Fær Maia loksins titilbardagann? UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri. Sport 13. maí 2017 12:45
UFC þarf lokasvar frá Conor á sunnudag Sögunni endalausu um hvort Conor McGregor og Floyd Mayweather keppi í hnefaleikum gæti lokið á sunnudag. Sport 12. maí 2017 23:15
Gunnar mætir Argentínumanni í Glasgow í júlí Gunnar Nelson mun stíga aftur inn í búrið þann 16. júlí í sumar er hann verður aðalnúmerið á bardagakvöldi hjá UFC í Glasgow. Sport 12. maí 2017 07:00
Búrið: Maia er vandræðalega góður í að taka menn niður Búrið, upphitunarþáttur Stöðvar 2 Sport fyrir UFC 211, er á dagskrá í kvöld en Gunnar Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir þáttarins. Sport 11. maí 2017 17:45
Ekkert verður af bardaga Bisping og GSP Dana White, forseti UFC, nennir ekki að bíða lengur eftir Georges St-Pierre og hefur því aflýst bardaga hans gegn millivigtarmeistaranum Michael Bisping. Sport 11. maí 2017 10:00
Sjáðu Sunnu hugga Mallory Martin og allt sem gerðist á bakvið tjöldin | Myndband Invicta er búið að gefa út myndband þar sem bardagi Sunnu Rannveigar Davíðsdóttur á móti Mallory Martin sést frá mörgum hliðum. Sport 10. maí 2017 22:30
Gunnar Nelson ekki eins Ískaldur og vanalega í bíltúr með Kristjáni Einari | Myndband Gunnar Nelson tók hring með fyrrverandi F3-ökumanninum á glænýjum Lexus. Sport 9. maí 2017 23:30
Conor orðinn pabbi Conor McGregor varð faðir um helgina er unnusta hans, Dee Devlin, fæddi dreng. Sport 8. maí 2017 12:00
Fullt hús í Færeyjum Mjölnismenn fóru í frægðarför til Færeyja þar sem þeir unnu alla sína bardaga í gærkvöldi. Sport 7. maí 2017 15:15
Íslenskir MMA-kappar neyðast til að berjast í Færeyjum Þar sem blandaðar bardagalistir, MMA, eru ekki leyfilegar á Íslandi neyðast íslenskir bardagakappar til þess að fara úr landi í hvert skipti sem þeir berjast. Sport 5. maí 2017 22:45
Nate Diaz gaf viðtal ársins Ruslakjafturinn Nate Diaz var í stórkostlegu viðtali hjá Ariel Helwani í The MMA Hour í gær. Þar bauð Diaz í heimsókn og sýndi meðal annars UFC-hasspípuna sína. Sport 4. maí 2017 22:45
Bjarki: Auðveldara en ég átti von á Bardagakappinn Bjarki Þór Pálsson vann um helgina sinn þriðja bardaga sem atvinnumaður í bardagaíþróttum er hann mætti Alan Procter. Sport 3. maí 2017 19:15
Evrópuráðið ályktar um framtíð MMA Hópur innan Evrópuráðsins ræðir nú framtíð MMA og mun koma með ályktun um miðjan júní. Íþróttin, sem sumar þjóðir vilja helst ekkert koma nálægt, hefur ekki verið skoðuð ofan í kjölinn síðan 1999. Innlent 3. maí 2017 07:00
Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. Sport 2. maí 2017 23:30
Bjarki sigraði Proctor öðru sinni Bjarki Thor Pálsson er enn ósigraður sem atvinnumaður í MMA. Sport 30. apríl 2017 11:31
Ellefu milljarðar fyrir Floyd og átta fyrir Conor Þó svo það sé enn langt í land að það verði samið um bardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather þá er ljóst að þeir munu fá mikið af peningum fyrir að berjast. Sport 20. apríl 2017 23:15
Langt í land hjá Conor og Mayweather Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika. Sport 19. apríl 2017 14:15
Sá besti er til í að berjast við Conor Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. Sport 19. apríl 2017 11:45
Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga. Sport 18. apríl 2017 16:30
Skráði sig aftur í herinn út af Trump Fyrrum UFC-kappinn Tim Kennedy er svo hrifinn af hernaðarbrölti Donalds Trump Bandaríkjaforseta að hann er búinn að skrá sig aftur í herinn. Sport 18. apríl 2017 11:30
Vinir Conors rústuðu hótelherbergi í Liverpool Conor McGregor fór á mikið skrall í Liverpool yfir páskana og vinir hans tóku ekkert aukalega fyrir að rústa hótelherberginu hans. Sport 18. apríl 2017 10:00
Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. Sport 16. apríl 2017 03:42
Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. Sport 15. apríl 2017 21:15
Bardagabræður berjast í London Bræðurnir Bjarki Thor Pálsson og Magnús Loki Ingvarsson úr Mjölni berjast báðir á sama bardagakvöldinu hjá Fightstar Championships í London, 29. apríl næstkomandi. Sport 11. apríl 2017 11:00
Daniel Cormier varði beltið á skrítnu UFC kvöldi UFC 210 fór fram í nótt þar sem þeir Daniel Cormier og Anthony Johnson mættust í aðalbardaga kvöldsins. Bardagakvöldið var sérstakt að mörgu leyti og mikið um óvænt úrslit. Sport 9. apríl 2017 05:47
Skuggi Jon Jones hvílir yfir Daniel Cormier Meistarinn Daniel Cormier mætir Anthony Johnson í aðalbardaga kvöldsins á UFC 210 í nótt. Þrátt fyrir að Cormier endi aftur með beltið um mittið í kvöld eru ennþá margir sem telja hann ekki vera þann besta í flokknum. Sport 8. apríl 2017 23:00
Má ekki keppa í UFC 210 vegna brjóstapúða Pearl Gonzalez fær ekki að keppa í sínum fyrsta bardaga í UFC á ferlinum vegna ansi sérstakrar ástæðu. Sport 7. apríl 2017 17:42
Bardagakapparnir klárir í slaginn Hörkutólin sem berjast í UFC 210 um helgina eru búnir með fjölmiðlaskyldur sínar og klárir í að berjast. Sport 7. apríl 2017 14:15
Floyd myndi drepa Conor Léttþungavigtarmeistarinn hjá UFC, Daniel Cormier, hefur ekki mikla trú á félaga sínum hjá UFC, Conor McGregor, í boxbardaga gegn Floyd Mayweather. Sport 6. apríl 2017 23:30
Johnson stal sæti meistarans í viðtali á ESPN Það gengur á ýmsu í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 210. Til að mynda er pissað yfir allt klósettið hans Chris Weidman. Sport 6. apríl 2017 22:00