
„Boltinn slysaðist einhvernveginn alltaf inn í dag“
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segir að það sé varla hægt að biðja um betri leið til að hefja úrslitakeppni Olís-deildar karla en með 18 marka sigri.
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segir að það sé varla hægt að biðja um betri leið til að hefja úrslitakeppni Olís-deildar karla en með 18 marka sigri.
Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23.
Einar Jónsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur við spilamennsku sinna manna eftir 18 marka tap í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Olís-deildinni í handbolta.
Handboltamaðurinn Elmar Erlingsson hefur samið við Nordhorn sem leikur í næstefstu deild í Þýskalandi. Hann kemur til liðsins frá ÍBV eftir tímabilið.
Átta liða úrslit Olís deildar karla í handbolta hefjast í kvöld með tveimur leikjum.
Valur hefur samið við Kristófer Mána Jónasson, leikmann Hauka. Gengur hann í raðir félagsins að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handknattleik. Samningur hans við Val gildir til loka tímabils 2026.
Lið FH fékk afhentan deildarmeistaratitil Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir sigur á KA, 32-22 í lokaumferð deildarinnar. Úrslitakeppnin tekur nú við.
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta unglingalandsliðsmannsins Hans Jörgens Ólafssonar sem kemur í Garðabæinn í sumar frá Selfossi, þar sem hann hefur ávallt spilað.
FH er deildarmeistari Olís-deildar karla árið 2024. Liðið sigraði Gróttu sannfærandi í kvöld, lokatölur 22-29. Á meðan tapaði Valur gegn KA á Akureyri og því ómögulegt fyrir Val að ná í skottið á FH-ingum í töflunni þegar aðeins ein umferð er eftir af deildinni.
FH tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í kvöld. Varð það ljóst eftir að liðið sigraði Gróttu, 22-29, og að Valur tapaði gegn KA, 34-29. Aron Pálmarsson, fyrirliði FH, var sáttur með andann og drifkraftinn í liðsfélögum sínum í kvöld en liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum.
Þegar enn er ein umferð eftir af deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta er ljóst að Víkingur og Selfoss eru fallin. Þá varð FH deildarmeistari í kvöld sem og ljóst er hvaða átta lið fara í úrslitakeppnina.
Skarphéðinn Ívar Einarsson er genginn í raðir Hauka frá KA. Hann skrifar undir þriggja ár samning á Ásvöllum.
„Mér líður bara æðislega, geggjað að vinna og sérstaklega hérna í Kaplakrika. Það er alltaf eitthvað ‘extra motivation‘ að koma hingað, það er ekki spurning“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson sáttur á svip eftir þriggja marka sigur gegn FH í Kaplakrika.
HK vann fimm marka útisigur gegn Víkingi í fallbaráttuslag 21-26. Jafnræði var með liðunum nánast allan leikinn en HK spilaði betur á lokakaflanum og fagnaði sigri.
HK vann fimm marka útisigur gegn Víkingi 21-26. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan leikinn en HK sigldi fram úr undir lokin. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar ánægður með varnarleik liðsins.
Valur er stigi frá toppliði FH þegar tvær umferðir eru eftir af Olís-deild karla. Valur vann Gróttu í kvöld en FH tapaði grannaslagnum við Hauka.
Haukar báru sigur úr býtum, 28-31 í grannaslag gegn FH í Kaplakrika. Haukar unnu sér inn góða forystu í fyrri hálfleik með Guðmund Braga fremstan í flokki, FH breytti varnarskipulagi sínu og svaraði vel í seinni hálfleik en frábær markvarsla Arons Rafns kom í veg fyrir FH sigur.
Afturelding vann þægilegan heimasigur á KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur ---- í Mosfellsbæ.
Ólafur Gústafsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir flytja suður til Reykjavíkur í sumar, eftir að tímabilinu í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta er lokið. Frá þessu greinir Handbolti.is.
KA tók á móti Víkingi í dag í Olís-deild karla en leiknum var frestað í gær vegna veðurs. Eftir ágætis byrjun gestanna tóku heimamenn öll völd á vellinum.
Halldór Jóhann Sigfússon, handboltaþjálfari Nordsjælland í Danmörku, varð vitni að endurlífgunartilraunum í íþróttahöll félagsins, þegar eldri stuðningsmaður lést skömmu fyrir leik við SAH í síðustu viku. Ákveðið var að leikurinn færi samt fram og fjölskylda mannsins horfði á leikinn.
Alls fóru fjórir leikir fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði topplið FH í Vestmannaeyjum, Fram vann HK örugglega, Stjarnan lagði Selfoss og Afturelding sótti sigur á Seltjarnarnesi.
Haukar unnu gríðarlega sterkan tveggja marka sigur gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í 19. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 28-26.
Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka, var eðlilega léttur í bragði í viðtali eftir tveggja marka sigur liðsins gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.
Handboltamaðurinn Arnór Viðarsson spilar í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Hann stefnir að því að verða betri en stóri bróðir sinn.
Frammistaða Benedikts Gunnars Óskarssonar í bikarúrslitaleiknum var ein sú rosalegasta sem sést hefur í leik hér á landi í áraraðir.
Danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia, sem leikur undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, tilkynnti í dag um komu Eyjamannsins Arnórs Viðarssonar sem kemur til félagsins í sumar.
Benedikt Gunnar Óskarsson var í gær fyrsti maðurinn í sögu bikarúrslitaleik karla í handbolta til skora fimmtán, sextán eða sautján mörk í einum úrslitaleik.
Eyjamenn urðu fyrir áfalli í aðdraganda bikarúrslitaleiks karla í handbolta þegar í ljós kom að meiðsli Ívars Bessa Viðarssonar voru alvarleg.
Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins.