NBA í nótt: Anthony með 38 stig í sigri Denver Carmelo Anthony fór á kostum í sigri Denver á Portland í NBA-deildinni í nótt, 106-90, eftir að hafa tekið út leikbann í síðasta leik. Körfubolti 6. mars 2009 09:08
NBA í nótt: Cleveland fyrst í úrslitakeppnina Cleveland tryggði sér í nótt fyrst liða í NBA-deildinni sæti í úrslitakeppninni sem hefst í vor. Cleveland vann Milwaukee, 91-73. Körfubolti 5. mars 2009 08:56
Eigandi Dallas hótar að losa sig við leikmenn Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, lét leikmenn liðsins heyra það í blaðaviðtölum eftir að Dallas tapaði fyrir einu af lélegustu liðum deildarinnar á dögunum. Körfubolti 4. mars 2009 20:55
San Antonio fær Drew Gooden Þrjú lið í NBA deildinni eru nú að fá liðsstyrk fyrir lokaátökin fram á vorið. San Antonio Spurs hefur náð munnlegu samkomulagi við framherjann Drew Gooden um að leika með liðinu út leiktíðina. Körfubolti 4. mars 2009 17:53
NBA í nótt: Orlando vann Phoenix Orlando vann í nótt sigur á Phoenix, 111-99, þar sem Dwight Howard fór mikinn og skoraði 21 stig auk þess sem hann tók átta fráköst. Körfubolti 4. mars 2009 09:00
Wade og Gasol leikmenn mánaðarins Dwyane Wade hjá Miami Heat og Pau Gasol hjá LA Lakers hafa verið útnefndir leikmenn febrúarmánaðar í Austur- og Vesturdeildinni í NBA. Körfubolti 3. mars 2009 13:07
NBA í nótt: Oklahoma City vann Dallas Oklahoma City vann öflugan sigur á Dallas í NBA-deildinni í nótt, 96-87, þó svo að hvorki Kevin Durant né Jeff Green voru með liðinu vegna meiðsla. Körfubolti 3. mars 2009 09:11
Líkir Chris Bosh við dragdrottningu Miðherjinn Shaquille O´Neal átti einn besta leik sinn í mörg ár þegar hann skoraði 45 stig og hirti 11 fráköst fyrir Phoenix í sigri á Toronto á föstudagskvöldið. Körfubolti 2. mars 2009 16:59
Kidd er fjórði maðurinn til að gefa 10 þúsund stoðsendingar Leikstjórnandinn Jason Kidd hjá Dallas Mavericks í NBA deildinni varð í nótt fjórði maðurinn í sögu deildarinnar til að gefa yfir 10 þúsund stoðsendingar á ferlinum. Körfubolti 2. mars 2009 14:07
NBA í nótt: Shaq vann Kobe Phoenix vann í nótt sigur á LA Lakers, 118-111, þar sem gömlu samherjarnir Shaquille O'Neal og Kobe Bryant voru í aðalhlutverkum. Körfubolti 2. mars 2009 09:09
Detroit skellti Boston í Garðinum Detroit vann nokkuð óvæntan sigur á Boston 105-95 í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var annar sigur Detroit í röð eftir átta leikja taphrinu. Körfubolti 1. mars 2009 22:01
Þristur í hverjum leik í tíu ár NBA lið Toronto Raptors setti met í síðustu viku þegar Jose Calderon skoraði þriggja stiga körfu í leik liðsins gegn Minnesota Timberwolves. Körfubolti 1. mars 2009 18:15
NBA: Wade fór illa með Knicks New York blóðgaði Dwyane Wade og hann lét Knicks heldur betur borga fyrir meðferðina. Körfubolti 1. mars 2009 12:45
Marbury til Celtics NBA-meistaralið Boston Celtics tilkynnti í dag að það hefði samið við Stephon Marbury sem var án félags eftir að hann hætti hjá New York Knicks á dögunum. Körfubolti 27. febrúar 2009 23:00
NBA: Lakers vann en Cleveland tapaði Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. Körfubolti 27. febrúar 2009 08:47
Versta taphrina Detroit Pistons í fjórtán ár Detroit Pistons tapaði áttunda leiknum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá með þremur stigum á útivelli á móti New Orleans Hornets, 87-90. Körfubolti 26. febrúar 2009 14:15
NBA: Boston tapaði fyrir Clippers LA Clippers beit frá sér í NBA-boltanum í nótt þegar liðið gerði sér lítið fyrir og skellti meisturum Boston Celtics, 93-91. Körfubolti 26. febrúar 2009 10:15
NBA í nótt: Sigur hjá Lakers Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers vann þægilegan sigur á Oklahoma Thunder, 107-93. Körfubolti 25. febrúar 2009 09:00
NBA í nótt: Gjörsamlega ótrúleg sigurkarfa Harris - myndband Devin Harris tryggði New Jersey sigur á Philadelphia í NBA-deildinni nótt með hreint ótrúlegri flautukörfu frá eigin vallarhelmingi. Körfubolti 24. febrúar 2009 09:20
Barnsmóðir Eddy Curry myrt Lögreglan í Chicago hefur handtekið 36 ára gamlan lögfræðing og kært hann fyrir morðið á barnsmóður Eddy Curry, leikmanns NY Knicks, og níu mánaða gamalli dóttur þeirra. Körfubolti 23. febrúar 2009 13:21
NBA í nótt: Boston vann án Garnett Boston vann í nótt sigur á Phoenix, 128-108, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þó svo að Kevin Garnett hafi verið fjarverandi vegna meiðsla. Körfubolti 23. febrúar 2009 09:07
Nelson vann 1300. sigurinn Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Golden State lagði Oklahoma 133-120 á heimavelli og færði þar með þjálfaranum Don Nelson 1300. sigurinn á ferlinum. Körfubolti 22. febrúar 2009 11:57
Garnett missir úr 2-3 vikur Kevin Garnett, framherji Boston Celtics, verður frá keppni með liði sínu næstu tvær til þrjár vikurnar að mati lækna félagsins. Körfubolti 21. febrúar 2009 22:15
LeBron James skaut Milwaukee í kaf LeBron James fór hamförum í nótt þegar hann fór fyrir liði Cleveland í 111-103 sigri á Milwaukee á útivelli. James skoraði 55 stig og var einu stigi frá persónulegu meti sínu. Körfubolti 21. febrúar 2009 13:36
Eigandi Utah Jazz látinn Larry Miller, eigandi Utah Jazz í NBA deildinni, lést í gærkvöldi. Miller keypti helming í félaginu árið 1985 og keypti það allt ári síðar. Körfubolti 21. febrúar 2009 13:21
Houston-Dallas í beinni í nótt Leikur Houston Rockets og Dallas Mavericks í NBA deildinni verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan eitt eftir miðnætti. Körfubolti 20. febrúar 2009 16:17
Alston til Orlando Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokaði í gær og ekki varð eins mikið um skipti og vonast hafði verið til. Körfubolti 20. febrúar 2009 10:13
Boston tapaði í Utah Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann góðan sigur á meisturum Boston á heimavelli sínum 90-85. Körfubolti 20. febrúar 2009 09:15
Adelman frétti af uppskurði McGrady í blöðunum Rick Adelman, þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni, húðskammaði Tracy McGrady eftir að hann las um að hann væri að fara í uppskurð í blöðunum á dögunum. Körfubolti 19. febrúar 2009 15:15
TCU vann fjórða sigurinn í röð Helena Sverrisdóttir átti fínan leik með TCU skólanum í nótt þegar liðið Air Force skólann á útivelli 67-57 í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 19. febrúar 2009 10:05