Dirk Nowitzki kallaður inn í Stjörnuleikinn á síðustu stundu Dirk Nowitzki, framherji Dallas Mavericks, verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar á sunnudagskvöldið þrátt fyrir að hvorki áhugafólkið eða þjálfararnir hafi valið hann. Körfubolti 13. febrúar 2015 19:15
Carmelo Athony spilar líklega ekki meira á tímabilinu Tekur þátt í stjörnuleiknum og hvílir sig svo út tímabilið. Körfubolti 13. febrúar 2015 17:45
Chicago slökkti í Cleveland fyrir stjörnuleiksfríið | Myndbönd Derrick Rose skoraði 30 stig og Pau Gasol náði 14. tvennunni í röð. Körfubolti 13. febrúar 2015 07:30
Höfrungur reyndi að drepa mig og stela kærustunni minni Nick Young, stjarna LA Lakers, er ekki neinn aðdáandi höfrunga eftir leiðinlega uppákomu í Mexíkó. Körfubolti 12. febrúar 2015 23:30
KIA framleiðir sérstakan LeBron-lúxusbíl fyrir Bandaríkjamarkað KIA er ekki vinsælasti lúxusbíllinn í Bandaríkjunum en LeBron James á að breyta því. Körfubolti 12. febrúar 2015 22:30
George Karl með endurkomu í NBA-deildina George Karl, fyrrum þjálfari Denver Nuggets og Seattle SuperSonics og sjá sjöundi til að vinna þúsund NBA-leiki, er aftur orðinn þjálfari NBA-deildinni. Körfubolti 12. febrúar 2015 17:30
Karl Malone vill slást við Kobe Bryant Rúmlega tíu ára gamalt rifrildi á milli Karl Malone og Kobe Bryant er komið aftur upp á yfirborðið. Körfubolti 12. febrúar 2015 15:00
Anthony Mason í lífshættu Einn mesti harðjaxlinn í sögu NBA-deildarinnar, Anthony Mason, liggur nú milli heims og helju. Körfubolti 12. febrúar 2015 11:30
Flautukarfa felldi Atlanta - LeBron tróð yfir gömlu félagana | Myndbönd LeBron James sýndi Miami Heat enga miskunn frekar en samherjar hans í öruggum sigri. Körfubolti 12. febrúar 2015 07:30
Tölfræði er drasl Framkvæmdastjóri Houston Rockets, Daryl Morey, skaut á Charles Barkley á Twitter og fékk í kjölfarið að heyra það frá Barkley. Körfubolti 11. febrúar 2015 23:30
Flottur jakki, Dwight Meiddir íþróttamenn sem þurfa að sitja á bekknum eða upp í stúku geta samt komist í fjölmiðla. Körfubolti 11. febrúar 2015 23:00
Kobe ætti að hætta ef Lakers fær ekki alvöru menn Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er ekki ánægður með sitt gamla félag, LA Lakers, og gagnrýnir yfirmann íþróttamála fyrir að sinna ekki sínu starfi. Körfubolti 11. febrúar 2015 18:30
Harden einni stoðsendingu frá rosalegri þrennu | Myndband James Harden var í ham í nótt og skoraði 20 stig bara í fjórða leikhluta þegar Houston lagði Phoenix. Körfubolti 11. febrúar 2015 07:30
Larry Bird kunni að rífa kjaft Dominique Wilkins rifjar upp hversu illa Larry Bird fór með hann er Wilkins var nýkominn í NBA-deildina. Körfubolti 10. febrúar 2015 22:45
Svona fór Smith að því að næla í Michael Jordan Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Dean Smith, féll frá á dögunum en hann þjálfaði meðal annars Michael Jordan. Körfubolti 10. febrúar 2015 18:45
Þúsund sigurleikir hjá Popovich | Myndbönd Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, náði stórum áfanga á sínum ferli í nótt. Körfubolti 10. febrúar 2015 12:30
NBA: Durant og Westbrook skoruðu 66 stig í sigri OKC Oklahoma City Thunder færist nær úrslitakeppninni í vesturdeildinni. Körfubolti 10. febrúar 2015 07:30
Damian Lillard tekur sæti Griffin í Stjörnuleiknum Damian Lillard verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta eftir allt saman en hann mun taka sæti Blake Griffin í liði Vesturdeildarinnar. Griffin er meiddur og missir af leiknum. Körfubolti 9. febrúar 2015 23:00
Eigandi Knicks sagði 73 ára gömlum manni að byrja að halda með Nets James Dolan sparaði ekki stóru orðin í svari við tölvupósti frá stuðningsmanni New York Knicks. Körfubolti 9. febrúar 2015 17:15
Bætti upp fyrir skemmdarverkin með fimm skoppa flautukörfu | Myndbönd DeMarcus Cousins var skúrkurinn fyrir nokkrum dögum en er hetjan í dag. Körfubolti 9. febrúar 2015 12:30
Memphis stöðvaði Atlanta - Ást í loftinu hjá Cleveland | Myndband Grizzlies tók ekki í mál að toppliðið í austrinu myndi vinna tvö efstu lið vesturins með tveggja daga millibili. Körfubolti 9. febrúar 2015 07:30
Plumlee hellir bakka af bjór yfir áhorfendur | Myndband Mason Plumlee leikmaður Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum lenti á þjónustustúlku og hellti niður heilum bakka af bjór þegar hann reyndi að halda boltanum inn á þegar Nets sótti Washington Wizards heim í gær. Körfubolti 8. febrúar 2015 23:30
Davis meiddist á öxl Aðeins sólarhring eftir að Anthony Davis tryggði New Orleans Pelicans sigurinn á Oklahoma City Thunder með flautukörfu meiddist hann á öxl. Körfubolti 8. febrúar 2015 22:45
Mavericks vann í framlengingu | Myndbönd Alls voru sjö leikir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Þar bar hæst að Dallas Mavericks lagði Portlands Trail Blazers í framlengdum leik í Dallas. Körfubolti 8. febrúar 2015 11:00
Chris Paul sektaður fyrir að gagnrýna dómara Leikstjórnandinn Chris Paul hjá Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum var sektaður um 25.000 dali fyrir að gagnrýna dómara opinberlega. Körfubolti 8. febrúar 2015 06:00
Dallas Mavericks horfir til Amare Stoudemire Dallas Mavericks er að reyna að styrkja sig fyrir úrslitakeppnina í NBA körfuboltanum. Körfubolti 7. febrúar 2015 22:00
Haukarnir unnu uppgjör bestu liðanna | Myndbönd Atlanta Hawks vann uppgjör bestu liðanna í NBA körfuboltanum á heimavelli í nótt. Körfubolti 7. febrúar 2015 11:00
Skvettubræður og Kyle Korver í þriggja stiga keppninni í ár Þriggja stiga skotkeppnin á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta verður stjörnum prýdd en nú er orðið ljóst hvaða leikmenn ætla að taka þátt að þessu sinni. Körfubolti 6. febrúar 2015 23:15
Chris Paul um kvendómara í NBA: Kannski ekki rétta starfið fyrir hana Chris Paul, leikstjórnandi Los Angeles Clippers og stjörnuleikmaður Vesturdeildarinnar, var allt annað en sáttur með dómarann Lauren Holtkamp í tapi á móti Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 6. febrúar 2015 18:00
Tólfti sigur Cleveland í röð Lið Cleveland Cavaliers styrkist með hverjum leik og liðið er heldur betur komið á siglingu núna. Körfubolti 6. febrúar 2015 07:31