Holm kærir úrslitin um síðustu helgi Holly Holm er allt annað en sátt við niðurstöðuna úr bardaga hennar og Germaine de Randamie um síðustu helgi. Hún hefur kvartað yfir dómaranum og kært niðurstöðuna. Sport 16. febrúar 2017 12:15
Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. Sport 15. febrúar 2017 15:00
Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Alan Jouban verður næsti andstæðingur Gunnars Nelson en hann á langan feril að baki í MMA. Sport 15. febrúar 2017 12:45
Gunnar: Kom babb í bátinn hjá Conor Mjölnir opnar glæsilega nýja aðstöðu í Öskjuhlíð á laugardaginn en Conor McGregor verður líklega ekki á meðal gesta. Sport 15. febrúar 2017 11:45
Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. Sport 14. febrúar 2017 19:00
Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. Sport 14. febrúar 2017 09:00
Gunnar Nelson sagður kominn með bardaga í Lundúnum Gunnar gæti snúið aftur í búrið 18. mars í öðrum af tveimur aðalbardögum kvöldsins. Sport 13. febrúar 2017 13:20
Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. Enski boltinn 12. febrúar 2017 22:00
Germaine de Randamie fyrsti fjaðurvigtarmeistari kvenna í UFC Hin hollenska Germaine de Randamie varð í nótt sú fyrsta til að vinna fjaðurvigtartitil kvenna í UFC. De Randamie vann Holly Holm eftir dómaraákvörðun. Sport 12. febrúar 2017 07:11
Verður Holly Holm fyrsti fjaðurvigtarmeistari kvenna í UFC? UFC 208 fer fram í kvöld þar sem þær Holly Holm og Germaine de Randamie mætast í fyrsta fjaðurvigtarbardaga kvenna í UFC. Lítið hefur gengið hjá Holm eftir að hún vann Rondu Rousey en hún ætlar ekki að láta þetta tækifæri renna sér úr greipum. Sport 11. febrúar 2017 22:30
Bjarki Þór mætir Procter aftur í Lundúnum Bjarka var dæmdur sigur síðast eftir ólölegt spark Bretans en hvorugur var sáttur við þau endalok. Sport 10. febrúar 2017 12:15
Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. Sport 9. febrúar 2017 10:00
Dana nær Diaz-bræðrum ekki í búrið Dana White, forseti UFC, er búinn að bjóða bæði Nate og Nick Diaz nýja bardaga en þeir afþakka allt sem Dana býður þeim. Sport 8. febrúar 2017 23:30
Sunna berst næst í lok mars Bardagakonan Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir er búin að fá sinn næsta bardaga á atvinnumannaferlinum. Sport 8. febrúar 2017 21:01
Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. Sport 7. febrúar 2017 19:00
Kóreski uppvakningurinn með frábæra endurkomu Chan Sung Jung átti frábæra endurkomu í nótt þegar hann snéri aftur eftir langa fjarveru. Jung kláraði Dennis Bermudez með rothöggi strax í 1. lotu. Sport 5. febrúar 2017 06:59
Endurkoma kóreska uppvakningsins Í nótt fer fram áhugavert bardagakvöld í Houston, Texas. Í aðalbardaga kvöldsins snýr kóreski uppvakningurinn aftur eftir langt hlé. Sport 4. febrúar 2017 22:45
Gunnar: Bardagi milli mín og Cerrone yrði frábær Það er farið að styttast í að Gunnar Nelson stígi aftur í búrið í UFC og hugsanlega verður næsti bardagi hans staðfestur í næstu viku. Sport 4. febrúar 2017 19:15
UFC-stjörnur lömdu lukkudýr Rockets Aðalstuðið er í Houston þessa dagana þar sem Super Bowl-leikurinn fer fram á sunnudag. Sport 3. febrúar 2017 13:45
Dana White: Ronda er líklega hætt Forseti UFC, Dana White, er kominn á þá skoðun að Ronda Rousey muni líklega ekki berjast aftur hjá UFC. Sport 2. febrúar 2017 14:15
Gunnar heldur áfram að klífa listann hjá UFC Þó svo Gunnar Nelson hafi ekki barist síðan í maí á síðasta ári þá heldur hann áfram för sinni upp styrkleikalista UFC. Sport 2. febrúar 2017 11:00
Conor McGregor líklega á leið til Íslands Conor McGregor, Íslandsvinur og skærasta stjarna UFC-bardagasambandsins, er líklega á leiðinni til Íslands. Sport 31. janúar 2017 13:45
Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. Sport 29. janúar 2017 23:30
Valentina Shevchenko tryggði sér titilbardagann UFC hélt bardagakvöld í Denver í nótt þar sem þær Valentina Shevchenko og Julianna Pena mættust í aðalbardaga kvöldsins. Sport 29. janúar 2017 04:31
Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. Sport 28. janúar 2017 23:00
Conor sótti um einkaleyfi fyrir nafn sitt og viðurnefni Conor McGregor passar vel upp á ímynd sína. Sport 17. janúar 2017 12:30
White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. Sport 14. janúar 2017 22:00
Mayweather býður Conor tæpa tvo milljarða fyrir að mæta sér í hringnum Bardaginn sem allir vilja sjá gæti orðið að veruleika áður en langt um líður. Sport 12. janúar 2017 09:30
Sunna Rannveig valin bardagakona ársins 2016 Sunna Rannveig Davíðsdóttir var valin bardagakona ársins 2016 af vefsíðunni mmaViking.com. Sport 8. janúar 2017 14:19
Nunes: Skil ekki hvernig þessar stelpur gátu tapað fyrir Rondu Amanda Nunes, heimsmeistari í bantamvigt, hefur fengið á baukinn fyrir að sýna Rondu Rousey mikla vanvirðingu eftir að hafa lamið hana í harðfisk á 48 sekúndum. Sport 6. janúar 2017 22:45