Harden stórkostlegur í sigri Houston | Myndbönd James Harden átti magnaðan leik fyrir Houston gegn Sacramento í NBA-körfuboltanum í nótt. Harden skoraði allt í allt 51 stig í sigri Houston, 115-111. Hann tók einnig átta fráköst, gaf stoðsendingar og stal þremur boltum. Körfubolti 2. apríl 2015 12:25
Aðgerð Durant heppnaðist vel Besti leikmaður síðasta tímabils í NBA-deildinni gæti spilað á ný eftir 4-6 mánuði. Körfubolti 1. apríl 2015 14:00
LeBron á þrjá góða vini í NBA-deildinni Það er mikið talað um samskipti LeBron James við liðsfélaga sína hjá Cleveland Cavaliers þessa dagana. Körfubolti 1. apríl 2015 12:00
Tíu sigrar í röð hjá Warriors Stephen Curry fór einu sinni sem oftar fyrir liði Golden State Warriors í nótt er það lagði LA Clippers að velli og vann sinn tíunda leik í röð. Körfubolti 1. apríl 2015 07:15
Sögulegt tímabil hjá Portland Portland Trailblazers er formlega komið með sæti í úrslitakeppninni og næst á dagskrá hjá liðinu er að vinna Norðvestur-riðilinn. Körfubolti 31. mars 2015 07:18
Sager á leið í annan slag við hvítblæði Íþróttafréttamaðurinn vinsæli, Craig Sager, er á leið í annan slag fyrir lífi sínu eftir að hafa verið aftur greindur með hvítblæði. Körfubolti 30. mars 2015 09:30
Rockets í annað sætið í vestrinu James Harden og félagar í Houston Rockets eru á mikilli siglingu í NBA-deildinni. Körfubolti 30. mars 2015 07:31
Knicks tapað 60 leikjum í vetur | Myndbönd New York Knicks heldur áfram að tapa leikjum í NBA-körfuboltanum, en í nótt töpuðu þeir 60. leiknum sínum í vetur. Þeir töpuðu þá fyrir Chicago Bulls með 30 stigum, 111-80. Körfubolti 29. mars 2015 11:46
Golden State unnið öll lið deildarinnar í vetur | Myndbönd Golden State Warriors vann sinn áttunda leik í röð í nótt þegar liðið lagði Memphis að velli, en með sigrinum eru Warriors búnir að vinna öll lið deildarinnar í vetur. Körfubolti 28. mars 2015 10:55
Væntanlegur andstæðingur Íslands átti stórleik | Myndband Tyrkinn Ersan Ilyasova fór á kostum með Milwaukee Bucks í eina NBA-leik næturinnar. Körfubolti 27. mars 2015 07:00
Meistararnir rúlluðu yfir Oklahoma City Dwight Howard sneri aftur á völlinn með Houston Rockets í nótt en það var nóg um að vera í NBA-deildinni. Körfubolti 26. mars 2015 07:15
39 ára bið Golden State á enda | Myndbönd Tryggði sér sigur í sínum riðli í fyrsta sinn í langan tíma í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 25. mars 2015 07:00
Chicago og Memphis í úrslitakeppnina | Myndbönd James Harden magnaður í sigri Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 24. mars 2015 07:00
Pelíkanarnir fjarlægjast úrslitakeppnina | Myndbönd Ellefu leikir í NBA-deildinni í gærkvöldi og nótt. Körfubolti 23. mars 2015 07:47
Meiðsladraugurinn heldur áfram að ásækja Portland LaMarcus Aldridge, framherji Portland Trail Blazers, varð að fara af velli vegna meiðsla þegar liðið tapaði fyrir Memphis Grizzlies í toppslag í Vesturdeildinni í NBA í nótt. Körfubolti 22. mars 2015 13:15
Fjórða tap Portland í röð | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 22. mars 2015 11:02
Nash leggur skóna á hilluna Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash tilkynnti í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. Þar með lýkur 19 ára ferli þessa frábæra leikstjórnanda í NBA-deildinni. Enski boltinn 21. mars 2015 23:15
Enn ein þrennan hjá Westbrook | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21. mars 2015 11:01
Durant enn lengur frá Ekki vitað hvenær einn besti leikmaður NBA-deildarinnar geti spilað aftur. Körfubolti 20. mars 2015 17:00
NBA: James Harden skoraði 50 stig í nótt | Myndbönd James Harden auglýsti sig vel í nótt í baráttunni um að vera kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. Körfubolti 20. mars 2015 07:30
Hjónabandi Fisher lokið Þetta er ekki árið hans Derek Fisher. Það gengur ekkert hjá honum sem þjálfari NY Knicks og nú er hjónabandið á enda. Körfubolti 19. mars 2015 16:30
NBA: Golden State miklu betra í uppgjöri toppliðanna | Myndbönd Golden State Warriors vann örugglega í nótt í leik liðanna með besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta, Cleveland Cavaliers vann fjórtánda heimaleikinn í röð, Dwyane Wade fór á kostum í fjórða leikhlutanum í sigri Miami Heat og Russell Westbrook er áfram illviðráðanlegur fyrir mótherja Oklahoma City Thunder. Körfubolti 19. mars 2015 07:30
Sextán ára strákur fékk eins dags samning hjá Houston Það dreymir marga körfuboltastráka um að spila fyrir sitt uppáhalds NBA-lið en sá draumur rætist þó hjá afar fáum. Körfubolti 18. mars 2015 23:30
Stálust til að taka óviðeigandi myndir af LeBron James Leikmenn í NBA-deildinni eru langt frá því að vera sloppnir frá fjölmiðlamönnum þótt að þeir séu komnir inn í búningsklefa liðsins en hefð er fyrir því að NBA-deildin leyfi blaðamönnum að taka viðtöl við leikmenn í klefanum. Körfubolti 18. mars 2015 14:00
Leikmaður úr 1996-liði Chicago Bulls lést í gær Chicago Bulls 1995-96 setti met með því að vinna 72 af 82 leikjum sínum í deildarkeppninni en í gær kvaddi einn leikmanna liðsins þennan heim. Körfubolti 18. mars 2015 11:45
NBA: Popovich hraunaði yfir Spurs-liðið eftir tap fyrir New York | Myndbönd Óvænt úrslit urðu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar New York Knicks vann meistara San Antonio Spurs og Gregg Popovich, þjálfari Spurs, lét sína menn heyra það í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. Körfubolti 18. mars 2015 07:30
NBA: LeBron James tapaði einu sinni enn fyrir Miami | Myndbönd LeBron James, fyrrum leikmaður Miami Heat og núverandi leikmaður Cleveland Cavaliers, þurfti aftur að snúa stigalaus sem frá Suðurströndinni eftir tap á móti sínum gömlu félögum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17. mars 2015 07:30
Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. Körfubolti 17. mars 2015 07:00
NBA: Russell og Kyrie enn sjóðandi heitir | Myndbönd Russell Westbrook, James Harden og Kyrie Irving fóru fyrir sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, James Harden og félagar í Houston unnu nauman sigur á Los Angeles Clippers og meistarar San Antonio Spurs hreinlega sundurspiluðu Minnesota. Körfubolti 16. mars 2015 07:30
John Wall í stuði fyrir Washington | Myndbönd Golden State vann sinn 52. annan leik í nótt þegar liðið sigraði New York Knicks á heimavelli. Ekki gengur jafn vel hjá Knicks því liðið hefur tapað 52 leikjum í vetur af 65 mögulegum. Tapið í nótt var í stærra kantinum, en lokatölur urðu 125-94 fyrir Golden State. Körfubolti 15. mars 2015 09:12