lið Grindavíkur sló Aftureldingu örugglega úr Mjólkurbikarnum í 32-liða úrslitunum kvöld. Fjölnir vann ÍR og Keflavík hafði betur gegn Kórdrengjum. Íslenski boltinn 30. apríl 2019 20:00
Ætla að bæta félagsmet og fara í 8-liða úrslit Fjórðu deildar lið Ægis á ærið verkefni fyrir höndum á morgun þegar það mætir Þrótti Reykjavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 29. apríl 2019 19:30
Mark á elleftu stundu í framlengingu gerði út um bikarævintýri Úlfanna Vestri þurfti framlengingu til þess að slá út 4. deildarlið Úlfanna. Íslenski boltinn 28. apríl 2019 17:34
Risaleikur Vals og FH í 32-liða úrslitum Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 23. apríl 2019 15:15
Dalvík/Reynir sló Þór úr bikarnum Dalvík/Reynir gerði sér lítið fyrir og sló nágranna sína í Þór út úr Mjólkurbikar karla. Fjárðabyggð og Vestri tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 20. apríl 2019 16:19
Fjórðu deildar lið sló Víking Ólafsvík úr leik Fjórðu deildar lið Úlfanna sló Inkassodeildarlið Víkings frá Ólafsvík úr Mjólkurbikarnum þegar liðin mættust í annari umferð í dag. Grótta skoraði tíu mörk gegn KFR. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 15:58
Afturelding og Þróttur áfram í bikarnum Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði. Íslenski boltinn 18. apríl 2019 15:00
Fjölnir og Fram áfram í Mjólkurbikarnum Komust áfram úr annarri umferðinni í kvöld. Íslenski boltinn 17. apríl 2019 21:12
Fyrsta umferð Mjólkurbikarsins klárast í kvöld Fyrstu umferð Mjólkurbikars karla lýkur í kvöld með leik KB og Snæfells á Leiknisvellinum í Breiðholti. Önnur umferðin fór af stað um helgina. Íslenski boltinn 15. apríl 2019 11:30
Stórsigrar og framlenging í leikjum dagsins í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferðin hélt áfram í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 13. apríl 2019 16:26
Tryggvi kominn með Vængina í aðra umferð Mjólkurbikarsins Sex leikir í Mjólkurbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 12. apríl 2019 21:43
Grótta burstaði Álftanes en Fram marði 4. deildarlið í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferðin í Mjólkurbikarnum heldur áfram. Fótbolti 11. apríl 2019 21:05
Mjólkurbikarinn hefst í dag Kári og Hamar mætast í fyrsta leik Mjólkurbikarsins 2019. Íslenski boltinn 10. apríl 2019 14:30
Bikarkeppnin ber aftur nafn mjólkurinnar Mjólkurbikarinn verður endurvakinn á komandi keppnistímabili í íslenska fótboltanum. Íslenski boltinn 28. mars 2019 16:49
Engin ABBA lengur í íslenska fótboltanum ABBA spyrnuröð í vítaspyrnukeppnum heyrir nú sögunni til í íslenska fótboltanum eftir ákvörðun hjá dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 3. janúar 2019 14:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. Íslenski boltinn 15. september 2018 23:30
Rúnar Páll: Við færum gleði í Garðabæinn næstu vikurnar "Þetta var frábær fótboltaleikur, við vorum hrikalega góðir. Blikarnir voru hrikalega góðir líka og þetta var frábær skemmtun. Svona er þetta í vítakeppnum, þetta getur farið hvoru megin sem er," sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 15. september 2018 23:03
Faðir Olivers skoraði síðast þegar að Blikar mættu Stjörnunni í bikarnum Liðin hafa mæst 55 sinnum en aðeins tvisvar í bikarnum. Íslenski boltinn 14. september 2018 14:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti