NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Kyrie Irving verður með í leik eitt

Kyrie Irving, leikstjórnandi og annar af stórstjörnum Cleveland Cavaliers, verður með LeBron James og félögum í fyrsta leiknum á móti Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Hver er þessi Matthew Dellavedova?

Matthew Dellavedova hefur vakið mikla athygli með liði Cleveland Cavaliers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en hann átti stórleik með liðinu á móti Chicago Bulls í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James jafnaði Michael Jordan í nótt

LeBron James var mjög flottur í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann sinn annan leik í röð á móti Chicago Bulls og komst í 3-2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Austurdeild úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Óvæntur sigur Washington á Atlanta

Washington Wizard og Golden State Warrios eru bæði komin yfir í einvígum sínum í undanúrslitum NBA-körfuboltans, en undanúrslitaviðureignir Austur- og Vesturdeildarinnar hófust í dag.

Körfubolti